Author Topic: Næsta Sumar  (Read 17497 times)

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Næsta Sumar
« on: December 05, 2007, 23:06:55 »
Eru eitthverjir byrjaðir að vinna í hjólunum fyrir næsta sumar og vilja deila með okkur á hvað er stefnt ??
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Næsta Sumar
« Reply #1 on: December 05, 2007, 23:11:19 »
reddaðu mér undirplasti á zx10r c2 2004 nánast frítt og það má skoða annað tjún ;)

annars var pæling nánast stock eða turbo og í ofurflokkinn.. allt er hægt bara spurning hversu fljótt maður slasa sig eða hversu ungur hver vil deyja.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Næsta Sumar
« Reply #2 on: December 06, 2007, 09:06:11 »
Ég kem á sama hjólinu.
 
Það er ekki komin tími til að breita og bæta fyrr en ökumaðurinn er orðin það góður að hann geti tekið allt sem hægt er að taka út úr hjólinu  8)
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Næsta Sumar
« Reply #3 on: December 06, 2007, 16:37:34 »
Jamm ég tek allavega eina keppni á Kawanum og reyni að halda í Eddu.
 Ég er langt kominn með að smíða undir það nýtt púst en þarf kannski bara að vera með orginalinn ef standard hjólaflokkurinn verður settur á laggirnar fyrir sumarið.
 
 Svo verður eitthvað ferskt apparat í sumar vonandi, við sjáum til.

Offline erling

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Næsta Sumar
« Reply #4 on: December 11, 2007, 13:58:52 »
hmmmmm ég er að hugsa um að .................... þrífa hjólið fyrir sumarið :D  og aldrei að vita nema að maður setji bónhúð á græuna :wink:  (þá kemst það öruglega hraðar)
HONDA BLACKBIRD 1100XX 01
SUZUKI GSX-R1100 86

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Næsta Sumar
« Reply #5 on: December 11, 2007, 14:11:53 »
malossi mhr replica 80 cc kitt
malossi Dellorto 26mm blöndungur
hebo new preforma púst
og allt sem þarf með til að ná kraftinum almenilega  :lol:

blöndungurinn:http://64.233.179.104/translate_c?hl=de&ie=UTF-8&oe=UTF-8&langpair=de%7Cen&u=http://www.gearparts24.de/artikel-group-32_3_37-seite-1-id-2242-a-50CC_MINARELLI_AM_MOTOR_Motorteile_Vergaser_Vergaserkit__Malossi__Dellorto_26mm__Minarelli_AM.html&prev=/language_tools
kittid:http://64.233.179.104/translate_c?hl=de&ie=UTF-8&oe=UTF-8&langpair=de%7Cen&u=http://www.gearparts24.de/artikel-group-32_3_35-seite-1-id-84-a-50CC_MINARELLI_AM_MOTOR_Motorteile_Zylinder_Zylinderkit_Malossi_MHR_Replica_80cc__Mina_AM.html&prev=/language_tools
pústi':http://64.233.179.104/translate_c?hl=de&ie=UTF-8&oe=UTF-8&langpair=de%7Cen&u=http://www.gearparts24.de/artikel-group-32_24_21-seite-1-id-255-a-50CC_MINARELLI_AM_MOTOR_Auspuffanlagen__Rieju_Rieju_MRX___SMX___Auspuffanlage_Hebo_Performer_mit_EG_BE__Rieju.html&prev=/language_tools

hana nú þetta er gert thegar peningurinn kemur eftir desember vinnuna :D  :D  :D  :D

og svo bara ad mæta  :roll:  :twisted:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Næsta Sumar
« Reply #6 on: December 11, 2007, 16:01:39 »
er ekki "enter" takki á sænska lyklaborðinu?   :twisted:
Atli Már Jóhannsson

Offline þrösturn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
    • http://myspace.com/225crew
sumar
« Reply #7 on: December 11, 2007, 18:12:51 »
fyrst að ég naði ekki nema 13 á bergnum þá fór ég og keypti mér superduke og ætla að mæta á honum næsta sumar:) og búinn að panta nýtt púst undir hann

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Næsta Sumar
« Reply #8 on: December 11, 2007, 20:18:04 »
Fórstu 13 sek á húsaberg :shock:  hvað stórum 650  :?: og hvað þá 13,99 :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline þrösturn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
    • http://myspace.com/225crew
Næsta Sumar
« Reply #9 on: December 12, 2007, 08:56:50 »
ég fór fyrst á 13.49 þá gat ég ekki haldi því niðri og svo fór ég á 13.12 þá hélt ég því niðri já þetta er husaberg 650 með gulum acerbis framljósum

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Næsta Sumar
« Reply #10 on: December 12, 2007, 09:05:30 »
Frábær timi til hamingju með hann :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Næsta Sumar
« Reply #11 on: December 12, 2007, 09:13:28 »
Gaman að sjá að fólk er að spá og spegúlera og að það sé að vaxa áhuginn á hjólunum í þessu.
Bara gaman. Hlakka til að sjá ykkur aftur næsta sumar :!:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline VRSCD

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Næsta Sumar
« Reply #12 on: December 14, 2007, 15:44:59 »
er nú aðalega í fjöðrunar breytingum á Harley ein þarf að sjá hvort ég komi honum ekki í niður fyrir 11 sec næsta sumar

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Næsta Sumar
« Reply #13 on: December 14, 2007, 19:57:54 »
væri flott að sjá superduke og harley koma þar sem ér er nánast búinn að festa kaup á buell xb12R .... loksins V2 flokkur :)

Verð með Kawan og skellinöðru líka :)
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Næsta Sumar
« Reply #14 on: December 15, 2007, 00:46:18 »
spynna eda? :lol:


i challenge u 2 a duel :twisted:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Næsta Sumar
« Reply #15 on: December 15, 2007, 01:19:42 »
Það verður klárlega nöðruflokkur á næsta ári  8)
Stefnum á að hafa það stærsta og fjölmennasta flokkinn... 8)

(þá fæ ég meiri tíma til að slappa af uppí turni  :lol: :oops: reyndar langar mig svaaakalega að keyra í þeim flokki)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Næsta Sumar
« Reply #16 on: December 15, 2007, 01:21:25 »
keyptu þér nöðruna hans arnars carharrt  :D
Gísli Sigurðsson

Offline þrösturn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
    • http://myspace.com/225crew
Næsta Sumar
« Reply #17 on: December 15, 2007, 22:04:39 »
ég er allavega til í spyrnu hvenar sem er!!!!! næstum allavega þegar það er færi og enginn snjór :D

Offline carhartt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #18 on: December 16, 2007, 00:06:07 »
Quote from: "Axelth"
Eru eitthverjir byrjaðir að vinna í hjólunum fyrir næsta sumar og vilja deila með okkur á hvað er stefnt ??






Malossi Team Speed 80cc kit það dýrasta:D
24mm oko blondung átti hann
soggrein reedvalve HEBO
kraftsíu HEBO
tannhjól
bensínsíu
og 50km limmiter:D

_____________________
síðan er ég buinn að upgradea hjólið smátt og smátt í útliti
komið nýtt Acerbis Diamond framljós halogen
Acerbis númerabracket og díóðu ljós
Acerbis Supermoto frambretti
Renthal stýri
ASV kúpplingshald fang unbreakable
RENTHAL höldur
og nýtt afturdekk
öll plöst nema tankplöst

HJÓLIÐ VERÐUR SELT NÆSTA SUMAR:d Roll Eyes
Chevrolet camaro Z28 convertible 2001
Rieju rs2 Pro malossi project



Arnar Ingi Ólafsson

Offline Drullusokkur#6

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Næsta Sumar
« Reply #19 on: December 18, 2007, 18:06:07 »
já maður verður með yamma R1 2008 með fuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuullt af gotteríi  :lol:  :lol:
en hvað sejiru á að fara í einhverjar breytingar á kawanum axel?
Yamaha R1 ´06___________ E55 AMG ´04
Best                ____________Best
60ft--1.528                           ????
mph--144.70                         ??
Et-----9.422  
Íslandsmeistari. N-flokk 2007                        ?