Author Topic: Kaskóumræður úr Trans Am þræði  (Read 7180 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« on: November 25, 2007, 00:10:53 »
Quote from: "maxel"
....en ég er með project og var að hugsa ég hefði átt að halda betur um alla kvittanir og fá undirskriftir hjá þeim sem ég keypti notaða hluti af :?
Svona fyrir tryggingarnar ef þær ætla að meta hann í kaskó.


Fyrir mörgum árum ætlaði ég að setja gamlan amerískan í kaskó en þá var mér sagt að hann væri of gamall.  

Ég veit ekki hvernig það er í dag en það kæmi mér ekki á óvart að sama regla væri ennþá í gildi (og ef þeir myndi taka hann í kaskó þá yrði hann metinn niður úr öllu valdi þrátt fyrir það sem gert hefði verið fyrir hann).
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: GTA TRANSAM
« Reply #1 on: November 25, 2007, 00:11:36 »
Quote from: "gunniH"
jæja þa er trans aminn komin inn i bilskur i uppgerð loksins vetrar project


Hvað á að gera fyrir greyið?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #2 on: November 25, 2007, 00:14:59 »
Quote from: "Nonni"
Quote from: "maxel"
....en ég er með project og var að hugsa ég hefði átt að halda betur um alla kvittanir og fá undirskriftir hjá þeim sem ég keypti notaða hluti af :?
Svona fyrir tryggingarnar ef þær ætla að meta hann í kaskó.


Fyrir mörgum árum ætlaði ég að setja gamlan amerískan í kaskó en þá var mér sagt að hann væri of gamall.  

Ég veit ekki hvernig það er í dag en það kæmi mér ekki á óvart að sama regla væri ennþá í gildi (og ef þeir myndi taka hann í kaskó þá yrði hann metinn niður úr öllu valdi þrátt fyrir það sem gert hefði verið fyrir hann).

Ja, nema þú sért með reikninga af allri upphæðinni sem hefur verið lagt í bílinn og þá samhliða því hækkar verðgildi bílsins. Þetta á að vera hægt að gera því ég veit um að tryggingarnar eru að undirmeta bíla sem mikið hefur verið lagt og tala ekki um stórfé.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #3 on: November 25, 2007, 00:18:17 »
Ég veit að þetta hefur verið gert í jeppunum eftir breytingar en þykir líklegt að tryggingafélögin geri hvað sem er til að lækka upphæðir.  Maður hefur samt alltaf þann kost að heimta að það sé gert við bílinn.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #4 on: November 25, 2007, 00:29:33 »
Já, en segjum t.d. að þú sért búinn tjúna mikið vél í bíl fyrir mikinn pening.
Ein bílvelta og bíllinn gengur og fær ekki smurolíu og bræðir úr sér. (bara langsótt dæmi)
Segjum svo að þú færð ekki þær bætur sem þú sættir þig við, til dæmis vélina og krefst þessvegna að láta gera við bílinn og þarft þá að fá nýja vél.
Einhvern veginn get ég ekki ímyndað mér það að þú fáir tjúnaða vél til baka og þessa peninga summu sem kostaði þig að breyta vélinni.
Þetta er leiðinlegt en ef maður er með þetta á svörtu og hvítu hvað allt kostaði gæti það hugsanlega auðveldað málin.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #5 on: November 25, 2007, 00:38:19 »
Það var örugglega ekki áætlun þess sem startaði þræðinum að fjalla um tryggingar.  

En það er mín reynsla að tryggingafélögin gera hvað sem er til að sleppa sem billegast og eru eins óforskömmuð og þau geta.  Nótur frá einkaaðilum gera ekki neitt, en það væri kannski möguleiki að fara fyrirfram með allt til tryggingafélagsins (eins og gert er við suma breytta jeppa) og fá eitthvað inn (en ætli þeir myndu ekki segja að þetta væri til að viðhalda verðmæti en ekki hækka það.....).  

En ég efast um að eldri bíll (flest project eru jú eldri en 7 ára en það voru mörkin sem að tryggingafélagið gaf mér) fengi hvort sem er kaskó.

En hvorugur okkar veit hvernig tryggingafélög bregðast við núna, það gæti þessvegna farið eftir hvaða starfsmanni þú lendir á.  

En eigum við ekki að halda okkur við að ræða þennan GTA eins og upphafsmaður þráðarins?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #6 on: November 25, 2007, 00:48:45 »
OT Nonno:Jú, annars endar það með að búa til nýjan þráð um tryggingar.
En ég fékk þessar upplýsingar frá manni sem vann í tryggingum fyrir 2 árum.
En þetta er allt breytt.

En gangi þér vel með Trans-Am bílinn og komdu með myndir (búin að segja þetta allt)
Gangi þér vel  :wink:

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #7 on: November 25, 2007, 02:18:15 »
Quote from: "Nonni"
Quote from: "maxel"
....en ég er með project og var að hugsa ég hefði átt að halda betur um alla kvittanir og fá undirskriftir hjá þeim sem ég keypti notaða hluti af :?
Svona fyrir tryggingarnar ef þær ætla að meta hann í kaskó.


Fyrir mörgum árum ætlaði ég að setja gamlan amerískan í kaskó en þá var mér sagt að hann væri of gamall.  

Ég veit ekki hvernig það er í dag en það kæmi mér ekki á óvart að sama regla væri ennþá í gildi (og ef þeir myndi taka hann í kaskó þá yrði hann metinn niður úr öllu valdi þrátt fyrir það sem gert hefði verið fyrir hann).


Ég var með minn 87 Trans Am MC 154 í kaskó þegar að ég átti hann 2005
Geir Harrysson #805

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #8 on: November 25, 2007, 03:15:08 »
Quote from: "Geir-H"
Quote from: "Nonni"
Quote from: "maxel"
....en ég er með project og var að hugsa ég hefði átt að halda betur um alla kvittanir og fá undirskriftir hjá þeim sem ég keypti notaða hluti af :?
Svona fyrir tryggingarnar ef þær ætla að meta hann í kaskó.


Fyrir mörgum árum ætlaði ég að setja gamlan amerískan í kaskó en þá var mér sagt að hann væri of gamall.  

Ég veit ekki hvernig það er í dag en það kæmi mér ekki á óvart að sama regla væri ennþá í gildi (og ef þeir myndi taka hann í kaskó þá yrði hann metinn niður úr öllu valdi þrátt fyrir það sem gert hefði verið fyrir hann).


Ég var með minn 87 Trans Am MC 154 í kaskó þegar að ég átti hann 2005

Og léstu meta hann (gæti einhver admin fært þetta tryggingardót á nýjan þráð?:))

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #9 on: November 25, 2007, 05:25:02 »
Ertu með JZ 848?  8)
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #10 on: November 26, 2007, 11:55:22 »
ég var með 81 bílin minn í kaskó árið 2001 og 2002
ívar markússon
www.camaro.is

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #11 on: November 28, 2007, 23:33:14 »
ég veit nú um 95 módel af Hyundai Accent sem er kaskótryggður og mér finnst þá ekkert athugavert við að einhverjir svona mun merkilegri bílar eins og um er verið að ræða hér séu kaskótryggðir
Valur Pálsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #12 on: November 28, 2007, 23:44:03 »
Quote from: "crown victoria"
ég veit nú um 95 módel af Hyundai Accent sem er kaskótryggður og mér finnst þá ekkert athugavert við að einhverjir svona mun merkilegri bílar eins og um er verið að ræða hér séu kaskótryggðir


Hverjum dettur í hug að kaskótryggja Accent????   :lol:
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #13 on: November 29, 2007, 15:38:14 »
Quote from: "Nonni"
Quote from: "crown victoria"
ég veit nú um 95 módel af Hyundai Accent sem er kaskótryggður og mér finnst þá ekkert athugavert við að einhverjir svona mun merkilegri bílar eins og um er verið að ræða hér séu kaskótryggðir


Hverjum dettur í hug að kaskótryggja Accent????   :lol:


Það er bara eitt slys, betra að vera vel tryggður :lol:
Þorvarður Ólafsson

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #14 on: November 29, 2007, 15:44:28 »
ég er buinn að skoða nokkuð vel þessi tryggingamál,,

Eg á gamlan Audi quattro, bíll sem er verðlítill hér á Íslandi en eru orðnir mjög dýrir allstaðar annarsstaðar, ég hugsaði með mér ef einhver klessir á audi'innm inn og skemmir hann mikið, þá mun tryggingafélag hans örugglega heimta að kaupa hann af mér á 100þ kall eða ámóta bull, hvað get eg þá gert?

jú, það eru nefnilega lög sem er haldið frá okkur, eða i það minnsta er enginn að láta okkur vita af þeim.

Ef einhver skemmir bílinn þinn og það er tryggingatjón, og þú vilt láta gera við bílinn, (þ.e. ekki selja tryggingafélaginu hann) þá er tryggingafélaginu SKYLT að verða við því, einnig ef þú vilt fá peninginn fyrir viðgerðinni, þá er þeim einnig SKYLT skv. lögum að borga þér tjónið með peningum. þeim er óheimilt að skikka þig á eitthvað ákveðið verkstæði.  

Tryggingafélögin segja að þau greiði aldrei meira fyrir tjón en verðmæti bilsins sé, (sem er í dómssal metið af 2 óháðum aðilum sem eru kallaðir til), þeir, þ.e. tryggingafélögin, segja að þetta sé í lögum, að þurfa ekki að greiða meira en fyrir verðmæti bílsins, þessi "lög" sem þeir vísa í hafa hvergi fundist þrátt fyrir mikla leit.

Ef ég myndi lenda i þessu, að fá ekki greitt fyrir það tjón sem t.d. Jón Jónsson veldur mér frá hans tryggingafélagi, þá myndi ég fara i einkamál við hann, það er jú mín krafa að fá það tjón sem hann olli mér að FULLU BÆTT... hvað hann svo gerir er hans mál, sjálfsagt þyrfti hann þá að fara i mál við sitt tryggingafélag.

Það er ekki óalgengt þegar bílasalar meta einstaka bíla, þ.e. bíla sem eru faséðir hér á landi þá hafa þeir enga hugmynd um verðmæti bílsins, einnig gefa umboðin oft upp mjög undarleg verð þegar maður hringir i þau, t.d. er Volkswagen dísel sem er keyrður 300þ km, 2001 módel metinn á 0,- kronur, og er það verð væntanlega notað þegar tryggingafélögin borga ut þessháttar bíl, en reyndu að finna svona bil á 0 kr á bilasölu..

þessi mál þurfa að fara að komast i einhvern farveg, það er skelfilegt að sjá hvað tryggingafélögin eru að greiða oft á tíðum lítið fyrir sjaldgæfa bila, ég hef séð bil seljast á tryggingauppboði á hærra verði haugtjónaður heldur en tryggingafélagið greiddi fyrir bílinn..
Atli Már Jóhannsson

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #15 on: November 29, 2007, 21:40:13 »
Hjartnalega sammála, það er svo mikið af bílum með roselegt söfnunargildi.
Er þetta ur-Quattro sem þú átt?

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #16 on: November 29, 2007, 22:08:21 »
Quote from: "Nonni"
Quote from: "crown victoria"
ég veit nú um 95 módel af Hyundai Accent sem er kaskótryggður og mér finnst þá ekkert athugavert við að einhverjir svona mun merkilegri bílar eins og um er verið að ræða hér séu kaskótryggðir


Hverjum dettur í hug að kaskótryggja Accent????   :lol:


sá sami og keyrði á tvö stór tré  :lol:

ekki spyrja hvar ég fann tré í rvk
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #17 on: November 29, 2007, 22:44:23 »
Quote from: "AMJ"
ég er buinn að skoða nokkuð vel þessi tryggingamál,,

Eg á gamlan Audi quattro, bíll sem er verðlítill hér á Íslandi en eru orðnir mjög dýrir allstaðar annarsstaðar, ég hugsaði með mér ef einhver klessir á audi'innm inn og skemmir hann mikið, þá mun tryggingafélag hans örugglega heimta að kaupa hann af mér á 100þ kall eða ámóta bull, hvað get eg þá gert?

jú, það eru nefnilega lög sem er haldið frá okkur, eða i það minnsta er enginn að láta okkur vita af þeim.

Ef einhver skemmir bílinn þinn og það er tryggingatjón, og þú vilt láta gera við bílinn, (þ.e. ekki selja tryggingafélaginu hann) þá er tryggingafélaginu SKYLT að verða við því, einnig ef þú vilt fá peninginn fyrir viðgerðinni, þá er þeim einnig SKYLT skv. lögum að borga þér tjónið með peningum. þeim er óheimilt að skikka þig á eitthvað ákveðið verkstæði.  

Tryggingafélögin segja að þau greiði aldrei meira fyrir tjón en verðmæti bilsins sé, (sem er í dómssal metið af 2 óháðum aðilum sem eru kallaðir til), þeir, þ.e. tryggingafélögin, segja að þetta sé í lögum, að þurfa ekki að greiða meira en fyrir verðmæti bílsins, þessi "lög" sem þeir vísa í hafa hvergi fundist þrátt fyrir mikla leit.

Ef ég myndi lenda i þessu, að fá ekki greitt fyrir það tjón sem t.d. Jón Jónsson veldur mér frá hans tryggingafélagi, þá myndi ég fara i einkamál við hann, það er jú mín krafa að fá það tjón sem hann olli mér að FULLU BÆTT... hvað hann svo gerir er hans mál, sjálfsagt þyrfti hann þá að fara i mál við sitt tryggingafélag.

Það er ekki óalgengt þegar bílasalar meta einstaka bíla, þ.e. bíla sem eru faséðir hér á landi þá hafa þeir enga hugmynd um verðmæti bílsins, einnig gefa umboðin oft upp mjög undarleg verð þegar maður hringir i þau, t.d. er Volkswagen dísel sem er keyrður 300þ km, 2001 módel metinn á 0,- kronur, og er það verð væntanlega notað þegar tryggingafélögin borga ut þessháttar bíl, en reyndu að finna svona bil á 0 kr á bilasölu..

þessi mál þurfa að fara að komast i einhvern farveg, það er skelfilegt að sjá hvað tryggingafélögin eru að greiða oft á tíðum lítið fyrir sjaldgæfa bila, ég hef séð bil seljast á tryggingauppboði á hærra verði haugtjónaður heldur en tryggingafélagið greiddi fyrir bílinn..


Ég skoðaði þetta líka eftir að minn var tjónaður.  Ég var hræddur um að trygginafélagið myndi heimta að borga hann út þar sem að tjónið væri dýrara en listaverð.  Ég skoðaði málið með lögmönnum og niðurstaðan var sú að það væri ekki hægt að þvinga mig til að taka við bótum, ég gæti krafist þess að það yrði gert við bílinn.  En ég þurfti aldrei að láta reyna´á þetta, TM var ekki með neina stæla og gerði allt sem ég bað um :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #18 on: November 29, 2007, 22:55:03 »
Quote from: "maxel"
Hjartnalega sammála, það er svo mikið af bílum með roselegt söfnunargildi.
Er þetta ur-Quattro sem þú átt?


já, 83 módelið
Atli Már Jóhannsson