Author Topic: 6.2 dísel eða 305  (Read 5654 times)

Offline haywood

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« on: November 25, 2007, 19:37:34 »
með hvoru mynduð þið mæla í jeppa
uppá eyðslu og viðhald og tog/vinnslu
Allan Haywood
kominn tími til að hleypa út fákum

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« Reply #1 on: November 25, 2007, 19:59:53 »
6.2 + Túrbó.

muna bara almennilegann gírkassa og millikassa.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« Reply #2 on: November 25, 2007, 20:09:27 »
það skiftir nú máli í hvaða bil :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« Reply #3 on: November 26, 2007, 00:54:47 »
já, ég myndi t.d. mikið frekar setja 305 í wranglerinn minn en ef ég væri með  eitthvað þyngra þá væri dísillinn farinn að verða meira spennandi...
Kristinn Magnússon.

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« Reply #4 on: November 26, 2007, 06:01:56 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
það skiftir nú máli í hvaða bil :wink:


það sem hann segir !  :lol:

rosalega gaman að vera með léttan jeppa með léttan mótor ...frekkar en einhverja hlussu !  :lol:
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« Reply #5 on: November 26, 2007, 10:01:30 »
en hvaða ástæða á j0rðini er til að setja frekar 305 heldur en nánast allar aðrar vélar úr sbc seríuni nema 307
ívar markússon
www.camaro.is

Offline haywood

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« Reply #6 on: November 26, 2007, 10:02:24 »
T.d Blazer S10
Allan Haywood
kominn tími til að hleypa út fákum

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
6.2 dísel eða 305
« Reply #7 on: November 26, 2007, 10:41:34 »
Quote from: "haywood"
T.d Blazer S10


svona



 :lol:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline haywood

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« Reply #8 on: November 26, 2007, 11:53:47 »
já nema þessum er ætlað að fara á fjöll
Allan Haywood
kominn tími til að hleypa út fákum

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« Reply #9 on: November 26, 2007, 12:26:24 »
þrjúogfinnam er þá sennilega skárri af tvennu illu.
Dísellinn mundi sjálfsagt setja bílinn á nasirnar, med framhjólin á kafi
í öllu færi á meðan afturhjólin dingla með eins og hjálpardekk :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« Reply #10 on: November 26, 2007, 12:38:59 »
með 305 keyrir hann eins og vélin sé hrunin.. með 6.2l er vélin að öllum líkindum hrunin
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« Reply #11 on: November 26, 2007, 13:03:36 »
Quote from: "íbbiM"
.. með 6.2l er vélin að öllum líkindum hrunin


Af hverju segir þú það?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« Reply #12 on: November 26, 2007, 15:17:09 »
Quote from: "Nonni"
Quote from: "íbbiM"
.. með 6.2l er vélin að öllum líkindum hrunin


Af hverju segir þú það?

lífið er bara svona líka yndislega svart og hvítt hjá sumum :lol:
Kristinn Magnússon.

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« Reply #13 on: November 26, 2007, 15:23:10 »
Ég myndi segja 305, þessar 6.2 vélar eru svo afskaplega miklir hlunkar, eyða miklu og svo eru þær líka máttlausar, en væri svosem nóg í þennan bíl  :wink:
Þorvarður Ólafsson

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« Reply #14 on: November 26, 2007, 15:38:05 »
ég er búinn að breita 2-stk Blazer S10 í V-8 og var með 305 sbc í öðrum en 350 sbc í hinum,en mín reynsla af þessu er sú að 305 sbc er alveg nóg í þessa bíla ef hún er vel preppuð með flat-topp stimplum og heitum ás omfl góðgæti í.kv-TRW

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
6.2 dísel eða 305
« Reply #15 on: November 26, 2007, 15:41:15 »
Quote from: "burgundy"
Ég myndi segja 305, þessar 6.2 vélar eru svo afskaplega miklir hlunkar, eyða miklu og svo eru þær líka máttlausar, en væri svosem nóg í þennan bíl  :wink:


Já þær eru hlunkar og eiga ekki heima í léttum bíl en þær hafa yfirleitt verið taldar mjög áreiðanlegar og hagkvæmar í rekstri (ekki óalgengt að pickupar með 6.2 og 700 gír séu með yfir 20 mpg).  Hinsvegar smitaðist orðspor 5,7 lítra vélarinnar á 6,2 að ósekju.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race