Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 298075 times)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #360 on: March 31, 2010, 20:37:03 »
Persónulega er ég kominn á það að miklar breytingar á vébúnaði, bremsum, felgum og dekkjum séu af hinu góða en fer rólegar í hitt.

Já og allt sem heitir fjöðrun og stýrisbúnaður er eitthvað sem má uppfæra líka.

okay ég er samála því að original er alltaf flott  :wink: og að uppfæra  fjöðrun og stýrisbúnaður vélbúnaði, bremsum, felgum og dekkjum séu af hinu góða
Og það hefur alltaf verið stefnan að hafa útlit sem mest óbreytt en að uppfæra allt kram
þetta með hurðarhúnana kom bara  :idea: þegar var verið að vinna í honum að koma samlæsingum og rafmagni á sinn stað
Og kanski eftir 20 ár vill ég gera hann original þá er það ekki mikið mál (það er allt til )

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #361 on: March 31, 2010, 21:43:52 »
C6 door handles koma vel út
svona er smekkur fólks ólíkur c6 er ekki að fíla þá  #-o En brosi er að fíla þá

Ef ég geri breytingar verður það svona

Og þær breytingar sem verða gerðar til að koma GTO innertinguni í chevelle verða ekki það miklar  :oops: að það verði ekki hægt að setja original í hann aftur                               
 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #362 on: March 31, 2010, 22:29:57 »
eg hef seð nokkur um 1970 A-body með þessum hurðarhúnum og þeir koma vel þegar þú serð allan billinn :D eg mann bara ekki i hvað forum þeir voru  #-o

en eru nokkar útfærslur

her er ein down under 1gen Firebird



3 gen T/A

1 gen camaro






Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #363 on: March 31, 2010, 23:07:48 »
eg hef seð nokkur um 1970 A-body með þessum hurðarhúnum og þeir koma vel þegar þú serð allan billinn :D eg mann bara ekki i hvað forum þeir voru  #-o

](*,) ](*,) ](*,) úff það er gott að geta gert þetta í tölvunni og að sjá þetta hjá öðrum (já ég veit að þetta er ekki)En þetta er ekki að gera sig  :-#




CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #364 on: April 13, 2010, 19:35:03 »
okay G.T.O hurðarhúnar ekki að gera sig  :oops: en þessir
Ringbrothers Handles

Og líka í lit

 :?:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline SnorriVK

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #365 on: April 13, 2010, 20:28:50 »
Nú erum við að tala saman  \:D/
Snorri V Kristinsson.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #366 on: April 13, 2010, 20:39:21 »
Forljótir þessir boltar í þeim.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #367 on: April 17, 2010, 00:08:15 »
G.T.O kom til mín í fitusog

Og varð aðeins minni

það er ekki mikið eftir  :-"

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #368 on: April 17, 2010, 13:04:43 »
 :D
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #369 on: April 18, 2010, 23:32:43 »
smá þrif

Og svo er ég 71 mælaborð ef þig vantar sendið Ep

 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #370 on: April 19, 2010, 00:43:02 »
Og svo er ég 71 mælaborð ef þig vantar sendið Ep

 :wink:
[/quote]

Ep SENT  :mrgreen:
Arnar.  Camaro

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #371 on: May 06, 2010, 16:31:04 »
Smá fréttir uppgerðinni það verður smá bið á því að mótor verði klár  ](*,) Því að allt er nýtt þá vilja menn mér skarpari
í þessum málum að ég hafi hann original fyrst um sinn. Svo núna er ég bara að bíða eftir sendingu með original Ls3 dótinu og er ætlunin að keyra hann original fyrsta sumarið og taka svo fleiri hesta í hús um vetur 
OG SVO ER ALLT AÐ VERÐA KLÁRT FYRIR  :-$

skifta um golf

 :wink: 

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #372 on: May 06, 2010, 18:13:44 »
Svakalegur metnaður er þetta í þér, stórt LIKE á það  =D>
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Mtt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 215
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #373 on: May 07, 2010, 00:21:39 »
þetta er nátúrulega bara rosaleg uppgerð hjá þér félagi

kv
Magnús Óskarsson

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #374 on: May 07, 2010, 16:08:13 »
http://www.steeroids.com/html/chevelle.html
tékkaðu á þessu félagi ;-)
Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #375 on: May 07, 2010, 22:08:19 »
http://www.steeroids.com/html/chevelle.html
tékkaðu á þessu félagi ;-)
Halldór

Tak þetta er flott síða en á eina

 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #376 on: May 08, 2010, 23:10:24 »
Smá fréttir uppgerðinni það verður smá bið á því að mótor verði klár  ](*,) Því að allt er nýtt þá vilja menn mér skarpari
í þessum málum að ég hafi hann original fyrst um sinn. Svo núna er ég bara að bíða eftir sendingu með original Ls3 dótinu og er ætlunin að keyra hann original fyrsta sumarið og taka svo fleiri hesta í hús um vetur 
OG SVO ER ALLT AÐ VERÐA KLÁRT FYRIR  :-$

skifta um golf

 :wink: 





Nei andskotinn eins og ég hef dáðst að þessari uppgerð =D> þá ertu komin í tómt rugl með þessa GTO dollu, þetta fittar aldrei allmennilega saman nema með bölvuðu fúski.
Það er meira varið í það í dag að eiga orginal Chevelle en einhvern kynskifting, véla og skiftinga og brensu uppdate er gott mál en þetta er að fara úr böndonum #-o





Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #377 on: May 08, 2010, 23:40:10 »
Sveinni
þótt yfir 30 ár eru á milli Chevelle og GTO eru mállinn náast þau sömu og verður ekkert mál  :D

með að skifta um botninn og verður auðvelt að seta innrettinguna í Hann og stóra hluti eins og t.d 6l80e
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #378 on: May 09, 2010, 00:03:43 »
Sveinni
þótt yfir 30 ár eru á milli Chevelle og GTO eru mállinn náast þau sömu og verður ekkert mál  :D

með að skifta um botninn og verður auðvelt að seta innrettinguna í Hann og stóra hluti eins og t.d 6l80e


Er ekki betra að bora sæta festingarnar úr og færa þær yfir, þá er alltaf hægt að skifta til baka  :D


Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #379 on: May 09, 2010, 00:15:57 »
Er ekki betra að bora sæta festingarnar úr og færa þær yfir, þá er alltaf hægt að skifta til baka  :D

þá þarf hann smiðja allar festingar fyrir mællaborði frá grunni og stokinn alla leið aftur úr og breita gamla firewall lika  :shock:

og svo stock innrettingi er svo stock alla vega í minnum huga  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341