Author Topic: Brjálað veður  (Read 6138 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Brjálað veður
« on: December 12, 2007, 23:40:05 »
Ég var að koma frá Keflavík, ákvað að kíkja uppá braut þar sem fólk á Reykjanesbrautinni var í stökustu vandræðum með að halda sig á einni akrein.  

Vegurinn þangað er DRULLA..  Sökk alveg 5 cm ofan í þegar ég steig út.. Frá hliðinu og upp að braut var skyggni c.a. 10 metrar.  Þegar þangað var komið steig ég útúr bílnum en fauk einhverja metra um leið og ég steig út..  Eftir mikið bras tókst mér að labba upp að stjórnstöð og þar vantaði hurðina, hún var hvergi sjáanleg, hugsanlega einhversstaðar inni á geymslusvæði núna  :lol:

En annað virtist í lagi..  Húsið heldur vatni og allir gluggar á sínum stað enn sem komið er..  En við þurfum klárlega að taka þessa stjórnstöð í gegn fyrir næsta sumar, ef stjórnstöð má kalla, hún er eiginlega bara kofi sem er að hruni kominn..  Og gæti hugsanlega farið í veðrum næstu daga..  Það blæst beint inn í hana, vindáttin er beint að þeirri hlið sem hurðin "var"..  Mér sýndist þakið eitthvað vera að flettast smá upp en ég bara gat ómögulega staðið þarna úti, svo komu eldingar og fleira þannig að ég dreif mig bara heim aftur  :lol:

En já, langaði bara að koma með smá report..  og já, loftnetið á toyotunni brotnaði í vindinum  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Brjálað veður
« Reply #1 on: December 12, 2007, 23:55:46 »
good job  :smt023  í svona veðir hefuð margir bara  farið beint heim
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Brjálað veður
« Reply #2 on: December 13, 2007, 10:37:20 »
Núna er ég forvitinn..  Ég var þarna kl. 22 í gærkvöldi, allt snarvitlaust og turninn vaggaði mikið til, hurðina vantaði og fl...  Veðrið og vindhraði náði hámarki um 3 í nótt, ef turninn er enn á sínum stað, fer hann aldrei, það er nokkuð ljóst  :shock:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Brjálað veður
« Reply #3 on: December 13, 2007, 10:39:22 »
hann er pottþétt farinn  :shock:, það var ekki hægt að sofa í nótt   :?
Gísli Sigurðsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Brjálað veður
« Reply #4 on: December 13, 2007, 11:40:12 »
fínt veður hér fyrir norðan
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Brjálað veður
« Reply #5 on: December 13, 2007, 12:09:46 »
EF turninn er enn á sínum stað, borgar sig eitthvað að loka þessarri hurð?
Því þetta virðist ekkert vera að hætta á næstunni..

Viðvörun: Búist er við stormi víða um land á morgun.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Brjálað veður
« Reply #6 on: December 13, 2007, 12:40:12 »
Tja, ef áttin stendur alveg inn um dyrnar þá er bara að vona að rúðurnar gefi sig áður en eitthvað annað gerir það.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Brjálað veður
« Reply #7 on: December 13, 2007, 13:10:22 »
Reyni að kíkja einhverntíman eftir vinnu til að kanna aðstæður..  Það má vera að eitthvað hafi gefið sig..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Brjálað veður
« Reply #8 on: December 13, 2007, 16:30:29 »
Ég var að spá í að gera tilraun til að loka þessu, ég á spónarplötu, eru einhverjar líkur á að það dugi?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Brjálað veður
« Reply #9 on: December 13, 2007, 16:39:12 »
ertu búinn að kíkja á aðstæður ?
Gísli Sigurðsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Brjálað veður
« Reply #10 on: December 13, 2007, 16:58:36 »
Fékk sms áðan um að það væri allavega enn á staurnum, hvernig svo sem því líður þar  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Brjálað veður
« Reply #11 on: December 13, 2007, 18:44:16 »
Vonum að hann haldi sér í nótt þar semað er storm viðvörun
Tanja íris Vestmann

Offline GO

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Brjálað veður
« Reply #12 on: December 13, 2007, 19:55:06 »
Quote from: "Camaro-Girl"
Vonum að hann haldi sér í nótt þar semað er storm viðvörun
:D Er að vinna í Straumsvík munar ekkert um að kíkja við á leið heim á morgun þas. ef að hliðið er opið hv Gæi (roadrunner stroked)
Garðar Ólafsson

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Brjálað veður
« Reply #13 on: December 13, 2007, 20:30:19 »
er ekkki hægt að strappa þetta eitthvað niður til öryggis?
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Brjálað veður
« Reply #14 on: December 13, 2007, 23:35:11 »
Bara leiðindi þarna heima á klakanum  :shock:  vona að kofin standi, nú ef ekki þá bara betla einn hjá ´Byko eða Húsasmiðjunni eftir áramót.

Fegin er ég að vera í Þýskalandi logn og 4-7 stiga hiti  8)
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Brjálað veður
« Reply #15 on: December 13, 2007, 23:47:44 »
vá bara. hita bara svaka hiti  :lol:
Gísli Sigurðsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Brjálað veður
« Reply #16 on: December 14, 2007, 00:04:51 »
Quote from: "Hera"
Bara leiðindi þarna heima á klakanum  :shock:  vona að kofin standi, nú ef ekki þá bara betla einn hjá ´Byko eða Húsasmiðjunni eftir áramót.

Fegin er ég að vera í Þýskalandi logn og 4-7 stiga hiti  8)

Edda ég var að keyra fram hjá húsinu þínu og það eru 3 rúður brotnar eftir rokið.
























Smá djók.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Brjálað veður
« Reply #17 on: December 14, 2007, 00:11:53 »
Nonni :twisted:  GJ  :smt043
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline GO

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Brjálað veður
« Reply #18 on: December 14, 2007, 01:34:29 »
Quote from: "Hera"
Bara leiðindi þarna heima á klakanum  :shock:  vona að kofin standi, nú ef ekki þá bara betla einn hjá ´Byko eða Húsasmiðjunni eftir áramót.

Fegin er ég að vera í Þýskalandi logn og 4-7 stiga hit
i  8)
Já segðu ég ætla á Grand Kanari á þriðjudag í 3 vik.
Garðar Ólafsson

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Brjálað veður
« Reply #19 on: December 14, 2007, 10:31:54 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "Hera"
Bara leiðindi þarna heima á klakanum  :shock:  vona að kofin standi, nú ef ekki þá bara betla einn hjá ´Byko eða Húsasmiðjunni eftir áramót.

Fegin er ég að vera í Þýskalandi logn og 4-7 stiga hiti  8)

Edda ég var að keyra fram hjá húsinu þínu og það eru 3 rúður brotnar eftir rokið.


Smá djók.


húsið bara undir eftirliti. flott að eiga svona vini  :smt023
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.