Ef að tjónið fer yfir 40% af verðgildi bílsins getur maður ekki krafist þess að gert sé við bílinn.
Hinsvegar veit ég til þess að menn hafa samið við tryggingafélögin um að (kaskó)tryggja gamla bíla fyrir ákveðnar upphæðir, sem eru samningsatriði. Þú ákveður upphæðina(innan einhverra skynsamlegra marka) og svo eru iðgjöldin stillt í samræmi við það.
Þannig ef að bíllinn er eyðilagður af öðrum, borgar hanns trygging einhverja x upphæð, en kaskóið þitt restina.