Author Topic: Að skjóta sig í fótinn  (Read 6649 times)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Að skjóta sig í fótinn
« on: November 13, 2007, 10:23:40 »
Ford maður liggur nú á sjúkrahúsi töluvert slasaður með skotsár á báðum fótum. Maðurinn var að skipta um dekk á Lincoln Continental glæsikerrunni sinni og gat ekki með nokkru móti losað síðasta boltann.

Honum datt þá það snjallræði í hug að sækja haglabyssuna sína og láta vaða á felguna. Það þarf ekki að orðlengja um afleiðingarnar, höglin endurköstuðust í fæturna á honum, dekkið er ónýtt og boltinn situr enn sem fastast.

Talsmaður lögreglu í heimabæ mannsins sagði á blaðamannafundi að maðurinn væri enn staðráðinn í því að losa boltann, þegar hann kemst á fætur.


good job  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #1 on: November 13, 2007, 11:33:35 »
:smt043  :smt043  :smt043 þessir FORD kallar
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #2 on: November 13, 2007, 12:10:07 »
:smt030  :smt030  :smt030
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #3 on: November 13, 2007, 14:21:59 »
:smt036  :smt036  :smt036  :smt042  :smt042  :smt042  :smt043  :smt043  :smt043 hvað var hann að hugsa með að skjóta úr haglabyssu á felguna?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #4 on: November 13, 2007, 17:06:48 »
hahahaahahahahahah :lol:  :lol:  :lol:  vá hvað er að
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #5 on: November 13, 2007, 20:18:09 »
Það fyrsta sem kom upp í huga mér þegar ég sá fyrirsögnina að edsel væri kominn með loftriffilinn  :D
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #6 on: November 13, 2007, 20:19:04 »
Quote from: "Kiddicamaro"
Það fyrsta sem kom upp í huga mér þegar ég sá fyrirsögnina að edsel væri kominn með loftriffilinn  :D

 :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #7 on: November 13, 2007, 20:19:10 »
hehe :lol:
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #8 on: November 13, 2007, 20:26:01 »
:smt043
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #9 on: November 13, 2007, 21:12:55 »
hvar lastu þetta, langar að lesa alla fréttina ?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #11 on: November 13, 2007, 23:13:01 »
Quote from: "Kiddicamaro"
Það fyrsta sem kom upp í huga mér þegar ég sá fyrirsögnina að edsel væri kominn með loftriffilinn  :D

og það fyrsta sem mér dettur í hug er að kíkja í heimsókn til þín með loftriffilinn :smt066
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #12 on: November 13, 2007, 23:42:42 »
http://www.visir.is/article/20071112/FRETTIR02/71112032&SearchID=73299384925842

Bara að benda á. Þetta er hættulegra en marga grunar.

Kv Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #13 on: November 14, 2007, 09:47:48 »
Quote from: "cv 327"
http://www.visir.is/article/20071112/FRETTIR02/71112032&SearchID=73299384925842

Bara að benda á. Þetta er hættulegra en marga grunar.

Kv Gunnar B.

 :shock: Þetta er hættulegra en mann gurnaði

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #14 on: November 14, 2007, 15:24:39 »
það er örugglega búið að herða gorminn í botn á þessum rifli, vissi ekki að þetta væri svona hættulegt :shock:  :shock:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #15 on: November 14, 2007, 17:41:15 »
Félaginn kominn á ferðina aftur?

http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1302895

Quote from: "mbl.is"

Innlent | mbl.is | 14.11.2007 | 17:23
Eldur í bíl á Vesturlandsvegi

Eldur kviknað í fólksbíl af gerðinni Cadillac í hringtorgi á Vesturlandsvegi skammt fyrir ofan Úlfarsfell um klukkan fimm í dag. Engan mun hafa sakað og ekki urðu aðrir bílar fyrir tjóni en vegurinn tepptist og mynduðust raðir á Vesturlandsvegi vegna reyks og brælu. Skyggnið varð að sögn slökkviliðs lítið á tímabili en mikið eldsneyti mun hafa verið í bílnum sem kviknaði í.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #16 on: November 14, 2007, 17:42:58 »
var ekki strákur sem lést á selfossi fyrir 2 árum eða e-ð þegar vinur hans skaut hann með loftbyssu eða eitthvað ?
allavegana slasaðist hann vel ef hann lét ekki lífið
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #17 on: November 14, 2007, 17:44:42 »
hann lést minnir mig, en ég held að það hafi verið kindabyssa eða eitthvað álíka
Gísli Sigurðsson

einarg

  • Guest
hehe
« Reply #18 on: November 14, 2007, 21:21:24 »
Allavega er engin byssa til hja ford racing bræðrum a Akureyri,,,,,þá væri kanski búið að nota hana á mig held ég!!!!!!

E G

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Að skjóta sig í fótinn
« Reply #19 on: November 14, 2007, 23:21:43 »
Já loftbyssur eru mun hættulegri en margir halda og alls engin leikföng enda ekki óalgengt að þær slagi hátt upp í 22cal. í afli, (svipuð hlaupvídd, og hlaupþrýstingur oft yfir 3/4 af hlaupþrýsting 22lr)  og geta þess vegna hæglega valdið alvarlegum áverka og jafnvel verið bannvænar ef skotið hittir þannig, og ætti þess vegna alltaf að meðhöndla eins og önnur skotvopn.
Það er alls ekkert að ástæðulausu sem reglurnar eru strangar varðandi loftbyssurnar.

Og drengurinn sem lést á Selfossi fyrir nokkrum árum varð fyrir skoti úr 22cal. Ruger skammbyssu ef ég man rétt.
Þá eru skólamorðin í Finnlandi um dagin sjálfsagt öllum í fersku mynni en þar var einnig um að ræða 22cal skammbyssu, og þeir sem eru að "leika sér" með loftbyssur ættu að hafa það í huga að þeir eru jafnvel með 3/4 af aflinu sem býr í þessum byssum þannig að það er full ástæða til að fara varlega með þetta.
Kveðja: Ingvar