hvort sem er þá er minsta mál að græja þetta eins og td skár 1 með vélsleða og motokrosshjóla þátt það er mjög flottur þáttur og spurnig að fá að komast bara með þar inn ef ekki þá hlítur að vera hægt að fá einhverja stráka (stelpur) til að taka upp svona sumar í kvartmílu er öruglega slatti til af fólki með kvikmynda áhuga
Sérðu það fyrir þér að þú komir kvartmílu inn í dagskrá R'UV í ca viku-hálfsmánaðarlegan þátt yfir allt sumarið, ef þú klippir til eina kvartmilukeppni þá ertu kanski með 20min af efni úr keppni, og svo á að koma þessu að í vikunni eftir keppni og kanski rignir og keppni færist á næstu helgi og hvaða efni á þá að nota í þáttinn.
Það þarf að horfa á þetta í stærra samhengi en að koma "bara" kvartmílu í TV.
Mín skoðun er sú að við erum sterkari sem heild heldur en í sitthvoru horninu. Þá er meira efni fyrir þátt í fastri dagskrá.
Ef mótorsportistar vinna sína heimavinnu og laga til hjá sér, þá kemur hitt en meðan þessi sundrung lifir þá vill enginn koma nálægt því að mynda eða koma nálægt þessu almennt.
Það kostar 6-700 þús eitt stk þáttur sjónvarpsklár, og hver borgar, það eru LIA og aðildarfélög þess og sponsorar þáttsins.
En það er bagalegt að vera skatt/rúv greiðandi og horfa uppá þetta bull sem er í gangi þar, það getur ekki verið að þeir borgi mikið fyrir þetta rusl sem er sýnt þar. En allir getum við verið sammála, að það þarf að koma öllu í einn þátt.
En þetta er þreytt að beita LIA grýlunni þegar eitthvað gengur illa, við getum lika horft til baka og pælt í því hvernig hlutirnir gætu verið ef þessi klofningur hefði ekki komið til.
'Eg tek það fram að ég er að tala mínu máli og ekki fyrir neinn annan, og vill sjá allt motorsport undir stjórn sérsambands sem er síðan undir 'IS'I en það gerist örugglega aldrei miðað við hvað er langt milli hornanna sem menn rolast í.