Author Topic: Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar  (Read 5255 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« on: December 12, 2007, 16:44:28 »
Hafnarfjarðarbær verðlaunar Íslandsmeistara íþróttafélaga Hafnarfjarðar.

Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar!

27. Desember kl. 18:00 í íþróttahúsinu við Strandgötu og stendur yfir í 1-2 klst.

Íslandsmeistarar Kvartmíluklúbbsins sérstaklega boðnir að mæta þar sem þeir fá viðurkenningu fyrir árangur sumarsins :)


Þeir eru:

OF - Kristján Skjóldal

GF - Finnbjörn Kristjánsson

SE - Friðrik Daníelsson

MC - Ragnar S. Ragnarsson

MS - Sigurjón Andersen

GT - Steindór Björn Sigurgeirsson

RS - Birgir Kristjánsson

13.90 - Alfreð Fannar Björnsson

14.90 - Árný Eva Sigurvinsdóttir

S (hjól) - Edda Guðnadóttir

N (hjól) - Sigurður Árni Tryggvason

T (hjól) - Gunnar Grétarsson

OA (ofurhjól) - Steingrímur Ásgrímsson
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #1 on: December 12, 2007, 18:09:51 »
Hold your horses,

Er það ekki skilyrði að þessir Íslandsmeistarar séu meðlimir í Hafnfirskum íþróttafélögum?

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #2 on: December 12, 2007, 18:46:28 »
Quote from: "66 Charger"
Hold your horses,

Er það ekki skilyrði að þessir Íslandsmeistarar séu meðlimir í Hafnfirskum íþróttafélögum?

Err
Ert þú ekki meðlimur í hafnfirska íþróttafélaginu Kvartmíluklúbburinn ? Taka daginn frá  renna suður og fá sér
kaffi og dollu.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #3 on: December 12, 2007, 19:10:41 »
Quote from: "Kristján F"
Quote from: "66 Charger"
Hold your horses,

Er það ekki skilyrði að þessir Íslandsmeistarar séu meðlimir í Hafnfirskum íþróttafélögum?

Err
Ert þú ekki meðlimur í hafnfirska íþróttafélaginu Kvartmíluklúbburinn ? Taka daginn frá  renna suður og fá sér
kaffi og dollu.
En þeir sem keppa hjá BA,eru þeir sj´lafkrafa meðlimir í KK eða þurfa menn að borga í bæði??
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #4 on: December 12, 2007, 20:18:48 »
það þarf að borga í sitthvort félagið..

Á svona uppákomu hjá íþróttabandalagi akureyrar eru kallaðir upp
og verðlaunaðir allir BA félagar sem hafa orðið íslandsmeistarar
í akstursíþróttum á árinu.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #5 on: December 12, 2007, 21:03:13 »
Búinn að vera í B.A. síðan 1976. Vill einhver vera svo vænn að svara spurningunni?
Err

Quote from: "Kristján F"
Quote from: "66 Charger"
Hold your horses,

Er það ekki skilyrði að þessir Íslandsmeistarar séu meðlimir í Hafnfirskum íþróttafélögum?

Err
Ert þú ekki meðlimur í hafnfirska íþróttafélaginu Kvartmíluklúbburinn ? Taka daginn frá  renna suður og fá sér
kaffi og dollu.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #6 on: December 13, 2007, 08:43:13 »
Sæll Ragnar

Allir Íslandsmeistarar sem unnu þá hjá KK fá viðurkenningu á þessari
uppskeruhátið Hafnarfjarðarbæjar.


    Kveðja  S.Andersen


  PS   Mætum allir 27/12  kl 18.00

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #7 on: December 13, 2007, 12:01:15 »
Takk
Þeir rokka feitt þarna í Firðinum.
Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #8 on: December 26, 2007, 13:17:29 »
TTT

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #9 on: December 27, 2007, 10:09:19 »
Hverjir ætla að mæta :?:  :?:

Er þetta ekki annars góð auglýsing fyrir klúbbinn að sem flestir mæti þarna :?:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #10 on: December 27, 2007, 10:59:52 »
Ég og mín frú mætum klárlega  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #11 on: December 27, 2007, 18:07:38 »
jæja hvað er að frétta komu margir :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #12 on: December 27, 2007, 19:58:57 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
jæja hvað er að frétta komu margir :?:

8 íslandsmeistarar mættu og tóku við verðlaunum  8)

ég tók fyrir hina  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #13 on: December 27, 2007, 20:16:01 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
jæja hvað er að frétta komu margir :?:

 
  Ég var þarna í stærstu skónum á sviðinu.........Þínum :worship:

 við vorum 9 þarna uppi held ég .

Frábært að KK skuli vera komin á par við önnur íþróttafélög í Hafnarfirði, til hamingju KK með ykkar fólk =D>

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #14 on: December 27, 2007, 23:15:16 »
djöfull var eg LAAAAAANg sköllóttastur þarna  8)  og með eddu viðhlið :D 8)  8)
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #15 on: December 28, 2007, 01:13:57 »
Djö var ég svekktur að þurfa að vera í vinnunni.
Til lukku allir KK félagar með að vera loks meðal hinna íþróttafélaganna.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #16 on: December 28, 2007, 11:16:58 »
Sammála maggafinn og nonna til hamingju ALLIR í KK   :smt038
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #17 on: December 28, 2007, 11:32:00 »
Þetta var í fyrra líka sko! :roll:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #18 on: December 28, 2007, 12:19:17 »
Til hamingju allir íslandsmeistarar!
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar
« Reply #19 on: December 28, 2007, 12:46:22 »
Quote from: "Dodge"
Til hamingju allir íslandsmeistarar!
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093