Author Topic: Mustang ´79  (Read 5377 times)

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Mustang ´79
« on: November 23, 2007, 17:12:08 »
Er einhver hérna sem á myndir af gamla bílnum minum,svartur´79 mustang með 302 tveggja hólfa númerið á honum var FI-300.Ég á engar myndir af honum og ég væri mjög þakklátur ef ég sæi hann,greyjið varð bráðkvaddur fyrir 7 árum :cry:
Bergur Geirsson

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Mustang ´79
« Reply #1 on: November 23, 2007, 19:25:31 »
Ekki er það þessi?  :?

Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Mustang ´79
« Reply #2 on: November 23, 2007, 20:01:28 »
nei ekki þessi en ég átti þennan líka.Hinn var með skotti ekki hlera,krómfelgum og rauður að innan...takk samt,gaman að sjá gamla mynd af þessum
Bergur Geirsson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Mustang ´79
« Reply #3 on: November 23, 2007, 20:13:08 »
http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=100

Nóg af myndin hér.

19.11.1999     Bergur Geirsson     Strandgata 9a     
14.10.1999    Páll Pálsson    Ægisgata 40    
09.07.1999    Ívar Örn Hauksson    Lækjarmelur 18    
20.11.1992    Hólmar Örn Ólafsson    Hraunbær 144    
12.11.1992    Víkurós,fyrr bílamálun    Skemmuvegi 42    
01.02.1991    Þröstur Reyr Halldórsson    Þrastartjörn 11    
10.09.1987    Egill Karlsson    Laugaból    
17.08.1987    Eignarhaldsf Samvinnutrygg svf    Bitruhálsi 2    
15.07.1987    Guðmundur R Ólafsson    Danmörk    
16.06.1987    Eiríkur Harðarson    Danmörk    
15.05.1979    VALTYR BJARNASON    STIGAHLIÐ 85

Vó, fyrsti eigandi fæddur 1920!! Verið 59ára og skellt sér á nýjan Mustang!

01.02.1991    FI300    Almenn merki
17.07.1987    R56130    Gamlar plötur
15.05.1979    R2859    Gamlar plötur

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Mustang ´79
« Reply #4 on: November 23, 2007, 20:19:16 »


Er það þessi neðri þá?  8)
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Mustang ´79
« Reply #5 on: November 23, 2007, 20:37:35 »
njet eins felgur en minn var ekki með skúbb eða spoiler.Hann er ekki á þessari mynda síðu
Bergur Geirsson

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Mustang ´79
« Reply #6 on: November 23, 2007, 21:08:51 »
Andskotans vesen  :o
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Neðri
« Reply #7 on: November 23, 2007, 21:16:43 »
Eitur svalur þessi neðri :D
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Mustang ´79
« Reply #8 on: November 23, 2007, 21:49:43 »
þetta var eðalkaggi synd hvað hann fór illa hjá mér,átti hann i tvo og hálfan mánuð áður en hann fór í kúk :(
Bergur Geirsson

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Mustang ´79
« Reply #9 on: November 23, 2007, 22:48:21 »
89 bíllin hér fyrir ofan er frægur. Kom nýr til landsins en endastaks
víst á arnarneshæðini, brúin var ekki komin. Fór mjög illa en var lagaður.
Þetta var eini svona foxin á landin þá, með þennan framenda og ristar
yfir afturljósunum. Flottur bíl en var frekar óspennandi blár á litin.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Mustang ´79
« Reply #10 on: November 24, 2007, 00:06:57 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=100

Nóg af myndin hér.

19.11.1999     Bergur Geirsson     Strandgata 9a     
14.10.1999    Páll Pálsson    Ægisgata 40    
09.07.1999    Ívar Örn Hauksson    Lækjarmelur 18    
20.11.1992    Hólmar Örn Ólafsson    Hraunbær 144    
12.11.1992    Víkurós,fyrr bílamálun    Skemmuvegi 42    
01.02.1991    Þröstur Reyr Halldórsson    Þrastartjörn 11    
10.09.1987    Egill Karlsson    Laugaból    
17.08.1987    Eignarhaldsf Samvinnutrygg svf    Bitruhálsi 2    
15.07.1987    Guðmundur R Ólafsson    Danmörk    
16.06.1987    Eiríkur Harðarson    Danmörk    
15.05.1979    VALTYR BJARNASON    STIGAHLIÐ 85

Vó, fyrsti eigandi fæddur 1920!! Verið 59ára og skellt sér á nýjan Mustang!

01.02.1991    FI300    Almenn merki
17.07.1987    R56130    Gamlar plötur
15.05.1979    R2859    Gamlar plötur


'Eg játa það, ég var Ford fan en fékk stuðning og hjálp, er nú nýr maður.
Þennan bíl átti ég samhliða rallycross mustangnum og lék mér eitthvað á honum en yfirleitt var hann nú bilaður samt!
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Mustang ´79
« Reply #11 on: November 24, 2007, 00:56:34 »
er þetta ekki gamli þinn halli???(þ.e.a.s neðri bill a neðri mynd) og er myndinn ekki tekinn meðan hann var enn i þinni eigu
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
neðri
« Reply #12 on: November 24, 2007, 16:55:08 »
jú það passar :wink:
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Mustang ´79
« Reply #13 on: November 24, 2007, 18:40:16 »
geggjað sebra-áklæðið sem var i þeim bil 8)
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Mustang ´79
« Reply #14 on: November 24, 2007, 19:30:08 »
Quote from: "Palli"
Quote from: "Anton Ólafsson"
http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=100

Nóg af myndin hér.

19.11.1999     Bergur Geirsson     Strandgata 9a     
14.10.1999    Páll Pálsson    Ægisgata 40    
09.07.1999    Ívar Örn Hauksson    Lækjarmelur 18    
20.11.1992    Hólmar Örn Ólafsson    Hraunbær 144    
12.11.1992    Víkurós,fyrr bílamálun    Skemmuvegi 42    
01.02.1991    Þröstur Reyr Halldórsson    Þrastartjörn 11    
10.09.1987    Egill Karlsson    Laugaból    
17.08.1987    Eignarhaldsf Samvinnutrygg svf    Bitruhálsi 2    
15.07.1987    Guðmundur R Ólafsson    Danmörk    
16.06.1987    Eiríkur Harðarson    Danmörk    
15.05.1979    VALTYR BJARNASON    STIGAHLIÐ 85

Vó, fyrsti eigandi fæddur 1920!! Verið 59ára og skellt sér á nýjan Mustang!

01.02.1991    FI300    Almenn merki
17.07.1987    R56130    Gamlar plötur
15.05.1979    R2859    Gamlar plötur


'Eg játa það, ég var Ford fan en fékk stuðning og hjálp, er nú nýr maður.
Þennan bíl átti ég samhliða rallycross mustangnum og lék mér eitthvað á honum en yfirleitt var hann nú bilaður samt!


 [-X
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Mustang ´79
« Reply #15 on: November 24, 2007, 21:29:01 »
Quote from: "Palli"
'Eg játa það, ég var Ford fan en fékk stuðning og hjálp, er nú nýr maður.


Þetta lagast á ný Palli og xxxxxskapnum lýkur, sást best í laugardagslögunum í kvöld 8)


kv
Björgvin

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Mustang ´79
« Reply #16 on: November 24, 2007, 21:57:08 »
'Eg missti allveg af þeim enda á ég ekki að horfa á sjónvarp meðan ég er að taka til(konan í útlöndum og ég búinn að vera að passa fyrir hana á meðan) ég var að spá í að segja bara að það hafi verið brotist inn og þessvegna sé allt útum allt :lol:

Helduru að ég sjái ljósið og að þetta hafi bara verið slæmur draumur, samt sniðugt að nota GM dótið því þetta liggur nú á öllum ruslahaugum landsins.

kv.
barnapían
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Mustang ´79
« Reply #17 on: November 24, 2007, 23:02:07 »
ja það er greinilegt að þér líður vel í þínum 100 manna bæ  :!:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.