Author Topic: Bíll dagsins 28.nóv Trans Am  (Read 22319 times)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Hummmm
« Reply #40 on: December 18, 2007, 16:00:35 »
Bíddu við, er þá FF163 fastan. af 75árg 350 Formula,komið á
76árg af T/A? Og er það þessi bíll í grafavoginum?
Leiðilegt með Formuluna hún var E code,soldið sjaldgæft :cry:
Og spurning til speedy, það er mynd á Mola-vef sem er tekinn
fyrir utan bílasölu Guðfinns sennilegast á sýningu KK sumarið 77
þar er hvíti 77 Benni Ara og silver 76 T/A við hliðina á honum,
er það bíllinn sem pabbi þinn átti?

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #41 on: December 18, 2007, 18:02:33 »
Já þetta er mikið Rétt hjá þér:) Hann Karl faðir minn átti þennan bíl á þessum tíma :wink:
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Hummmm
« Reply #42 on: December 20, 2007, 22:53:17 »
Quote from: "Guðmundur Björnsson"
Bíddu við, er þá FF163 fastan. af 75árg 350 Formula,komið á
76árg af T/A? Og er það þessi bíll í grafavoginum?
Leiðilegt með Formuluna hún var E code,soldið sjaldgæft :cry:
Og spurning til speedy, það er mynd á Mola-vef sem er tekinn
fyrir utan bílasölu Guðfinns sennilegast á sýningu KK sumarið 77
þar er hvíti 77 Benni Ara og silver 76 T/A við hliðina á honum,
er það bíllinn sem pabbi þinn átti?

Þessi bíll er í grafavoginum í uppgerð með 350 vél, man ekki með skiftingu
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.

Offline svinabondinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
trans am..
« Reply #43 on: December 21, 2007, 01:35:11 »
Ef þetta er bíll sem Hilmar Helgason ( stofnaði SÁÁ) átti, eða svo kemur fram í eigendasögu...þá þekki ég þennan bíl vel..minnir að Hilmar hafi flutt hann inn nýjan eða mjög nýlegan..þetta er Formula bíll ( 1976) og var með FORMULA húdddi ( 2 löng samliggjandi loftinntök) og 350 vél.
Hilmar byggði stóra húsið að Fitjum Kjalarnesi og var mikið á þessum bíl á sínum tíma. Honum hefur greinilega verið breytt í bogus T/A..
Svinabondinn

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Ég skil......
« Reply #44 on: January 09, 2008, 17:57:52 »
Svínabóndi,þú ert að tala um EK320 er það ekki? en ekki FF163.Sem er samkvæmt mínum upplýsingum, þ.e.a.s. EK320,  VIN Code T87=Firebird Esprit,með M motor coda sem er 350cid.
Þá passar þetta allt hjá þér nema með Formulu húddið,en það er kannski
tekið af eldri bíl (75) og sett á hann úti??Honum er síðan breytt í T/A  
hér heima seinna,er þetta ekki málið.Þú lumar ekki á mynd af honum á þessum árum? Þetta hús sem þú minnist á er það ekki fyrir norðan
flugvöllinn í mosó?

Offline Big Al

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #45 on: October 18, 2009, 02:01:51 »
Ok
Þá erum við búnir að finna þráð um silverinn, En þá talaði Sigurður Egilsson um að hann hafi verið sprautaður svartur strax eftir að hann selur hann.
Hann og Benni Gl. . . . voru mjög góðir vinir á þesssum árum og ég sat í báðum þessum bílum þegar ég var lítill ormur.
FF 163 finnst mér á þessum myndum allveg svakalega flottur svona grár, en í minningunni fanst mér x1977 hvíti flottari bíll.
H.r Speedy gæti nú allveg örugglega fengið allveg mökk af myndum af þessum bílum sem Siggi og Benni áttu þarna á áttunda áratugnum og skora ég á hann að skanna þær og birta þær hér í þágu bílavísindanna ef svo má að orði komast.

kv Aðalsteinn
Mercedes Benz E 250 CDI 2012
Mercedes Bens R 320 CDI 2006
Jeep Wrangler 1994

Aðalsteinn Már Klemenzson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #46 on: October 24, 2009, 15:20:42 »
en er þessi bíll til ennþá í dag? s.s grái sem fékk FF skráninguna árið 92, ef ég skildi rétt
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #47 on: October 24, 2009, 17:51:42 »
en er þessi bíll til ennþá í dag? s.s grái sem fékk FF skráninguna árið 92, ef ég skildi rétt

Hann er til ennþá, ég hringdi í eigandan í vikunni til að kanna hvort hægt væri að fá hann keyptan, en það var ekki hægt.

Hann er sundurtættur í geymslu í borginni.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« Reply #48 on: October 25, 2009, 18:07:19 »
ég man eftir þessum með ff skráninguna uppá skaga þegar maggi átti hann... bensíngjöfin átti það til að festast í botni og endaði smá spól yfirleitt með einhverjum látum hehe
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116