Author Topic: Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6  (Read 14285 times)

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« on: November 17, 2007, 20:55:19 »
Ég hef verið að rifja upp ýmislegt varðandi vélar og tækni sem ég hef séð á götunni sl. 35 árin (já, allt í lagi, ég var fermdur 1968) og hef komist að þeirri niðurstöðu að aflmesta small block Chevy vél sem ég hef séð og heyrt í á götu hafi verið sú sem Hjörleifur Hilmarsson setti saman til nota í vissan mjög skelfilegan grænan Willy´s jeppa sem Albert og fleiri i þeim hópi hrelldu menn á hér veturinn 1976 - 77. (Hlöðver G. gæti líka hafa átt eitthvað í þessari vél, svo ég vil ekki taka það af honum heldur) Allir eiga sitt í þesari sögu og síst ætla ég að slíta af mönnum þær fjaðrir sem þeir með rettu eiga. So ....

Af þessari ástæðu vil ég lýsa eftir drasli úr 327 ..... ef einhver á.

Ein eftirminnilegasta spyrna sem ég sá ..... var í Kúagerðinu haustið 1978.  Þar tókust á Chevrolet Monza 327 með tvo fjögurra hóllfa og kraftmesti "full body" bíll sem þá var á götunni ....  með ónefndan Gunnarsson við stýrið. Mopar 440 að sjálfsögðu..

Monzunni stýrði sjálfur Nestor allra Chevrolet áhugamanna á Íslandi fyrr og síðar, Páll V-Áttundi.

Þetta varð síðasta spyrna haustsins 1978 og síðasta götuspyrnan sem fram fór með ólöglegum eða löglegum hætti (já, sbr. Beach Boys lagið, ..... "the bad guys know us and they leave us alone, I get around, round, round round, I get around, I get around, round, oooho, oohoo) ....og síðasta alvöru spyrnan sem fram fór á götunni áður en blessuð brautin þarna sunnan við öskuhaugana var opnuð. (hún var tilbúin í ágústlok 1978)

Það var alveg ógleymanlegt að standa þarna við veginn og þegar þessir tveir kraftmestu bílar á götum landsins þeyttust framhjá á c.a. 220 km hraða þá trekkti fyrsta snjó haustsins upp í rauðan bjarmann af afturljósunum. Monsan var á slikkum sem ég lagði til. Menn litu hver á annan og allir vissu að þessi tími var liðinn ......

It was the end of an era, eins og vinir vorir á Hot Rod Magazie voru vanir að segja .... en ég hef alltaf velt þessu fyrir mér síðan með 327 - vélina .... Hún er með algerlega perfect hlutföll. So, þar sem vélarnar eru minn fókus í dag, þætti mér gaman ef einhver á slátur úr svona vél sem á ekki að nota til að sigra breska heimsveldið með á næstunni. Ég var svo heppinn að fá að fylgjast með þegar 327 vélin var gangsett og stillt með tasvert miklum búnaði áður en þessi keppni fór fram og fyrir liðlega tvítugan strákbjána var það algerlega ógleymanlegt.....

Bill Jenkins náði alveg ótrúlegum árangri með þessa mótora ....331 pro stock anno 1972 ....

Næst: 425 OLDSMOBILE ROCKET  ..... vélin sem Tony Nancy notaði til að slátra Chrysler Hemi vélum í árdaga Top Fuel drag racing anno 1966 ...

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« Reply #1 on: November 17, 2007, 23:15:53 »
Ja hérna. Ég hélt að að ég væri eini vitleisingurinn sem fílaði cv 327. Var með svona í Valinat 67, flutti hana svo í Willys 55, þá búinn að hressa hana aðeins við og síðan endaði hún í Mlibú 79, þar sem ég bræddi fyrir rest úr henni á stangarlegum. Þessi vél er ennþá til út í skúr hjá mér úrbrædd en fer í uppgerð bráðum.

 Það er í raun nóg fyrir þig að ná í 350 blokk, sveifarás og stimpilstangir úr 327, versla síðan restina frá td. Summit. Sá reyndar eina 327 auglýsta hér á spjallinu um daginn
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=24998

En síðan toppar þú með því að tala um 425 olds, því heldur þú ekki að ein slík hafi ekki lent hjá mér fyrir um 1 og 1/2 ári síðan, ósamansett en í ágætu ásigkomulagi.

Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« Reply #2 on: November 17, 2007, 23:40:12 »
grenri á stöng
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« Reply #3 on: November 18, 2007, 00:00:38 »
Já, þú segir nokkuð. Ég er búinn að kaupa allt nýtt í 455 oldsvél og lét ballensera saman úti. Taldi það svona meiri vél en 425. Fékk þessar vélar saman í pakka, ásamt 350 vél.

Reyndar var Bjarni gizmo búinn að ráðleggja mér að nota frekar 425 vélina en ég vildi fleirri cid.

Jæja það breytir ekki öllu, á þessa 425 þá bara til vara.
Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« Reply #4 on: November 18, 2007, 00:18:09 »
:smt043  :smt043  :smt043

Ætli að húsdýrin í nágreninu og fleirri yrðu  :smt021. Kanski maður prófi.

Á einhverstaðar myndir af oldsvél með ofanáliggjandi kambásum, þarf að finna þær og skoða betur. það hafa þá líklega ekki komið margir bílar hingað með 425, eða hvað?
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« Reply #5 on: November 18, 2007, 01:11:49 »
Nú er sama slaglengd í 350 og 330 vélinni, þannig að borið er minna í 330.

Stálás í 330 og léttari stimplar, er það nóg til að gera 330 vélina skemmtilegri eða er það eitthvað annað?

350 vélina var hægt að fá upp undir 400 hp.

En ef þú villt, þá á ég stálás úr 330 vél, sem fylgdi í pakkanum.
Kv Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« Reply #6 on: November 18, 2007, 01:13:12 »
Á sveifarás handa þér, reyndar úr 307 enn sama slag.

jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« Reply #7 on: November 18, 2007, 01:42:47 »
[

En síðan toppar þú með því að tala um 425 olds, því heldur þú ekki að ein slík hafi ekki lent hjá mér fyrir um 1 og 1/2 ári síðan, ósamansett en í ágætu ásigkomulagi.

Kv. Gunnar B.[/quote]
Átti Gísli G. í Þorlákshöfn þessa vél einhverntíman?Hann fékk eina upp úr lítið eknum ´65 98 Luxury Sedan sem tjónaðist sumarið 1990.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« Reply #8 on: November 18, 2007, 01:50:55 »
Ja ekki bara imbahölum, á Cadillac Fleedwood Brougham sem var með 307. :o

Merkilegt að þessi heitasta 307 vél skildi ekki gera meira. Vantaði flæði út úr heddum eða hærri þjöppu?  :?

305 er með sömu slaglengd og 350, en oftar með köldum ás og lægri þjöppu, svarar vel upp í, eins og þú sagðir 3800 :)

Gaman að svona sögum frá síðustu öld.

Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« Reply #9 on: November 18, 2007, 01:55:59 »
Quote from: "Sigtryggur"
[

En síðan toppar þú með því að tala um 425 olds, því heldur þú ekki að ein slík hafi ekki lent hjá mér fyrir um 1 og 1/2 ári síðan, ósamansett en í ágætu ásigkomulagi.

Kv. Gunnar B.

Átti Gísli G. í Þorlákshöfn þessa vél einhverntíman?Hann fékk eina upp úr lítið eknum ´65 98 Luxury Sedan sem tjónaðist sumarið 1990.[/quote]


Gæti meira en verið, fékk þessa austan úr Mýrdalnum. Mynnir einmitt að fyrri eigandi hafi eitthvað talað um Gísla G. í þessu sambandi
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
305-307
« Reply #10 on: November 18, 2007, 02:06:57 »
305 Monte Carlo SS '86 hjá Ingvari var að fara 15.10 best,
með standard skiptingu "snuðandi í annan gír".

Ég get lofað því að hann fer undir 15 í lagi.
Standard.

kv. jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Olds og Cadillac
« Reply #11 on: November 18, 2007, 02:36:28 »
Ég keyrði aldrei Toronato enn aftur á móti Eldorado, þeir hafa örugglega
verið eins, Olds ruddi brautina fyrir Cadillac.

Eldoradoinn var mjög skemmtilegur í akstri, ók á einum í eitt ár bæði
snjó og hálku og hann klikkaði aldey. Auðvita bestur á malbiki, 472

kv jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« Reply #12 on: November 18, 2007, 08:53:25 »
Man alltaf eftir því sem polli í Árbænum þegar við vorum nokkrir pollar að leika okkur á 4 cyl willis í gryfjunum fyrir neða Árbæjarsafn og vorum að reyna við stóran og mikinn hól í  miðjum gryfjunum og gekk svona og svona.
Þegar Hjörleifur mætti á 327 willis að vísu með ótengt framdrifið og fór upp hólinn á slíku skriði að engu munaði að hann lennti fram af þverhnípi hinu megin. Gleymist aldrei. :lol:

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« Reply #13 on: November 18, 2007, 11:18:43 »
" Front engine draggar með 425 hádegismóa toppuðu út á c.a. 1.700-1900 hestöflum á nitro eða alky með Detroit 6/71 blásara. Það var 1965-66. "
Þetta voru eldri týpur af móa 371-394 Sky-Rocket sem voru í notkun sem Top-fuel og Top-eliminator ekki þessi sería sem þið eruð að tala um, á sama tíma var verið að nota 354-392 Hemi sem Top-fuel mótora.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« Reply #14 on: November 18, 2007, 11:19:39 »
1964 represents a new generation of engines. This was the last year for the 394.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« Reply #15 on: November 18, 2007, 13:26:25 »
Talandi um 307 Chevy... Hef keyrt einn bíl með svona vél, frekar stock, virkaði ágætlega upp í ca 3000sn, en svo bara búið.

En aftur á móti 307 Olds..... Átti Cutlass '87 með svoleiðis, verri og kraftminni V8 vél hef ég aldrei nokkurn tíman séð, gefin upp heil 140 hestöfl... sem er svipað hö/cid hlutfall og sláttuvél.

Og svo var hún bara svo fjandi stór, stærri en SBC og hérumbil jafn stór og BBC (mældi hana 12" milli hedda...)

Var ekki lengi að rjúka með hana á haugana eftir að ég tók hana úr og setti 350 SBC í staðinn (Hefði viljað nota betri Olds mótor, bara einfaldara og ódýrara að nota SBC frekar)

Og svo í bensínkreppu og mengunarlaga hugarfari kom 2.14:1 drif í 10 bolta minni hásingunni undir honum... (taldi 18 eða 19 tennur á pinjóninum þegar ég sauð drifið undir honum  8) ....svipað breiður pinjón og geisladiskur)

Seldi bílinn svo í parta þegar grindin brotnaði útaf ryði, djöfuls drasl.

Það fór allt til helvítis eftir 1974 ca hjá kananum..
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Chevy 327, Olds 425 & Óvinurinn ...pg.6
« Reply #16 on: November 18, 2007, 17:24:50 »
Hver urðu afdrif þessarar Monzu?Á einhver myndir af þessum bíl?Takk Guðmundur fyrir fróðleg og góð skrif. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Olds og Cadillac
« Reply #17 on: November 19, 2007, 01:02:15 »
Quote from: "johann sæmundsson"
Ég keyrði aldrei Toronato enn aftur á móti Eldorado, þeir hafa örugglega
verið eins, Olds ruddi brautina fyrir Cadillac.

Eldoradoinn var mjög skemmtilegur í akstri, ók á einum í eitt ár bæði
snjó og hálku og hann klikkaði aldey. Auðvita bestur á malbiki, 472

kv jói

Hvernig kom 472 vélin út?. Var þetta framdrifsbíll?

Kaddin sem ég á var fjölskyldu-bíllinn okkar í heil 7 ár. Keypti hann af Ingimar Baldvins á Selfossi, þá með 403 vél. Fyrsta ferðin á honum var héðan frá Oldsvelli og í Garðinn. Ég fékk vægt sjokk þegar ég tók benín á bílinn í Garðinum, því eyðslan var 21 ltr/100 km.
Þegar heim var komið fór ég að hugsa hvern fjáran ég hefði verið að kaupa og að trúlega yrði ég að losa mig við hákinn, því ég fengi ekki bensínaura hjá frúnni fyrir svona eyðsluhák.

En jæja, það logagði alltaf check engine ljósið, svo ég lét lesa út úr tölvuni og það kom í ljós að eithvað var að prom-kubbnum. Fór og skoðaði í tölvuna og viti menn, það einfaldlega vantaði prom-kubbinn. (stórnar rafstýrðum blöndung) Hringdi í fyrri eiganda og hann tjáði mér að hann hefði sett nýja tölvu í bílinn rétt áður en hann seldi mér hann, og áttaði sig ekki á því að það þyrfti að flytja kubbinn á mílli. Fékk gömlu tölvuna og flutti kubbin yfir í nýju og Bingó. Næst þegar ég mældi í langkeyrslu 12,8 ltr/100 km og frúin sátt.

Þennan Kadda notaði ég síðan í eins og áður sagði í 7 ár og ferðaðist út um allt á honum, td norður Sprengisand, suður Kjöl, Flateyjardal alveg út að sjó og Fjallabaksleið Nyðri. Í öllum þessum ferðum og bara yfirleitt, með alla fjölskylduna 6 manns + farangur (vigtaði á vigt í Stykkishólmi 2140 kg) var eyðslan 13-14 ltr/100 km. að meðaltali. Og dásemdin að ferðast í svona bíl er algjör, ekkert vegahljóð, alveg sama hvernig malavegurinn er, bara líður áfram.

Svo hrundi 403 véin (fór heddpakning og bar þess aldrei bætur eftir það) eftir þriðju heddpakkningarskiftin ákvað ég að gera upp 455 olds og setti í hann. Eyðsln jókst ekki nema um ca 1/2-1 ltr/100 km. við það og þannig er þessi bíll í dag. Síðustu 2 árin af þessum 7 var 455 vélin notuð og þegar ég var spurður, hvaða vél í þessum og ég svaraði 455, fékk ég oft svona, "ertu ekki í lagi" svipmót :) .

En núna er blessaður Kaddin ínni í skúr með beyglur á afturhurð, brotið grill og dæld í húddi, eftir árekstur. Svo er tauið í loftinu allt að detta niður úr frauðinu, spurning hvernig er hægt að festa (líma) það upp aftur?

Þetta er án efa BESTI bíll sem ég hef átt.

Kv. Gunnar B
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
.
« Reply #18 on: November 19, 2007, 07:31:04 »
þetta racebann GM sló botninn úr þessum sbc hemi cevy 1962 plús
áhugavert hver þróunin hefði orðið í frammhaldinu 100 eintök áttu að verða smíðuð fyrir almenning samkvæmt samning við FIA af 1963 árgerð
Herbert Hjörleifsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Olds og Cadillac
« Reply #19 on: November 19, 2007, 08:18:44 »
Quote from: "cv 327"
Quote from: "johann sæmundsson"
Ég keyrði aldrei Toronato enn aftur á móti Eldorado, þeir hafa örugglega
verið eins, Olds ruddi brautina fyrir Cadillac.

Eldoradoinn var mjög skemmtilegur í akstri, ók á einum í eitt ár bæði
snjó og hálku og hann klikkaði aldey. Auðvita bestur á malbiki, 472

kv jói

Hvernig kom 472 vélin út?. Var þetta framdrifsbíll?

Kaddin sem ég á var fjölskyldu-bíllinn okkar í heil 7 ár. Keypti hann af Ingimar Baldvins á Selfossi, þá með 403 vél. Fyrsta ferðin á honum var héðan frá Oldsvelli og í Garðinn. Ég fékk vægt sjokk þegar ég tók benín á bílinn í Garðinum, því eyðslan var 21 ltr/100 km.
Þegar heim var komið fór ég að hugsa hvern fjáran ég hefði verið að kaupa og að trúlega yrði ég að losa mig við hákinn, því ég fengi ekki bensínaura hjá frúnni fyrir svona eyðsluhák.

En jæja, það logagði alltaf check engine ljósið, svo ég lét lesa út úr tölvuni og það kom í ljós að eithvað var að prom-kubbnum. Fór og skoðaði í tölvuna og viti menn, það einfaldlega vantaði prom-kubbinn. (stórnar rafstýrðum blöndung) Hringdi í fyrri eiganda og hann tjáði mér að hann hefði sett nýja tölvu í bílinn rétt áður en hann seldi mér hann, og áttaði sig ekki á því að það þyrfti að flytja kubbinn á mílli. Fékk gömlu tölvuna og flutti kubbin yfir í nýju og Bingó. Næst þegar ég mældi í langkeyrslu 12,8 ltr/100 km og frúin sátt.

Þennan Kadda notaði ég síðan í eins og áður sagði í 7 ár og ferðaðist út um allt á honum, td norður Sprengisand, suður Kjöl, Flateyjardal alveg út að sjó og Fjallabaksleið Nyðri. Í öllum þessum ferðum og bara yfirleitt, með alla fjölskylduna 6 manns + farangur (vigtaði á vigt í Stykkishólmi 2140 kg) var eyðslan 13-14 ltr/100 km. að meðaltali. Og dásemdin að ferðast í svona bíl er algjör, ekkert vegahljóð, alveg sama hvernig malavegurinn er, bara líður áfram.

Svo hrundi 403 véin (fór heddpakning og bar þess aldrei bætur eftir það) eftir þriðju heddpakkningarskiftin ákvað ég að gera upp 455 olds og setti í hann. Eyðsln jókst ekki nema um ca 1/2-1 ltr/100 km. við það og þannig er þessi bíll í dag. Síðustu 2 árin af þessum 7 var 455 vélin notuð og þegar ég var spurður, hvaða vél í þessum og ég svaraði 455, fékk ég oft svona, "ertu ekki í lagi" svipmót :) .

En núna er blessaður Kaddin ínni í skúr með beyglur á afturhurð, brotið grill og dæld í húddi, eftir árekstur. Svo er tauið í loftinu allt að detta niður úr frauðinu, spurning hvernig er hægt að festa (líma) það upp aftur?

Þetta er án efa BESTI bíll sem ég hef átt.

Kv. Gunnar B


myndir 8)
ívar markússon
www.camaro.is