Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 298992 times)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #300 on: November 19, 2009, 13:37:52 »
Hvað notaðir þú til að hreinsa af botninum?

-j
byrjaði á að hreinsa grjótvarnarefni (ryðvörn) af með tjöruhreinsi og bursta og svo skóf ég það sem var laust og rest með skífu

skífan var stærri en plati svona 2 cm sem stóðu út fyrir sem var hægt að sveia og beygja

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #301 on: November 20, 2009, 00:33:58 »
 :-s
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #303 on: November 20, 2009, 13:23:12 »
:-s


 :smt017


mer fynst best að kaupa sandpoka og fara að sandblása boddyið og mer fynst þessi veltigálgi ekki nægilega öruggur..þið sjá veltigálgan hjá mer hann er traustur og öruggur.. eg ætla ekki að vera leiðinlegur ,er bara að segja það sem mer fynst, pabbi minn er með 40 ára reynslu af bílaviðgerðum og öllu sem viðkemur bílum
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #304 on: November 20, 2009, 20:33:19 »
:-s


 :smt017


mer fynst best að kaupa sandpoka og fara að sandblása boddyið og mer fynst þessi veltigálgi ekki nægilega öruggur..þið sjá veltigálgan hjá mer hann er traustur og öruggur.. eg ætla ekki að vera leiðinlegur ,er bara að segja það sem mer fynst, pabbi minn er með 40 ára reynslu af bílaviðgerðum og öllu sem viðkemur bílum
já sæll
og hvað að þessum veltigálga uuuuu  ekkert 70x70x5 próffíl soðið af snillingum snúningur er rendur massaköggul jú kannski er þessi 4 eða 5 mm  plata veik en það er 70x70x6 vinkill bakvið hana svona veltigálga er 60 til 70kg hvor um sig og þetta er boltað í golfið með 10 mm  boltum ef þú myndir setja bjórglass uppá bílinn og reyna að hrista úr því það er ekki hægt ](*,) blása bodyið  nei það tók því ekki treystu því bara ég vann við þetta í mörg ár ekki 40ár en samt  :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #305 on: November 20, 2009, 22:06:37 »
Bíllinn verður geggjaður hjá þér
en hvort þú ert búinn að vera í þessu í 40 ár.....mér er nokk sama  :smt023
kv Brynjar.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #306 on: November 20, 2009, 22:21:07 »
Bíllinn verður geggjaður hjá þér
en hvort þú ert búinn að vera í þessu í 40 ár.....mér er nokk sama  :smt023
kv Brynjar.

Brynjar það var pabbinn sem er með 40 ár reynslu  :smt045 en krakkinn er rett yfir tvítug  :-"
en þeir í sveitum segast kunna allt best , þú manst hversu góð undirvinnan á 3gen T/A mínum var  :-& hann sagðist vera mjög reyndur   :-#
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #307 on: November 20, 2009, 22:28:48 »
mhmm... brynjar, ok eg hel að þú sert aðeins að miskilja mig.

eg var ekki að tala um að eg væri búinn að vera að þessu í 40 ár ,,heldur er pabbi minn búinn að vinna við þetta í 40 ár,eg er bara nýbyrjaður á honum og þessum vektigálga sem við gerðum ..en skiftir engu máli ..þetta er gott hja þer eg var bara að segja hvað mer fanst um gálgan þinn,,hann lítur ekki út fyrir að vera traustur á mynd allavegana ,enn gott mál hjá  þer..það er nú í lagi að segja sína skoðun er það ekki ..  :wink:
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #308 on: November 21, 2009, 04:48:55 »
Ég er alveg með á því að pabbi þinn er búinn að vera að þessu í 40 ár...og er það bara gott mál...en höldum okkur bara við það sem þessi þráður snýst um...
chevelle í uppgerð  :smt064
« Last Edit: November 21, 2009, 04:55:57 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #309 on: November 21, 2009, 11:28:08 »
Ég er alveg með á því að pabbi þinn er búinn að vera að þessu í 40 ár...og er það bara gott mál...en höldum okkur bara við það sem þessi þráður snýst um...
chevelle í uppgerð  :smt064

jájá ekkert mál.  :wink:
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Lexi Þ.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 98
  • Chevy Monte Carlo 1980
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #310 on: December 22, 2009, 06:09:14 »
halló halló  :!:
hvað er að frétta af þessum :)
fáum við update á stöðunni á þessum áður en nýtt ár gengur í garð?
Alexander Leó Þórsson
Oldsmobile 1987 Cutlass Cruiser Til sölu!
Chevy Monte Carlo 1980 T-Topp 350Sbc   rúntarinn/sparibíllinn
Mazda 3 2007  daily drive

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #311 on: December 27, 2009, 22:15:12 »
halló halló  :!:
hvað er að frétta af þessum :)
fáum við update á stöðunni á þessum áður en nýtt ár gengur í garð?

jú smá update :D

það er allt að verða klárt til að mála botninn bara smá jóla frí

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Lexi Þ.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 98
  • Chevy Monte Carlo 1980
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #312 on: January 04, 2010, 02:37:49 »
halló halló  :!:
hvað er að frétta af þessum :)
fáum við update á stöðunni á þessum áður en nýtt ár gengur í garð?

jú smá update :D

það er allt að verða klárt til að mála botninn bara smá jóla frí

flottur :wink:

áttu allt í bílinn til að klára hann eða þarftu að panta eitthvað að utan til að getað klárað kaggann?
Alexander Leó Þórsson
Oldsmobile 1987 Cutlass Cruiser Til sölu!
Chevy Monte Carlo 1980 T-Topp 350Sbc   rúntarinn/sparibíllinn
Mazda 3 2007  daily drive

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #313 on: January 04, 2010, 02:56:30 »
halló halló  :!:
hvað er að frétta af þessum :)
fáum við update á stöðunni á þessum áður en nýtt ár gengur í garð?

jú smá update :D

það er allt að verða klárt til að mála botninn bara smá jóla frí

flottur :wink:

áttu allt í bílinn til að klára hann eða þarftu að panta eitthvað að utan til að getað klárað kaggann?
Uuu :-k jú og nei :?: panta að utan já

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #314 on: January 07, 2010, 22:47:36 »
þá er epoxy grunnur kominn á

 :!:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #315 on: January 07, 2010, 23:11:28 »
Manni klæjar alveg að fara gera eitthvað sjálfur þegar marr skoðar þetta hjá þér  :smt016
Kristfinnur ólafsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #316 on: February 22, 2010, 06:04:13 »
Bara svona smá sýnishorn af því sem er að koma  intake af 2008 corvette

og fult af flottu dóti

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #317 on: February 22, 2010, 06:12:09 »
Flott þetta!
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #318 on: February 22, 2010, 15:59:52 »
er þetta þá ls2 90mm?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #319 on: February 22, 2010, 20:13:35 »
er þetta þá ls2 90mm?
Nei þetta er ekki Ls2


CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson