Kvartmílan > Alls konar röfl
Bílar í portinu.
crown victoria:
jæja ég rúntaði þarna framhjá fyrir stuttu og þetta var Bonneville þarna fjær og ég man nú ekki hvað hitt var það er alveg stoloð úr mér...en það er þarna innan girðingar stutt frá rauður amerískur sjúskaður þetta gæti verið í kringum 70 módel af GTO eða LeMans eða eitthvað svipað ég man það ekki alveg (maður þarf að fara að fá sér einhverjar minnistöflur) :lol: en veit einhver eitthvað um þann grip?
edsel:
sástu nokkuð hvort hann væri í góðu standi?
Kiddi:
Menn sjá langar leiðir hvort um sé að ræða 301 pontiac eða venjulega pontiac vél... þarf ekki að líta á nein númer til að staðfesta það :)
Crown Vic .... þú ert væntanlega að tala um þennan ('71 lemans) :
Ingi Hrólfs:
--- Quote from: "Kiddi" ---Menn sjá langar leiðir hvort um sé að ræða 301 pontiac eða venjulega pontiac vél... þarf ekki að líta á nein númer til að staðfesta það :)
--- End quote ---
Sæll Kiddi.
Getur þú sagt okkur, sem ekki vitum, hvernig maður sér þetta?
Með þökk.
K.v.
Ingi Hrólfs.
Kiddi:
Það eru nú engin geimvísindi...
Miklu lægra deck (sjáanlegra)...
Allt önnur hedd og millihedd (sjáanlegt), tala nú ekki um ef að vélin er með túrbó.
Svo hef ég tekið eftir öðrusísi ventlalokum (sama gatadeiling samt) og svo er olíuhúsið f. síuna öðruvísi o.m.fl sennilega sjáanlegt að utan :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version