Author Topic: spurning !  (Read 2418 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
spurning !
« on: December 29, 2007, 00:23:57 »
sælir félagar

ég var að spá hvernig tollamál eru þegar maður flytur inn keppnisgræju, ekki er það bara eins og að flytja inn venjulegan fólksbíl  :?. Það væri mjög gott að fá einhverjar góðar upplýsingar um þetta  :).

kv Gísli
Gísli Sigurðsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
spurning !
« Reply #1 on: December 29, 2007, 00:31:34 »
Ég held þú borgir bara VSK. engan toll. Færð græn númer á hann sé þetta götuskráður bíll, en þá má eingöngu aka honum til og frá keppnisstað. Getur sótt um almenn númer eftir 7 ár.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
spurning !
« Reply #2 on: December 29, 2007, 01:45:50 »
Ég man ekki hvort það er borgaður tollur en það eru amk engin vörugjöld.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
spurning !
« Reply #3 on: December 29, 2007, 03:45:41 »
Enginn tollur. Borgar bara VSK og þetta er ekkert stórmál. Bara smá pappírsvinna.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
spurning !
« Reply #4 on: December 29, 2007, 11:00:02 »
já það fanst Ragga líka :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
spurning !
« Reply #5 on: December 29, 2007, 16:23:50 »
Quote from: "Moli"
Ég held þú borgir bara VSK. engan toll. Færð græn númer á hann sé þetta götuskráður bíll, en þá má eingöngu aka honum til og frá keppnisstað. Getur sótt um almenn númer eftir 7 ár.



getur sótt um þaug fyrr, þarft þá bara að borg toll o svoleiðis
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.