Author Topic: Mustang SALEEN  (Read 10680 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Mustang SALEEN
« on: December 21, 2007, 17:36:08 »
jæja nú er nú frumherji búnir að skita á sig :!:  Mustanginn hér fyrir norðan fékk ekki skoðun í dag nema að fjarlæga SALLEN merkið í glugga :shock:  þetta er en eitt dæmið um hvernig frumherji tekur mis á málum eftir landshluta :evil:  eigandin fór sem sagt í reiði heim og þegar ég kom að honum var hann að fjarlæga SALEEN merkið og filmur burt :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #1 on: December 21, 2007, 17:40:31 »
HAHAHAHAHA gott að búa á Akureyri.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #2 on: December 21, 2007, 18:48:20 »
Þessir gaurar í frumherja eru nú meiri jólasveinarnir. Fara bara með bílinn til Aðalskoðunar...
Þorvarður Ólafsson

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #3 on: December 21, 2007, 18:53:52 »
hvaða bull er þetta  :?. eru saleen ekki viðurkenndir sem bílaframleiðendur ?
Gísli Sigurðsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #4 on: December 21, 2007, 19:03:39 »
það er ekki Aðalskoðun hér :roll:  og svo eru það sömu eigendur i dag að mér minnir :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #5 on: December 21, 2007, 19:52:48 »
Taka svona skoðunar karla í tjöru og fiður meðferð það er rétta meðferðin á þá .

Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #6 on: December 21, 2007, 20:00:36 »
djöfulls fávitar, góð hugmynd, tjarga og fiðra þetta lið :evil:

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #7 on: December 21, 2007, 22:15:05 »
þetta er nú meira ljóta kjaftæðið
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Mustang SALEEN
« Reply #8 on: December 21, 2007, 22:22:46 »
Quote from: "Gilson"
hvaða bull er þetta  :?. eru saleen ekki viðurkenndir sem bílaframleiðendur ?


það má ekki vera með límmiðan þarna " geisp" aular að seta út á hann og flimunar . :evil:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #9 on: December 21, 2007, 23:30:11 »
Þetta er bannað samkvæmt lögum..  Svo þeir eru í raun að vinna sína vinnu.  Hins vegar mætti breyta þessum lögum eitthvað.  Ég var með dökka filmu efst í framrúðunni svona 10cm...  Fékk endurskoðun útaf filmum í hliðarrúður.. Tók þær úr, fór aftur og viti menn.. AKSTURSBANN þar sem ég var ekki búinn að rífa þessa úr  :shock:

Heimskuleg lög þar sem þetta er mun öruggara en að sleppa því, sólin stingur sér oft milli skyggna og spegils..  En lög eru jú lög...
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #10 on: December 21, 2007, 23:38:44 »
hvað er að því að hafa filmur í hliðarrúðum?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #11 on: December 21, 2007, 23:39:50 »
Quote from: "edsel"
hvað er að því að hafa filmur í hliðarrúðum?

í lagi afturí, en ekki frammí..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #12 on: December 21, 2007, 23:40:43 »
hvað er það sem þeir finna af því?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #13 on: December 21, 2007, 23:43:53 »
Quote from: "edsel"
hvað er það sem þeir finna af því?

Ef þú keyrir ofan í vatn, er ekki sjens að brjóta rúðu með filmum..  allavega mjöööög mikið mál.  En án filma fer hún í mél við eitthvað oddhvasst...  EN hins vegar ER framrúðan filmuð, svo það ætti ekki að breyta einu einasta máli þar..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #14 on: December 21, 2007, 23:44:49 »
svoleiðis
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #15 on: December 22, 2007, 00:00:34 »
miðað hversu snöggir græjuþjófar eru að fjarlægja rúðu með filmu úr bílnum þá vil ég nú frekar hafa filmuna þegar í vatn er komið þar sem það er trúlegra auðveldara að brjóta rúðuna þannig með að berja með skrúfjárni eða eitthvað en að vera að reyna að sparka henni úr ófilmaðri
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Mustang SALEEN
« Reply #16 on: December 22, 2007, 15:43:16 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "edsel"
hvað er það sem þeir finna af því?

Ef þú keyrir ofan í vatn, er ekki sjens að brjóta rúðu með filmum..  allavega mjöööög mikið mál.  En án filma fer hún í mél við eitthvað oddhvasst...  EN hins vegar ER framrúðan filmuð, svo það ætti ekki að breyta einu einasta máli þar..
Shiii..Þá er best að halda sig frá vatni á M5 inum mínum því hann er með orginal 2fallt gler í öllum hliðarrúðum með filmu á milli.
Væntanlæga svipuð stemming að brjóta þær eins og frammrúðu :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #17 on: December 22, 2007, 15:50:06 »
já þessar reglur snúast ekki um það en það er skrítið að maður má vera með svartar rúður í öllum bílum en ekki filmur :?  svona er þetta bara :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #18 on: December 22, 2007, 16:07:53 »
Þetta er ísland......það situr senniega sveittur gamall dvergur læstur inn í kústaskáp uppí ráðneyti að finna upp hluti til að banna....

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Mustang SALEEN
« Reply #19 on: December 22, 2007, 16:44:00 »
haha, ég fór með 05 avensis í skoðun á akureyri í sumar og eineltisbarnið sem skoðaði hann setti út á að það vantaði viðvörunarþríhyrninginn... sem var eftir allt á sínum stað í skottinu, rúnkarinn nennti bara ekki að leita.
Einar Kristjánsson