Author Topic: Bíll dagsins 28.nóv Trans Am  (Read 23278 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« on: November 28, 2007, 10:13:39 »
Sælir, ég veit nú lítið um þennan annað en að myndin er sennilega tekinn 1978, Þetta er tekið í portinu fyrir neðan sláturhús KEA (nú Friðrik V)



Bifreiðastaða Bönnuð

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #1 on: November 28, 2007, 19:57:35 »
já nú er eitthvað að ske !

Ford myndirnar búnar \:D/
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #2 on: November 28, 2007, 20:20:45 »
Quote from: "Bannaður"
já nú er eitthvað að ske !

Ford myndirnar búnar \:D/


Ónei!! Ég á nú einhverjar 7000 Íslenskar Ford myndir í tölvunni, þannig að það er á nógu að taka!

Ákvað bara að breyta aðeins til.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #3 on: November 28, 2007, 21:03:54 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Bannaður"
já nú er eitthvað að ske !

Ford myndirnar búnar \:D/


Ónei!! Ég á nú einhverjar 7000 Íslenskar Ford myndir í tölvunni, þannig að það er á nógu að taka!

Ákvað bara að breyta aðeins til.
Viltu fá vírus sendann í hana....Alveg Ókeypis  :wink:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #4 on: November 28, 2007, 21:09:09 »
:smt043
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #5 on: November 28, 2007, 21:48:11 »
:shock:  GM hvað er að ske Anton? Ég var farin að halda að þú ættir bara myndir af Ford. Hvernig væri að koma með meira af myndum af GM bílum  :D
Arnar Kristjánsson.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
76 trans am
« Reply #6 on: November 28, 2007, 22:27:12 »
Skrammbin!!! ég hélt að það hefði bara verið til einn 76 T/A silfur eða
ég man bara eftir einum og einum esprit.
 Hann Ingó ex formaðu átti 76 T/A ca 81 en hann var á orginal Rally felgum ekki á krómi,eða ég man ekki betur.
Hér eru tvö fastanúmer á 76 T/A sem ég hef en það eru
EK 320 og FN 611 getur þú Sir Anton kannað þau?
það er að sjá þennan fræga eigendferill.takk fyrir.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #7 on: November 28, 2007, 22:38:49 »
Ek-320 er hér á Akureyri
76bíll
08.04.2003     Kristján Pétur Hilmarsson     Danmörk     
27.09.1996    Hilmar Karlsson    Heiðarlundur 2h    
15.07.1996    Helgi Helgason    Blómvallagata 13    
10.10.1995    Magnús Valur Sveinsson    Fífutjörn 10
23.08.1993    Kristófer Ómar Emilsson    Álfhólar 11
03.07.1991    Stefán Ari Guðmundsson    Asparholt 8
       Guðmundur Sigurðsson    Birkiás 20
03.07.1991    Stefán Ari Guðmundsson    Asparholt 8
03.04.1991    Jón Guðlaugsson    Bakkavör 40    
01.12.1990    Freyr Karlsson    Hliðsnes 3    
09.10.1990    Hilmar Þór Valgarðsson    Drafnarbraut 6
28.09.1990    Birgir Ásgeirsson    Tryggvagata 4a    
15.08.1990    Pálmi Þormóðsson    Fljótshólar 1    
19.02.1988    Jóhannes Þormóðsson    Hjálmholt 1
10.06.1986    Frímann Ægir Frímannsson    Borgartangi 2
11.07.1985    Sigurjón Víðir Jónsson    Túnhvammur 13
27.06.1985    Vík bílaleiga hf    Skógarhlíð 6    
18.05.1985    Yngvi Harðarson    Önnupartur    
18.10.1982    Þorsteinn Óskar Johnson    Markland 10
08.07.1980    Baldur Brjánsson    Hlíðarbyggð 8    
20.12.1979    Sigurbjörn Björnsson    Suðurgata 28    
20.12.1979    Ólafur Hafsteinsson    Gnoðarvogur 24    
08.02.1979    Óðal,fyrr veitingahús    Austurstræti 12a    
08.12.1977    Hilmar Helgason hf,Kjalarneshr    Strandgötu 31

   
 24.06.1993     EK320     Almenn merki
16.07.1985    R10831    Gamlar plötur
26.06.1985    L492    Gamlar plötur
15.11.1982    R51511    Gamlar plötur
22.07.1980    R61712    Gamlar plötur
20.12.1979    E819    Gamlar plötur
08.02.1979    R8668    Gamlar plötur
31.03.1978    R1565    Gamlar plötur
21.10.1976    R51172    Gamlar plötur


FN-611 76 bíll
12.11.2005     Króarhamar ehf     Bæjarási 3     
20.06.2003    Leifur Már Leifsson    Vallengi 9    
25.05.1999    Áslaug Arthúrsdóttir    Hulduborgir 3    
03.04.1996    Guðjón Ingi Magnússon    Víðivellir 6
15.09.1995    Sólveig Pétursdóttir    Skúmsstaðir 2    
10.03.1993    Kristbjörn Pétursson    Austurvegur 30    
17.08.1992    Kristmann Þór Gunnarsson    Vífilsgata 11
19.06.1992    Birgir Ásgeirsson    Tryggvagata 4a    
22.07.1991    Birgir Magnús Sveinsson    Búhamar 25
19.07.1991    Birgir Ásgeirsson    Tryggvagata 4a    
15.03.1991    Ingólfur Snorrason    Lækjarbakki 6    
12.11.1988    Haraldur Tryggvi Snorrason    Móatún 8    
16.10.1988    Júlíus Óskar Jónasson    Víðihvammur 27
20.09.1987    Unnar Hlöðversson    Leirdalur 22    
31.03.1987    Gunnar Ingólfur Gíslason    Heiðarvegur 59
22.05.1986    Eyþór Þórðarson    Brattagata 28    
22.05.1986    Jón Einar Eyjólfsson    Álfaskeið 1    
12.12.1985    Friðrik Árni Pétursson    Skúlagata 52    
15.02.1983    Brynjar Guðmundsson    Furugrund 81
16.11.1981    Atli Vilhjálmsson    Hryggjarsel 6    
27.11.1979    Sigurbjörn K Haraldsson    Furulundur 9
27.11.1979    Sigurður O Gunnarsson    Bretland

19.03.1991     FN611     Almenn merki
19.10.1988    Y18961    Gamlar plötur
14.07.1986    V1384    Gamlar plötur
19.07.1984    R56117    Gamlar plötur
01.10.1982    T152    Gamlar plötur
27.11.1979    G11246    Gamlar plötur

27.11.1979     Nýskráð - Almenn

Þannig að þetta er hvorugur þessara.


Jæja, þekkir enginn bílinn sem ég setti inn?????

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
neftóbak..
« Reply #8 on: November 29, 2007, 00:22:21 »
Jæja, fékk mér í nefið gott íslenskt neftóbak og þá fór ég að geta hugsað
af einhveru viti :wink:
en hér eru 2 fastanr.  EH 861 OG FJ 242.
Ertu til í að kanna þau.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: neftóbak..
« Reply #9 on: November 29, 2007, 09:07:57 »
Quote from: "Guðmundur Björnsson"
Jæja, fékk mér í nefið gott íslenskt neftóbak og þá fór ég að geta hugsað
af einhveru viti :wink:
en hér eru 2 fastanr.  EH 861 OG FJ 242.
Ertu til í að kanna þau.


EH-861 er fjólublái TransAm-in sem var gerður upp í Grindavík og er núna í Borgarfirði.

FJ-242 er ´76 bíllinn hans Frikka (X1114)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #10 on: November 29, 2007, 11:54:23 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Bannaður"
já nú er eitthvað að ske !

Ford myndirnar búnar \:D/


Ónei!! Ég á nú einhverjar 7000 Íslenskar Ford myndir í tölvunni, þannig að það er á nógu að taka!

Ákvað bara að breyta aðeins til.


Það má nú ekki gera nýjan þráð þó töngin hafi skipt um lit :!:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #11 on: November 29, 2007, 12:08:42 »
30.06.2005     Davíð Ólafsson     Hvítárvellir     
18.11.2004    Jakob Sigurðsson    Fornavör 9    
      Kjartan Sigurðsson    Hólavellir 7
24.04.2004    Guðmundur Kristján Guðmundsson    Þórðarsveigur 20    
18.04.1997    Guðmundur Eyjólfsson    Veghús 1    
04.09.1996    Guðmundur Kristján Guðmundsson    Þórðarsveigur 20    
27.12.1993    Jón Kjartan Kristinsson    Víghólastígur 12
31.10.1993    Bjarni Sigurðsson    Ofanleiti 15    
19.10.1993    Magnús Guðnason    Gvendargeisli 17    
11.06.1993    Kristmundur Birgisson    Krummahólar 10
24.09.1992    Gísli Örvar Ólafsson    Jakasel 32    
31.10.1990    Smári Sveinsson    Jakasel 24    
22.12.1986    Bjarni Hermann Smárason    Óstaðsettir í hús
09.09.1983    Stefán Einarsson    Boðagrandi 6    
02.08.1983    Guðmundur Þór Jónsson    Garðhús 10
15.06.1981    Ómar Unnarsson    Sjávargrund 10b    
05.03.1976    Keflavíkurverktakar sf    Pósthólf 16


17.09.1993     EH861     Almenn merki
22.04.1987    R41714    Gamlar plötur
23.12.1986    R34314    Gamlar plötur
13.09.1983    B924    Gamlar plötur
09.08.1983    R46984    Gamlar plötur
15.06.1981    B687    Gamlar plötur
05.03.1976    G7211    Gamlar plötur

Tja, ekki er þetta EH-861 sem ég setti inn!!
Og er ekki bíllinn hans Frikka búinn að vera orange alla tíð?

Þannig að enn er enginn kominn með það hvað bíll þetta er sem ég setti inn.

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #12 on: November 29, 2007, 15:03:57 »
er hann ekki rauður í dag og í geimslu rétt fyrir utan akureyri á meðan eigandinn er í námi :?:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #13 on: November 29, 2007, 15:18:53 »
Quote from: "Kiddicamaro"
er hann ekki rauður í dag og í geimslu rétt fyrir utan akureyri á meðan eigandinn er í námi :?:


Ek-320 er hérna (rétt hjá) á Akureyri.

Þessi sem ég setti myndina inn af er ekki EK-320

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
veit ekki......
« Reply #14 on: November 29, 2007, 20:58:54 »
O.K. þá veit ég ekki fastanúmerið á þessum sterling silver 76 bíl,en það er spurning með aðra spjallverja.!!!!!!!!!!

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #15 on: December 16, 2007, 20:40:06 »
Góða kvöldið Félagar
 
  ég ætla að byrja á því að leiðrétta það þessi mynd af bílnum er tekin 1977. Enn það ár Kaupir Hann maður að nafni Sigurðir Egilsson í Sölunefndinni sirka 6-7mánað Gamlan. Næsta sem að við vitum um þennan bíl sem að við vitum um hann er að það er búið að mála hann svartan og handmála Bleikan Örn á hann og stafina líka. næsta sem við vitu er að hann er kominn á selfoss og þar er víst skipt um skráningu á bílnum og er hann víst skráður árg 1975. Og líklegast er að þessi bíll sé uppá Akranesi núna og er líklegast svartur í dag. Enn Innréttingin úr þessum bíl var tekin og færð yfir í 76´bíl(enn er víst með 77´framenda) sem að er orange litur og mikið á brautinni núna.



 

 Okkur finnst Mjög líklegt að þetta sé grái bílinn.
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #16 on: December 16, 2007, 21:23:34 »
Quote from: "Speedy"
Góða kvöldið Félagar
 
  ég ætla að byrja á því að leiðrétta það þessi mynd af bílnum er tekin 1977. Enn það ár Kaupir Hann maður að nafni Sigurðir Egilsson í Sölunefndinni sirka 6-7mánað Gamlan. Næsta sem að við vitum um þennan bíl sem að við vitum um hann er að það er búið að mála hann svartan og handmála Bleikan Örn á hann og stafina líka. næsta sem við vitu er að hann er kominn á selfoss og þar er víst skipt um skráningu á bílnum og er hann víst skráður árg 1975. Og líklegast er að þessi bíll sé uppá Akranesi núna og er líklegast svartur í dag. Enn Innréttingin úr þessum bíl var tekin og færð yfir í 76´bíl(enn er víst með 77´framenda) sem að er orange litur og mikið á brautinni núna.



 Okkur finnst Mjög líklegt að þetta sé grái bílinn.


áttu við þennan? er þetta G1854 ?
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #17 on: December 16, 2007, 21:37:03 »
Nei Líklegast ekki þessi bíl með G númerið er með 75framenda enn þessi sem að er gamli Grái er svartur með 76framenda og er skráður með 75 skráningu.. Þessari skráningu var breytt fyrir mörgum árum og ekki vitum við afhverju það var gert enn ekki óalgengt á þessum árum að það væri gert í eitthverju stríði við opinber yfirvöld.... :lol:
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #18 on: December 16, 2007, 22:42:15 »
Quote from: "Speedy"
Góða kvöldið Félagar
 
  ég ætla að byrja á því að leiðrétta það þessi mynd af bílnum er tekin 1977. Enn það ár Kaupir Hann maður að nafni Sigurðir Egilsson í Sölunefndinni sirka 6-7mánað Gamlan. Næsta sem að við vitum um þennan bíl sem að við vitum um hann er að það er búið að mála hann svartan og handmála Bleikan Örn á hann og stafina líka. næsta sem við vitu er að hann er kominn á selfoss og þar er víst skipt um skráningu á bílnum og er hann víst skráður árg 1975. Og líklegast er að þessi bíll sé uppá Akranesi núna og er líklegast svartur í dag. Enn Innréttingin úr þessum bíl var tekin og færð yfir í 76´bíl(enn er víst með 77´framenda) sem að er orange litur og mikið á brautinni núna.



 

 Okkur finnst Mjög líklegt að þetta sé grái bílinn.



Ég á þennan bíl þegar þessi mynd er tekin veturinn 83-84. Seldi hann í Kópavoginn, var 4 gíra beinskiftur en ég setti í hann sjálfskiftingu úr Tempest sem ég reif. sé ennnþá eftir Trans aminum
Kveðjur
Maggi :cry:
Chevrolet Corvette 1978

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Er hann fundin..
« Reply #19 on: December 17, 2007, 16:05:50 »
Jæja gott að fá þessar sögur.Ef hann er með 75 skráningu og á
Akranesi þá dettur mér eitt fastanúmer í hug, en það er EL246.
Moli eða Anton, nenniði að dúndra upp ferlinum? TAKK..