Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 298119 times)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #440 on: September 22, 2011, 11:55:39 »
Hér skín í original litinn

búið að skafa tektil

 :smt023


CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #441 on: September 22, 2011, 18:27:19 »
Þetta er náttúrlega þrælmögnuð uppgerð eins og maður hefur nú sagt áður í þessum þræði.  =D>

Hvenær var þessi bíll síðast í umferð og á númerum?
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #442 on: September 22, 2011, 18:50:03 »
Þetta er náttúrlega þrælmögnuð uppgerð eins og maður hefur nú sagt áður í þessum þræði.  =D>

Hvenær var þessi bíll síðast í umferð og á númerum?

 :!:Er ekki viss var þá á G15221

Var svona þegar hann kom á götuna

Og svona þegar ég fékk hann
                                                                                      og svona í var út að slípa og þrífa bíl og skúrinn

 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #443 on: September 22, 2011, 20:48:13 »
Áttu eigendaferil á þessum??
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #444 on: September 23, 2011, 20:55:39 »
Áttu eigendaferil á þessum??



hér hluti af honum ég held að það vantar 3 inná þennan
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #445 on: September 26, 2011, 18:32:46 »
Smá af því sem var gert í skúrnum í dag   :wink:

Þegar ég fór að pússa og gera klárt fyrir grunn kom smá hér og þar sem mátti gera betur.
Var ekki alveg að passa saman  #-o skorið hamrað og soðið

 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #446 on: September 26, 2011, 18:34:12 »
Þú ert rosalegur  :shock:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #447 on: September 26, 2011, 20:58:39 »
Það er ekki laust við að maður sé með stöng í brók...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #448 on: September 26, 2011, 22:20:55 »
Það er ekki laust við að maður sé með stöng í brók...


Vel orðað  :mrgreen:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #449 on: September 26, 2011, 23:04:27 »
swing  :mrgreen:

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #450 on: September 27, 2011, 06:18:51 »
Þetta verður upp á þríklofið býflugnakuntuhár :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #451 on: September 27, 2011, 16:06:22 »
Okay betra að hafa hann eins báðum megin. :wink: Svo í dag gerði ég það sama bara hinu megin









 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #452 on: September 28, 2011, 19:14:48 »
Smá update



 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #453 on: September 29, 2011, 23:52:55 »
Það sem var á dagskránni í dag var að loka þessum samskeytum. Og það var gert. ](*,) Svo sá ég göt fyrir krómlista  :!: og ákvað að loka þeim  ](*,)

Og þá kom stórt gat  :oops:





 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #454 on: September 30, 2011, 02:12:15 »
Þú ert MEISTRI  8-)
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #455 on: October 08, 2011, 22:45:01 »
Þetta lítur vel út eða  :?:

Kítti hreinsað burt og  :-#

Hreinsað

Það er nokkrir blettir sem þarf að eitra eða blása. Það var sama staðan hinu megin



 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #456 on: October 09, 2011, 00:28:42 »
á þetta að verða hinn 100% uppgerði bíll?  =D>
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #457 on: October 09, 2011, 00:42:39 »
á þetta að verða hinn 100% uppgerði bíll?  =D>


Lítur út fyrir það!


Búinn að vera í uppgerð í hvað... 4 ár  :mrgreen:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #458 on: October 09, 2011, 09:31:51 »
er það ekki staðreynd samt að það er alltaf eitthvað :?:

hrikalega flott uppgerð hjá þér, vonandi fær maður e'h tímann að sníkja rúnt :mrgreen:

annars er ég alltaf að reyna að fiska 70 Chevelle... ekki verra að hann væri SS...

Þessi grá-a uppi á velli fer að detta í afskriftarlistann, en hvenær kemur nú að því að hún verður boðin upp :roll:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #459 on: October 09, 2011, 11:46:45 »
Já sæll þá er ég búinn að eyða heilum sunnudags morgni í að skoða þennan þráð frá A-Ö og þetta er einhver svakalegasti þráður sem ég hef séð :shock:
Geðveikt project hjá þér og þrátt fyrir margar u-beygjur og hindranir þá virðist ekkert stoppa eldmóðinn hjá þér  =D>
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968