Author Topic: Hver var  (Read 2815 times)

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Hver var
« on: December 22, 2007, 02:21:41 »
Fyrstur til að nota fallhlíf á brautinni
siggiandri

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hver var
« Reply #1 on: December 22, 2007, 02:30:10 »
giska á Óla P :roll: eða meistari Valur V :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Hver var
« Reply #2 on: December 22, 2007, 03:03:16 »
Er ekki miðad vid 150 mph, til að þad sé skylda?
siggiandri

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Fallhlíf
« Reply #3 on: December 22, 2007, 04:35:15 »
Sælir félagar. :)

Hver var fyrstur að nota fallhlíf er spurt?

Ef ég man rétt þá var það Kristján nokkur Skjóldal sem var fyrstur til að hengja út þvottinn.
Það gæti þá sennilega verið að Stígur Herlufsen hafi komð næstur, og síðan koll af kolli.

Það hafði verið mikil hræðsla við að nota fallhífar hérna út af hliðarvindi, og sagt hafði verið að bílar myndu hreinlega velta ef skotið væri út fallhíf.
Ég hafði þá samband við einn reyndasta fallhlífastökkvara landsins Guðlaug Þórðarson, og hann sagði að hliðarvindur þyrfti að vera töluvert meiri en hraðinn á bílnum til að það hefði einhver áhrif ál fallhlíf og hvað þá fallhlífar eins og eru notaðar hjá okkur.

Það má ekki keppa í meira en 17 metra/40 mílna vindhraða á klst, þannig að hliðarvindur hefur ekki áhrif á fallhlífar að neinu ráði hér hjá okkur frekar en annarstaðar.



Núna er komið í reglur hjá NHRA/IHRA að allir bílar sem fara 9,99 eða undir þurfa að vera með fallhlíf. :!:  :!:  :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Hver var
« Reply #4 on: December 22, 2007, 05:57:57 »
Takk fyrir þetta Hálfdán og til hamingju Skjóldal, að vera sá fyrsti.
siggiandri

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hver var
« Reply #5 on: December 22, 2007, 11:55:38 »
en fór Óli P ekki vel yfir 150 mph :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hver var
« Reply #6 on: December 22, 2007, 13:38:10 »
Auðunn "Shafiroff" var fyrri til að hengja út þvottinn en Stjáni og Stígur bróðir.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Hver var
« Reply #7 on: December 22, 2007, 18:44:51 »
Var Stjáni Skjól þá á Dragganum ?
stigurh

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Fallhlíf.
« Reply #8 on: December 22, 2007, 19:03:48 »
Sælir félagar. :)

Sæll Stígur.

Já Stjáni var á dragganum.
Ég var einmitt að skoða gamla mynd af því þar sem að hann og Ingó voru að spyrna og hengdu báðir út þvottinn. :)

Mig mynnir að það hafi verið 2002. :?:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hver var
« Reply #9 on: December 22, 2007, 19:27:54 »
ég byrjaði á dragga 1999 til 2002 en mig minnir að það hafi nú verið trampólin maðurinn á sósubilnum sem var á undan  :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal