Author Topic: Er stjórn KK dauð eða sofandi?  (Read 7241 times)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Stálkúlur
« Reply #20 on: November 02, 2007, 10:41:46 »
Quote from: "johann sæmundsson"
Ég er þeirra skoðunnar að stjórn KK sé með það sem þarf til. Stálkúlur

Hún á ekki að fara eftir einhverju væli útí bæ, enda þarf hún
þess ekki.

Hún sigraði þegar lía reyndi að knésetja hana, henni ber enginn
skylda að upplýsa okkur um það sem á bakvið tjöldin gerist.

Enn allment séð þá er þessi STJÓRN að virka með því besta
sem ég hef séð.

kv. jói

Það má vera að stjórnin sé æðisleg!! Og með því best besta sem völ er á!! . En allt sem við kemur keppnisflokkum og þeim reglum í flokkunum er 10-15 ára gamalt og ekkert gert til að aðlaga keppnisflokka  nútímanum. Ef menn hafa einhver á huga á því að laða að fleiri keppendur og bú til einhverja keppni þá er tíminn til að gera þetta að vetri til. En það má engu breyta af því að þetta er allt æðislegt og rosalega gaman að vera íslandsmeistari og hafa lagt hinn keppandann í flokknum að velli.

Ingó. :oops:
Ingólfur Arnarson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: flottur Ingo!!!
« Reply #21 on: November 02, 2007, 11:03:57 »
Quote from: "einarg"
Tja ég styð þig Ingo að hamra á Stjórninni,,,,það er nokkuð rétt að þið keppendur eigið bara fullan rétt á því,,,án þess að fá Eitthvað skítkast til baka,,,,tja hverjir eru það sem gera keppni að góðri keppni????keppendur eða mennirnir sem eru 7 til átta tíma að klára keppni með 20 bílum,,,,,ekki eru keppendur svo lengi að aka brautina þó svo fáir fari á 6 eitthvað!!!tja ég bara segi svona eins og fávis!!!!! sveitakelling!!!!

'Ein ábending,,,,ykkur mörgum fannst illa takast fyrir norðan á Götuspyrnu og of langan tíma taka,,,,,,,ok rafmagnið fór og það var kannski eitthvað ekki nógu gott,,,en við kláruðum GÖTUSPYRNU á 5 tímum með 56 keppendur og ekki með neina til baka braut og þuftum að gera þetta á mjög frumstæðan hátt sem eg sæi kv klubbin gera!!!!

PS
minni á að þetta eru min skrif,,,ekki fyrir hönd norðlendinga þó svo margir vilji lata svo líta út!!!!  en þetta er bara ég og engin annar og stend við minar skoðanir!!!vona að sem flestir þori því lika svo allt batni,,,vegna þess að ekkert lagast nema sé sett út á með sterkum orðum ur því sem komið er með íslenskt motorsport!!!!
En Munið,,,burt með Flærnar og aumingjana sem engum gera gott,,,,Biggga Braga,,,Braga Braga og Óla Guðmunds,,,,það þarf þess, ,,,,ef einhverjum langar til að ég reki sögu þessara manna þá má hann spyrja mig um það á einhverju öðru spjalli en þessu,,,,þessa menn glímdi ég við í 11 ár út af Torfæru og allir vita hvar hun er stödd í dag!!!
kær kveðja  til ykkar allra,,,allir hafa staðið sig vel en samt þaf að gera betur!!!!
Einar G


Hér skora ég á þig að leggja við lið í keppnum sem og æfingu næsta ár fyrst þér finnst þessar keppnir vera of lengi að ganga í gegn.

ég skal veðja uppá 10 þús karl að þú munt ekki geta stytt keppnina mikið meira en stjórn við ríki nema að útiloka ofurflokksmenn frá því að keyra enda sjá þeir um hafa bíla sem þarf að kæla og það þarf að bíða eftir þeim , svo er skortur á staff sem gerir dæmið flókið hvernig keppni fer fram.

þýðir ekkert að hafa bara einn í burnout , einn í turni og einn á ljósunum og halda að það verða ekki tafir! , þú hefðir átt að sjá keppnirnar þegar ég var mikið að hjálpa hérna um árið þá var chaos og tafir svakalegar að veski manna stórtæmdust t.d. Ómar nokkur sem skemmdi ekki eina heldur tvær skiptingar sökum þess að hann var látinn bíða með allt í botni.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Stálkúlur
« Reply #22 on: November 02, 2007, 12:04:22 »
Quote from: "Ingó"
Quote from: "johann sæmundsson"
Ég er þeirra skoðunnar að stjórn KK sé með það sem þarf til. Stálkúlur

Hún á ekki að fara eftir einhverju væli útí bæ, enda þarf hún
þess ekki.

Hún sigraði þegar lía reyndi að knésetja hana, henni ber enginn
skylda að upplýsa okkur um það sem á bakvið tjöldin gerist.

Enn allment séð þá er þessi STJÓRN að virka með því besta
sem ég hef séð.

kv. jói

Það má vera að stjórnin sé æðisleg!! Og með því best besta sem völ er á!! . En allt sem við kemur keppnisflokkum og þeim reglum í flokkunum er 10-15 ára gamalt og ekkert gert til að aðlaga keppnisflokka  nútímanum. Ef menn hafa einhver á huga á því að laða að fleiri keppendur og bú til einhverja keppni þá er tíminn til að gera þetta að vetri til. En það má engu breyta af því að þetta er allt æðislegt og rosalega gaman að vera íslandsmeistari og hafa lagt hinn keppandann í flokknum að velli.

Ingó. :oops:
Sæll Ingó
hvaða lausnir leggur þú til sem aðlagar keppnisflokkana að nútímanum svo að keppendum fjölgi ?
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #23 on: November 02, 2007, 12:45:19 »
Það má t.d. minnast á eitt.  Það nennir nánast enginn að gera skít fyrir klúbbinn nema borga meðlimagjald.

EF ÞAÐ FJÖLGAR EKKI Í STAFFI AÐ ÁRI, VERÐA EKKI KEPPNIR!
við keyrum ekki fleiri keppnir með of lítið af staffi.  PUNKTUR!

Svo þeir sem eru hér að væla og unnu ekki á keppnum og æfingum í fyrra, hafa engan vegin efni á því.  Það þýðir ekkert að bera saman akureyri og reykjavík.   á akureyri nennir fólk að gera eitthvað fyrir klúbbinn en í rvk nennir því enginn!  Eða nánast enginn.  Það eru alltaf þeir sömu sem mæta og eiga þeir mikið hrós skilið fyrir það!

án þessarra 5 manna eða svo hefði ekki neitt verið gert á brautinni í sumar.  5-6 manns sem nenna að vinna fyrir klúbbinn á meðan hinir nokkur hundruð meðlimir klúbbsins sitja heima og grenja á internetinu  :roll:  Svo er drullað yfir stjórn?  :lol:   Jahhá..  Þessi hlið á mér sem ég er að birta í þessum þræði er ekki mín rétta hlið.  En auðvitað bregst ég illa við þegar fólk er að tala illa um mig, sérstaklega þegar mér finnst ég ekki eiga það skilið!

Stjórnin er að vinna helling, og þið fáið að vita hvað við erum að brasa þegar að því kemur, þegar VIÐ ákveðum það, ekki þið.  Ingó, þig skil ég sérstaklega ekki?  Þú virðist vera búinn að gleyma þeim tíma sem þú varst í stjórn..  Þá var stjórn að berjast fyrir því að fá frið til að vinna sína vinnu eða hvað?  :wink:   Sem er nákvæmlega það sem við erum að gera núna..

Við erum að gera okkar besta, ég þarf í raun enga viðurkenningu um það, væri bara betra ef fólk væri ekki að ásaka mann um annað  :roll:

Ég hvet alla til að mæta á lokahóf, og rífa upp þennan móral hérna, hann er á einhverri niðurleið virðist vera.. :(  

p.s. ef einhverjir vilja koma með skemmtiatriði, endilega hafið samband  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #24 on: November 02, 2007, 12:50:16 »
heir heir og sjáumst hressir á lokahófi :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Stálkúlur
« Reply #25 on: November 02, 2007, 12:51:44 »
Quote from: "Kristján F"
Quote from: "Ingó"
Quote from: "johann sæmundsson"
Ég er þeirra skoðunnar að stjórn KK sé með það sem þarf til. Stálkúlur

Hún á ekki að fara eftir einhverju væli útí bæ, enda þarf hún
þess ekki.

Hún sigraði þegar lía reyndi að knésetja hana, henni ber enginn
skylda að upplýsa okkur um það sem á bakvið tjöldin gerist.

Enn allment séð þá er þessi STJÓRN að virka með því besta
sem ég hef séð.

kv. jói

Það má vera að stjórnin sé æðisleg!! Og með því best besta sem völ er á!! . En allt sem við kemur keppnisflokkum og þeim reglum í flokkunum er 10-15 ára gamalt og ekkert gert til að aðlaga keppnisflokka  nútímanum. Ef menn hafa einhver á huga á því að laða að fleiri keppendur og bú til einhverja keppni þá er tíminn til að gera þetta að vetri til. En það má engu breyta af því að þetta er allt æðislegt og rosalega gaman að vera íslandsmeistari og hafa lagt hinn keppandann í flokknum að velli.

Ingó. :oops:
Sæll Ingó
hvaða lausnir leggur þú til sem aðlagar keppnisflokkana að nútímanum svo að keppendum fjölgi ?

Það er best að einfalda reglur eins mikið og hægt er og það er best að gera með því að takmarka dekk (radial, DR 26”, ETstreet 30” og Slikka 33”) síðan er það bensínið og útblásturskerfið útblásturskerfi og síðast en ekki síst fjölda poweraddera.

Ingó

p.s. Gefðu mér umboð og ég klára málið. :D
Ingólfur Arnarson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #26 on: November 02, 2007, 17:52:49 »
ég held að það sé best að hafa þetta eins og í kvennahlaupinu allir fá verlaun :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #27 on: November 02, 2007, 18:37:10 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég held að það sé best að hafa þetta eins og í kvennahlaupinu allir fá verlaun :lol:


Eru ekki allir að fá verðlaun miðað við fjölda flokka og fjölda keppenda.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #28 on: November 02, 2007, 20:52:01 »
Quote from: "ValliFudd"
Það má t.d. minnast á eitt.  Það nennir nánast enginn að gera skít fyrir klúbbinn nema borga meðlimagjald.

EF ÞAÐ FJÖLGAR EKKI Í STAFFI AÐ ÁRI, VERÐA EKKI KEPPNIR!
við keyrum ekki fleiri keppnir með of lítið af staffi.  


Þetta vandamál virðist vera á flestum stöðum í mótorsporti hér heima
það vantar alltaf staff hvernig væri sú regla að hver keppandi skaffi minnst ein starfsmann á keppni yfir keppnistímabilið.
Þessi hugmynd er verið að ræða á spjallinu á motocross.is gætti virkað vel.
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #29 on: November 02, 2007, 20:55:35 »
Quote from: "Robbitoy"
Quote from: "ValliFudd"
Það má t.d. minnast á eitt.  Það nennir nánast enginn að gera skít fyrir klúbbinn nema borga meðlimagjald.

EF ÞAÐ FJÖLGAR EKKI Í STAFFI AÐ ÁRI, VERÐA EKKI KEPPNIR!
við keyrum ekki fleiri keppnir með of lítið af staffi.  

Þetta vandamál virðist vera á flestum stöðum í mótorsporti hér heima
það vantar alltaf staff hvernig væri sú regla að hver keppandi skaffi minnst ein starfsmann á keppni yfir keppnistímabilið.
Þessi hugmynd er verið að ræða á spjallinu á motocross.is gætti virkað vel.

Þetta er ekki galin hugmynd!!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #30 on: November 02, 2007, 22:56:58 »
tökum alla hjá Stjána ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #31 on: November 03, 2007, 00:36:33 »
það vantar orðabók með því sem þú skrifar stundum :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #32 on: November 03, 2007, 00:45:43 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Robbitoy"
Quote from: "ValliFudd"
Það má t.d. minnast á eitt.  Það nennir nánast enginn að gera skít fyrir klúbbinn nema borga meðlimagjald.

EF ÞAÐ FJÖLGAR EKKI Í STAFFI AÐ ÁRI, VERÐA EKKI KEPPNIR!
við keyrum ekki fleiri keppnir með of lítið af staffi.  

Þetta vandamál virðist vera á flestum stöðum í mótorsporti hér heima
það vantar alltaf staff hvernig væri sú regla að hver keppandi skaffi minnst ein starfsmann á keppni yfir keppnistímabilið.
Þessi hugmynd er verið að ræða á spjallinu á motocross.is gætti virkað vel.

Þetta er ekki galin hugmynd!!


Þetta var gert í rallycrossi í kringum aldamótin, og menn gátu samt grátið yfir því að láta frá sér eina servis kallinn í staff.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #33 on: November 03, 2007, 12:06:25 »
Quote from: "Palli"
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Robbitoy"
Quote from: "ValliFudd"
Það má t.d. minnast á eitt.  Það nennir nánast enginn að gera skít fyrir klúbbinn nema borga meðlimagjald.

EF ÞAÐ FJÖLGAR EKKI Í STAFFI AÐ ÁRI, VERÐA EKKI KEPPNIR!
við keyrum ekki fleiri keppnir með of lítið af staffi.  

Þetta vandamál virðist vera á flestum stöðum í mótorsporti hér heima
það vantar alltaf staff hvernig væri sú regla að hver keppandi skaffi minnst ein starfsmann á keppni yfir keppnistímabilið.
Þessi hugmynd er verið að ræða á spjallinu á motocross.is gætti virkað vel.

Þetta er ekki galin hugmynd!!


Þetta var gert í rallycrossi í kringum aldamótin, og menn gátu samt grátið yfir því að láta frá sér eina servis kallinn í staff.


Palli maður bíður bara enhverjum vin/vinnufélaga með sér á keppni og segir honum ekki að hann /nún sé að fara að vinna fyrr en komið er uppá braut 8)
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968