Author Topic: Bíll Dagsins 23.nóv 2007 69 Mach 1  (Read 5784 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll Dagsins 23.nóv 2007 69 Mach 1
« on: November 23, 2007, 10:07:19 »
Jæja, er ekki kominn tími á bíl dagsins.

Það er að þessu sinni þessi eðal 1969 Ford Mustang Mach 1.

Hér er hann fyrir utan Torfæruna á Hellu 1977.


og önnur tekin á sama stað, í boði bílavefs.


Hér er svo einhver Kvartmiluklúbbs rúntur (Hvað geysifagri mustang er þarna framanvið hann?)


Þetta er svo 1982.


Þetta er þá væntanlega 82 eða 3


Þetta er svo eftir 1986




Og þessar eru svo teknar einhverntíma í kringum aldarmótin,





429


Bíllinn er með sér albúm á bílavef http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=205

Fleiri 69-70 Mustang myndir (þar á meðal nokkrar af þessum á http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=97

03.08.2004 Arnar Bjarkarsson Borgarvegur 50  
03.03.1986 Þorsteinn Þorsteinsson Blikastígur 9  
26.01.1986 Alfa Lind Markan Hellisgata 34  
01.06.1984 Arnar Valur Grétarsson Lágengi 5  
13.09.1983 Jón Edward Contella Helgason Brattakinn 19  
19.05.1982 Rikard Bess Júlíusson Kríuás 19  
05.04.1978 Ámundi V Brynjólfsson Vesturfold 7  
09.01.1973 Júlíus Svavar Bess Þrastarás 69



 01.08.1986 R42920 Gamlar plötur
20.06.1984 G20829 Gamlar plötur
14.09.1983 Ö3473 Gamlar plötur
23.08.1982 Y7884 Gamlar plötur
09.07.1982 G10155 Gamlar plötur
09.07.1982 G9528 Gamlar plötur
05.04.1978 R50833 Gamlar plötur
09.01.1973 G2499 Gamlar plötur

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Bíll Dagsins 23.nóv 2007 69 Mach 1
« Reply #1 on: November 23, 2007, 22:57:43 »
En hvaða töng er þetta á bak við hann á mynd 6
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll Dagsins 23.nóv 2007 69 Mach 1
« Reply #2 on: November 24, 2007, 00:04:45 »
Mér sýnist þetta vera Aþ245

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Mynd 6
« Reply #3 on: November 24, 2007, 01:21:50 »
Sælir félagar. :)

Bíllinn sem sést í bakgrunni á mynd 6 er bíllinn sem Smári á í dag.
Sem sagt 1970 Mach-1.
Þegar þessi mynd er tekin er bíllinn í eigu Sveins Vignissonar og er þarna hjá Steina "Ford" sennilega í einhverri stillingu.
Þetta er fyrir ofan þar sem bílaverkstæði Ásgeirs Kristóferssonar var.

Það er hins vegar skondið að vita til þess að núverandi eigandi að R42920 heldur því víst fram að bíllinn sé original 429SCJ, en sú vél var ekki fáanleg nema eitt ár í Mustang og það var 1971, sem og aðrar 429 vélar að Boss vélinni undaskyldri en þessi 1969 bíll er EKKI Boss 429. :!:  :idea:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Mynd 6
« Reply #4 on: November 24, 2007, 01:34:50 »
Quote from: "429Cobra"
Sælir félagar. :)

Bíllinn sem sést í bakgrunni á mynd 6 er bíllinn sem Smári á í dag.
Sem sagt 1970 Mach-1.
Þegar þessi mynd er tekin er bíllinn í eigu Sveins Vignissonar og er þarna hjá Steina "Ford" sennilega í einhverri stillingu.
Þetta er fyrir ofan þar sem bílaverkstæði Ásgeirs Kristóferssonar var.

Það er hins vegar skondið að vita til þess að núverandi eigandi að R42920 heldur því víst fram að bíllinn sé original 429SCJ, en sú vél var ekki fáanleg nema eitt ár í Mustang og það var 1971, sem og aðrar 429 vélar að Boss vélinni undaskyldri en þessi 1969 bíll er EKKI Boss 429. :!:  :idea:


Var bíllinn hans Smára einhverntíma hvítur að innan?

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Bíll Dagsins 23.nóv 2007 69 Mach 1
« Reply #5 on: November 24, 2007, 02:28:46 »
Myndi frekar halda að þetta sé bíllinn sem Guðni Magnússon átti.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Bíll Dagsins 23.nóv 2007 69 Mach 1
« Reply #6 on: November 24, 2007, 02:32:31 »
Með innréttinguna úr þessum.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Bíll Dagsins 23.nóv 2007 69 Mach 1
« Reply #7 on: November 24, 2007, 02:33:26 »
Sami.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Mustang.
« Reply #8 on: November 24, 2007, 02:50:25 »
Sælir félagar. :)

Ég er ekki viss um að þetta sé bíllinn hans Guðna, þó getur það meira en vel verið. :idea:
Mig mynnir að Svenni hafi á einhverjum tímapunkti sett hvíta innréttingu í bílinn, eða hvort hann var með hvítri innréttingu þegar hann fékk hann. :?:
Smára bíll er núna svartur að innan en hann keypti líka álklæði á stólana og kanski eitthvað meira. :?:
Smári veist þú eitthvað um þetta. :?:
Annars voru þeir Steini og Guðni að skipta svo mörgu á milli bílana og prófa margt að ég man ekki allt sem var gert.
Þó er gaman að sjá þetta góða mynd af bílnum eins og hér fyrir ofan.
Og svei mér þá ef ég á ekki þessar felgur ennþá sem ég lánaði Guðna á sínum tíma. :!:  8)
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Bíll Dagsins 23.nóv 2007 69 Mach 1
« Reply #9 on: November 24, 2007, 04:26:47 »
Er Smára bíll nokkuð Mach 1 eigum við að ræða það ?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Bíll Dagsins 23.nóv 2007 69 Mach 1
« Reply #10 on: November 24, 2007, 10:10:34 »
Þegar að ég fékk bílinn þá var hann ljósblár að innan,  ég fékk með honum hluta úr innréttingu og hún var svört, þannig að held að hann hafi alldrei verið hvítur,  

En afhverju segir þú að þetta sé ekki Mach1 bíll??

                                                                         Smári

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Bíll Dagsins 23.nóv 2007 69 Mach 1
« Reply #11 on: November 24, 2007, 11:10:36 »
Þetta er líklega þessi, það sést meira að segja í hvítu röndina.
Hann virkar bara svona Grabber blue á myndini.
Og þarna er líklega búið að víxla innréttingum á milli bláa og svarta.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Bíll Dagsins 23.nóv 2007 69 Mach 1
« Reply #12 on: November 24, 2007, 11:14:37 »
Þessi
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Mustang.
« Reply #13 on: November 24, 2007, 14:07:04 »
Sælir félagar. :)

Rétt hjá þér Beggi þetta er sennilega bíllinn.
Það væri gaman að vita hvort að eigandinn er búinn að koma honum heim frá Svíþjóð. :!:
Ég skal athuga hversu maragar myndir ég á af honum og skanna nokkrar inn.

Já og Gummari.
Bíllinn hans Smára ER Mach-1 :idea:  :!:
Ég prófaði þennan bíl á bílasölunni Skeifunni árið 1984 og þá var hann með original Mach-1 listana, Mach-1 innréttinguna, og 351cid Cleveland mótor.
Þetta lá alltaf ljóst fyrir :!:  :idea:  ](*,)
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.