Kvartmílan > Alls konar röfl

Tími til kominn á breytingar

(1/10) > >>

einarg:
Hér langar mig á þessum þráð að menn tjái sig um það sem betur má fara í keppnisshaldi í kvartmílu og sandi???
Er ekki Tími til að við keppendur,,,,þó ég sé gamall !!!!! tjái sig um það sem við viljum í þeim efnum og hvað má betur fara???? tja ég spyr eins og fávis ,,,,,H

Endilega komið hér inn og segið ykkar skoðanir svo stjórnir ykkar klúbba komi til með að gera eitthvað með  ykkar langanir!!!!!



PS,,,,,,það eru fái sem reyna að setja á dagtal ískross,,,1 juli!!!!

KvEinar Gunnlaugsson

Jón Þór Bjarnason:
Sælir Einar.
Þetta er flott hjá þér að virkja félagsmenn í svona umræðu.

Ekki væri verra ef þú gætir hjálpað okkur að redda starfsfólki fyrir næsta síson.  :smt023

Racer:
Fleiri menn í turn..
Endilega einhverja sem kunna til verks að skipuleggja keppni.

Góðan ritara til að skrá tíma manns niður og raða þannig upp.
 
Valli er góður á tölvunni :)

Ýta undir til dæmis Ómar að blaðra í gegnum hátalarana ef hann fæst ekki þá einhvern skemmtilegan sem kann að segja sögur og þekkir bíla frá öllum löndum

Stjórnameðlimir eiga ekki að þurfa að standa vaktir á keppni , það var ekki þannig þegar síðasta stjórn var við völd enda voru sjálfboðaliðar tilbúnir að hjálpa mílusamfélaginu þá.

Minnir að til að halda alvöru keppni þá þarf 14 menn í allar stöður.

Bannaður:
Væri ekki nær að gera eitthvað í málunum sjálfur frekar enn að setja út á þessa fáu sem láta hlutina gerast :roll:

Dodge:
Það vantar staff punktur.
og ég held ég viti ástæðuna.

Ég persónulega hef lagt það í vana minn að bjóða mig fram til starfa
þegar ég get, en þegar maður sér fram á að þurfa að vera að allar
helgar allt komandi sumar til að sýna lit, þá bara hreinlega hætta
hörðustu menn að nenna þessu, fjarlægjast félagsstarfið og reina að
áta fara lítið fyrir sér og gleymast frekar en mæta t.d. á annan hvern
viðburð.

Bottom line... ÆFINGAR!

Þetta er bara of mykið til að leggja á örfár hræður að hafa æfingar
hverja helgi, keppni aðrahverja helgi, sandspyrnu á vori og hausti
og sýningar og fleira.
Þetta vex mönnum bara svo í augum að þeir láta sig hverfa.
Kannski er þetta rugl í mér og allir eru bara vesalingar, en mér finnst
þetta vænlegri skýring..

Spurning hvort æfingar þurfi hreinlega að víkja fyrir keppnishaldi?
Ég veit að æfingarnar eru betur sóttar en keppnir en..
1. Gróðinn er enginn.
2. Þetta sport snýst um KEPPNI!
3. Getur þetta fólk ekki bara skráð sig til keppni eins og aðrir..?

Virðingarfyllst. 'Cuda'steve.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version