Author Topic: Boss 302 (Stáleystu)  (Read 20766 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« on: November 11, 2007, 00:32:34 »
Jæja.

Loksins eignaðist einhver Bossinn góða sem hefur eistu!!!!!

Leon er maðurinn og nú er hann búinn að kaupa Boss vélina sem var í honum, en hún hefur ekki verið í honum frá því að hann kom til landsins.

Leon innilega til hamingju með að bíllinn sé að verða aftur alvöru Boss!!!!!!





Fögur er hún og kominn í hús hjá manninum!


Leon þú ert maðurinn!

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #1 on: November 11, 2007, 00:34:50 »
mætti nú sjæna mótorinn aðeins   :wink: annars er þetta mjög fallegur bíll  8)
Gísli Sigurðsson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #2 on: November 11, 2007, 00:36:58 »
Quote from: "Gilson"
mætti nú sjæna mótorinn aðeins   :wink: annars er þetta mjög fallegur bíll  8)


Heyrðu drengur!!!!

Þú verður nú að átta þig á því að hann var að enda við að fá mótorinn í sínar hendur en hann hefur ekki verið í bíl í 30ár!!

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #3 on: November 11, 2007, 00:40:37 »
Takk fyrir Anton :)

Annars er vélin ekki búinn að vera í Boss-inum í 33 ár.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #4 on: November 11, 2007, 00:59:16 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Gilson"
mætti nú sjæna mótorinn aðeins   :wink: annars er þetta mjög fallegur bíll  8)


Heyrðu drengur!!!!

Þú verður nú að átta þig á því að hann var að enda við að fá mótorinn í sínar hendur en hann hefur ekki verið í bíl í 30ár!!


hann vissi það kanski ekki :wink: annars mjög fallegur bíll 8)  8)
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #5 on: November 11, 2007, 01:00:04 »
Anton leggðu bjórnum maður!  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #6 on: November 11, 2007, 01:06:14 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Gilson"
mætti nú sjæna mótorinn aðeins   :wink: annars er þetta mjög fallegur bíll  8)


Heyrðu drengur!!!!

Þú verður nú að átta þig á því að hann var að enda við að fá mótorinn í sínar hendur en hann hefur ekki verið í bíl í 30ár!!


þetta var nú ekkert illa meint, og ég vissi ekki að hann hefur ekki verið í notkun í 30 ár ;)
Gísli Sigurðsson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #7 on: November 11, 2007, 01:07:43 »
Quote from: "Moli"
hahaha.. Anton leggðu bjórnum maður!  :lol:


Magnús, magnús, magnús, magnús.

Ekki vera svona sár yfir því að þú hafir ekki eignast vélina þegar þú áttir hann,

Ókst  honum bara um með 351C (ekki láta mig byrja að ræða það)


Maggi kelling!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #8 on: November 11, 2007, 01:08:42 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Moli"
hahaha.. Anton leggðu bjórnum maður!  :lol:


Magnús, magnús, magnús, magnús.

Ekki vera svona sár yfir því að þú hafir ekki eignast vélina þegar þú áttir hann,

Ókst  honum bara um með 351C (ekki láta mig byrja að ræða það)

Maggi kelling!



Hefði vel getað eignast hana, en skorti $ eins og þú ættir að kannast við, hvernig er það... KEMURÐU EKKI MEÐ Í SÓLINA TIL DAYTONA EFTIR VIKU???? æææj... nei :lol:


Quote from: "Anton Ólafsson"
Jæja.

Loksins eignaðist einhver Bossinn góða sem hefur eistu!!!!!



Þig langaði í hann, hafðirðu ekki eistu til að kaupa hann?

Leon innilega til hamingju kall, nokkrum sem hefur dreymt um að þessi mótor yrði sameinaður bílnum, en fáir sem bjuggust við því! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #9 on: November 11, 2007, 01:11:21 »
Ég er ekkert að fara að fá mér 70 Mustang!


Magnús............................ ekki vera svona abbó þó þér hafi ekki tekist þetta!!!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #10 on: November 11, 2007, 02:00:53 »
Hvar var mótorinn...??
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #11 on: November 11, 2007, 02:02:16 »
Hjá Barða sem flutti bílinn inn.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #12 on: November 11, 2007, 07:56:55 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Ég er ekkert að fara að fá mér 70 Mustang!


Magnús............................ ekki vera svona abbó þó þér hafi ekki tekist þetta!!!


:lol:

Tekist hvað? Það tekst að sjálfsögðu ekkert, ef maður reynir það ekki?!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #13 on: November 11, 2007, 11:09:01 »
Strákar strákar þetta er bara 302 he he he he he sem sagt SMÁ VÉL :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #14 on: November 11, 2007, 11:13:02 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hjá Barða sem flutti bílinn inn.


Ekki er þessi mótor búinn að vera undir borði óhreyfður í 20-30 ár hvað var málið þetta er mjög spes ef svo er :shock:
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #15 on: November 11, 2007, 12:01:42 »
Quote from: "Robbitoy"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hjá Barða sem flutti bílinn inn.


Ekki er þessi mótor búinn að vera undir borði óhreyfður í 20-30 ár hvað var málið þetta er mjög spes ef svo er :shock:


Hann var síðast í Willys árið 1974, ekki verið í bíl síðan. Og jú, var Barði búinn að eiga hann óhreyfðan og í geymslu í öll þessi ár.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #16 on: November 11, 2007, 13:34:14 »
Flottur bíll en afhverju stáleystu?
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #17 on: November 11, 2007, 13:41:05 »
:roll: veit ekki en boss 302 er 4.9L og er 290hp en boss 351 var 5,8L og aðeins 330 hp ekki rett Moli  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #18 on: November 11, 2007, 15:40:40 »
Átæðan fyrir að mótorinn var aldrei í honum er að það var alltaf eitthvað vesen á honum og sett var 390 úr 69 GT bílnum sem valt sem Barði átti.

Nú þarf bara að ná í shaker góssið og það allt. Það er til á klakanum.........man ekki hvað kappinn heitir.

Ég veit hvert N carrier hlutfallið fór úr honum, og þess má geta að hásingin var hvít í bílnum og Barði hafði sett spacera undir bensíntankinn til að lifta honum upp til að hásingin sæist betur......hehehe

Annars væri bíllinn geggjaður í original föl græna litnum.

Kv

Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #19 on: November 11, 2007, 16:17:32 »
Quote from: "Ragnar93"
Flottur bíll en afhverju stáleystu?


"Stáleystu" er nýyrði sem Fordkallarnir hafa smíðað.  Ég held að þetta séu sérstakir stálleistar sem þeir fara í þegar þeir burðast með vél á milli skúra sem er búin að lúra lengi undir bekk.  Það er víst bara hægt að vera í þessum stálleistum ef maður á líka Shelby bláar gúmmíbomsur sem gefa stuðning uppundir kvið (þessar með hvítu röndunum). Þessar bomsur þurfa líka að vera áritaðar af Caroll himself því annars segir hjátrúin að Fordvélin sem flutt er geti brætt úr sér á stangarlegu #4.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.