Author Topic: Boss 302 (Stáleystu)  (Read 21375 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #20 on: November 11, 2007, 16:38:30 »
Quote from: "JONNI"
Átæðan fyrir að mótorinn var aldrei í honum er að það var alltaf eitthvað vesen á honum og sett var 390 úr 69 GT bílnum sem valt sem Barði átti.

Nú þarf bara að ná í shaker góssið og það allt. Það er til á klakanum.........man ekki hvað kappinn heitir.

Ég veit hvert N carrier hlutfallið fór úr honum, og þess má geta að hásingin var hvít í bílnum og Barði hafði sett spacera undir bensíntankinn til að lifta honum upp til að hásingin sæist betur......hehehe

Annars væri bíllinn geggjaður í original föl græna litnum.

Kv

Jonni


Ég gerði dauðaleit að shakernum á sínum tíma, talaði við marga sem þekktu sögu hans en aðeins einn sem ég náði aldrei á, það var Hjalli, hann átti gula ´70 BOSS-inn og þann græna á sama tíma. Ég heyrði það þannig að hann hefði ætlað sér að taka allt góssið úr þeim græna og færa yfir.

Ég hafði síðan samband við þann sem á gula ´70 BOSSin í dag og hann fékk aldrei neitt frá Hjalla, t.d. shaker, stokk, og gardínurnar á afturgluggann. Ef maður myndi nú einhverntíman ná á Hjalla þá væri gaman að komast að því hvað hefði orðið af þessu dóti því ég talaði við Ásgrím (sá sem átti hann á undan honum) og þá var Shaker-inn, stokkurnn, gardínan ofl. á honum.

Hvert fór hlutfallið/köggulinn sem var í honum?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #21 on: November 11, 2007, 16:56:01 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #22 on: November 11, 2007, 17:44:33 »
Já hvort hann hét Hjalli, Óli Hrafn vinur minn átti bílinn lengi 70 Græna, og hann lét mála hann grænan þá vorum við búnir að hafa upp á þessu, en hann vildi talsvert af fé fyrir þetta..............fé sem ekki endilega var til þegar menn voru ungir námsmenn. Ég rökræddi mikið við Óla að mála bílinn ljós grænann en þetta var náttúrulega ekki minn bíll :D

N carrierinn fór í 86 Chevy Blazer 454, og þegar við vorum að þrífa hann kom hvíti liturinn í ljós sem Barði hafði málað hann með. N carrierinn kom frá Steina Ford sem er mekkanikker hjá Toyota, þess má geta að Steini átti einnig svartann 69 mach one bíl og 69 super cobra jet fastback bílinn, sennilega hafa einhverjir séð myndir af þessum bílum er þeir stóðu í hamraborginni í kópavogi...................20 ár síðan

Þess má geta að Barði var eitthvað að bauka með Dísel olíu með bensíninu á 302 vélinni því þjappan var há........... :shock: menn voru svona að prófa sig áfram...............

Annars var 70 Boss bíllinn flottur hjá Barða allt skverað og málað undir og fínn.

Bíllinn var keyptur á yard í New York, og var recoverd theft eða eitthvað svoleiðis, vantaði á hann annað frambrettið og eitthvað, ef skoðað er betur sést að annað brettið á bílnum er með þykkan kannt og ekki rúllaða brúnina inn, man ekki hvoru megin.

Kv

Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #23 on: November 11, 2007, 21:42:10 »
góður svona
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #24 on: November 11, 2007, 21:50:58 »
:o  Nice!!!! snild liturin á honum
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #25 on: November 11, 2007, 21:54:38 »
Quote from: "Robbitoy"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hjá Barða sem flutti bílinn inn.


Ekki er þessi mótor búinn að vera undir borði óhreyfður í 20-30 ár hvað var málið þetta er mjög spes ef svo er :shock:


Erum við að tala um stóra peninga fyrir svona mótor???
Árni J.Elfar.

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #26 on: November 11, 2007, 21:55:28 »
Já alveg rúmlega geggjað.

Flottir þessir litir sem voru í gangi á þessum árum sérstaklega þessir fölu.

Kv

Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #28 on: November 11, 2007, 22:11:45 »
Árni J.Elfar.

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #29 on: November 11, 2007, 22:15:47 »
Ég held nú að það komi engum við.......................

En fyrir þann sem á bílinn hefur hann verið talsvert mikils virði, einnig hefur það gert bílinn meira virði.

Kveðja

Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #30 on: November 11, 2007, 22:27:40 »
Til hamingju Leon með bílin og sérstaklega mótorin.
Þessir bílar eru mjög flottir svona " Lime green" .
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #31 on: November 11, 2007, 22:29:42 »
Quote from: "m-code"
Til hamingju Leon með bílin og sérstaklega mótorin.
Þessir bílar eru mjög flottir svona " Lime green" .

Minnir mig á mynd sem ég sá einu sinni "Lime Green.....that's the color of puke"  :smt043
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #32 on: November 11, 2007, 22:30:12 »
Quote from: "JONNI"
Ég held nú að það komi engum við.......................

En fyrir þann sem á bílinn hefur hann verið talsvert mikils virði, einnig hefur það gert bílinn meira virði.

Kveðja

Jonni


Það er akkúrat málið.
Skrýtið að einhver af fyrri eigendum hafi ekki fyrir löngu skellt búnti á borðið hjá Barða fyrst að rellan var til :?

En nóg um það...
Til lukku Leon
Árni J.Elfar.

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #33 on: November 11, 2007, 22:38:30 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "m-code"
Til hamingju Leon með bílin og sérstaklega mótorin.
Þessir bílar eru mjög flottir svona " Lime green" .

Minnir mig á mynd sem ég sá einu sinni "Lime Green.....that's the color of puke"  :smt043


Hvaða mynd var það???
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #34 on: November 11, 2007, 22:47:26 »
Ég er að reyna að muna það :oops:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #35 on: November 12, 2007, 00:37:08 »
Ekki nema þú sért að tala um American Grafitti, þegar Bob Falfa sagði við Milnerinn hvaða litur væri á Gula 32 bílnum...........what color is this, somewhere between piss yellow and puke green????

Kv

Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #36 on: November 12, 2007, 08:32:27 »
Nei,þetta var yngri mynd,mig minnir að þetta hafi verið einhver bílaþjófa mynd,ég verð bara að bíða eftir að Jói komi í land hann man þetta því hann var alltaf að minnast á þetta í den.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #37 on: November 12, 2007, 08:35:34 »
Gott ef Þetta var ekki Lamborgini Diablo,þetta var nokkurnvegin svona:
who in the hell would paint a work of art with a color like that.......lime green....the color of puke.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #38 on: November 12, 2007, 09:59:14 »
The Rookie með meistara Clint Eastwood og Charlie Seen
Jón Jóns

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Boss 302 (Stáleystu)
« Reply #39 on: November 12, 2007, 10:23:53 »
Bingó,Þú hefur unnið Brown krullujárn :lol:
Já Leon til hamingju með bílinn og mótorinn 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas