Author Topic: Mótorsport á ruv  (Read 7039 times)

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Mótorsport á ruv
« on: November 01, 2007, 19:20:59 »
Mótorsport á ruv í kvöld kl 23 25 það verður senilega fra noregi kv Danni
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #1 on: November 01, 2007, 20:14:56 »
Hvað segirðu? :o
Og ég sem hélt að það ætti að sýna frá íslensku kvartmílunni.  :roll:°
Þessir þættir eru auma efnið á meðan ríkismiðillinn og þeir sem þar kúra í bæli sýna bara frá sumum mótorsportsgreinum hérlendis.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #2 on: November 01, 2007, 21:47:14 »
hvernig væri ad senda ruv bref og segja theim eda bidja tha til ad senda amk myndatokumann til ad taka etta upp og syna i sjonvarpinu hafa stöður og allt  þannig allveg eins og i torfæruni  :) þad væri bara snilld og fjalla um alla flokka og fræða landan um allt sem kemur kvertmiluni vid 8)  :lol:  :lol:


góð hugmynd(y) :twisted:  :roll:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #3 on: November 01, 2007, 22:57:14 »
Quote from: "burger"
hvernig væri ad senda ruv bref og segja theim eda bidja tha til ad senda amk myndatokumann til ad taka etta upp og syna i sjonvarpinu hafa stöður og allt  þannig allveg eins og i torfæruni  :) þad væri bara snilld og fjalla um alla flokka og fræða landan um allt sem kemur kvertmiluni vid 8)  :lol:  :lol:


góð hugmynd(y) :twisted:  :roll:

Belive you me, það hefur verið reynt..  Virðist enginn áhugi þar á bæ..
Við höfum ekkert komist í íþróttafréttir, bara einhverjir karlar að hlaupa, rífa sig úr bolunum og hlaupa um eins og vitleysingar.. eins og einhverjir nenni að horfa á það  :?

En við komumst samt 2x í fréttir í sumar..  en EKKI í íþróttafréttir samt  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #4 on: November 02, 2007, 05:35:54 »
Viku fyrir hverja keppni sendi ég tölvupóst á íþróttastjórann hjá RÚV. Einnig gerði ég það fyrir 2 æfingar. Ég fékk tölvupóst til baka þar sem var sagt að það væri ekkert mál að senda myndatökumann en það þyrfti að vera smá fyrirvari. Ég sendi líka tölvupóst á Pál Magnússon en fékk aldrei svar frá honum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #5 on: November 02, 2007, 11:20:04 »
ég segji við sendum inn tilkynningu um strandblak kvenna sé uppá braut og hætta er á að sundfatnaður slitni hjá þeim og það fyllist allt af fjölmiðlum.. virkaði nú seinast á hm enda voru allir þar að fylgjast með ef eitthvað skyldi slitna.

svo þegar fjölmiðlar sjá ekkert strandblak þá verða þeir að taka upp einhverja úthaga kvartmílu.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #6 on: November 02, 2007, 13:38:22 »
:lol:  :lol:  :lol:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #7 on: November 02, 2007, 18:47:54 »
'A meðan menn deila og geta ekki unnið saman sitjum við keppendur uppi með stöðuna eins og hún er, að við getum ekki haft eða komið saman sérsambandi sem allir vinna innan er skammarlegt.
Að klína þessu á 2-3 kalla og tuða svo hver í sínu horninu er ekki til neins.

Hvað þarf til að allir geti unnið saman?  
Hvað þarf til að ég og þú getum keppt og aflað okkur styrkja til þess?

Þegar best lét var motorsport þátturinn með 25% áhorf meðan enski boltinn var með um 20% svo er F1 gríðalega vinsælt efni, er viss um að ísl mótorsport yrði það líka ef menn gætu nú unnið saman og komið þessu í TV á öðrum tímum en rétt fyrir miðnætti.

kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #8 on: November 02, 2007, 19:14:25 »
en þegar allir voru LÍA var það  ekkert betra :roll:  þegar það var hægt að fá Bigga til að koma og taka upp :?  var það til skamar td ekki timar ekkert viðbraðstimar og bara mjög lélegt :( og ég fór og talaði við Bigga Braga um þetta og þá sagði hann mér að þetta sport væri bara leiðilegt og ætti ekki heima í sjónvarpi :evil: og þá sagði ég að þátturinn væri bara eins og hann gerir hann :wink: ps ef á sinum tima þegar F1 kom í sjónvarp og það hefði verið frekar sýnt frá NHRA kepp þá væri það mikklu vinsælli þáttur í dag heldur en F1 ekki satt :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #9 on: November 02, 2007, 19:19:28 »
Ég heyrði nú einhverntíman einn af eldri köppum kvartmíluklúbbsins að Biggi greyið hafi átt einhvern svaka flottan bíl og tapað all svakalega í spyrnu við einn þeirra og sé búinn að vera í fílu útí klúbbinn síðan þá  :lol:

Ég kann nú ekki söguna, hún var eitthvað lengri en þetta en það átti að hafa verið upphafið af þessarri fílu Birgis útí kvartmílu og kvartmíluklúbbinn  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #10 on: November 02, 2007, 19:27:54 »
Quote from: "ValliFudd"
Ég heyrði nú einhverntíman einn af eldri köppum kvartmíluklúbbsins að Biggi greyið hafi átt einhvern svaka flottan bíl og tapað all svakalega í spyrnu við einn þeirra og sé búinn að vera í fílu útí klúbbinn síðan þá  :lol:

Ég kann nú ekki söguna, hún var eitthvað lengri en þetta en það átti að hafa verið upphafið af þessarri fílu Birgis útí kvartmílu og kvartmíluklúbbinn  :lol:


Finnst þér þetta líkleg saga?

'Eg er ekkert að segja að LIA sé eitthvað blómatímabil, en þetta hefur kosti og ókosti.
Með öllum þeim tækjum sem eru til í kvartmilu og fleiri sportum mætti búa til efnismeiri þátt og við yrðum betri heild til að berjast fyrir okkar málum, auðvitað er þetta svona útaf því að allir eru í sitthvoru horninu.
'Eg er ekki dómbær á það hvort NHRA sé vinsælla efni en F1 en F1 er sirkus sem gerir útá sjónvarp.

Þannig að það sem þið eruð að segja að þá er þetta fínt svona?
Að það séu haldnar leynikeppnir útum allt og allir ofan í öllum svo menn geti ekki keyrt í fleiri greinum en einni?
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #11 on: November 02, 2007, 19:44:04 »
ég hefði nú haldið að það skifti ekki máli hvort við séum í Lía eða ekki :?  í sambandi við sjónvarps mál :?  það er skilda hjá íþróttfréttaritara að sinna þessu sporti eins og öðru sporti :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #12 on: November 02, 2007, 19:52:22 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég hefði nú haldið að það skifti ekki máli hvort við séum í Lía eða ekki :?  í sambandi við sjónvarps mál :?  það er skilda hjá íþróttfréttaritara að sinna þessu sporti eins og öðru sporti :wink:


Held nú að það skipti máli þar sem að LÍA þarf nú að borga með sjónvarpsefninu.
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #13 on: November 02, 2007, 20:05:32 »
hvort sem er þá er minsta mál að græja þetta :wink:  eins og td skár 1 með vélsleða og motokrosshjóla þátt það er mjög flottur þáttur og  spurnig að fá að komast bara með þar inn :lol: ef ekki þá hlítur að vera hægt að fá einhverja stráka (stelpur) til að taka upp svona sumar í kvartmílu :?  er öruglega slatti til af fólki með kvikmynda áhuga :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #14 on: November 02, 2007, 20:23:23 »
Þarf að borga með sjónvarpsþættinum?
Þarf ekki bara að borga með Bigga Braga svo þeir þoli hann í sjónvarpshúsinu. :lol:
Það þarf ekki að feeda manni svona bull. RÚV þykist vera í átaki til að efla íslenska
dagskrárgerð, poppar upp hver lélegi þátturinn á fætur öðrum á milli
þýskra sakamálaþátta, og fyrir hvern þeirra þarf RÚV að borga slatta
summu.

Það þarf ekki að segja manni að ef maður býður þeim sjónvarpsþátt
sem hefur verið á topp áhorfslistanum hjá þeim fyrir reasonable fé
og fólki sem vinnandi er með þá geta þeir ekki annað en tekið því.

Taka skal fram að ég þekki ekki allar hliðar allra mála en common sense
segir þetta..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #15 on: November 02, 2007, 20:47:10 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hvort sem er þá er minsta mál að græja þetta :wink:  eins og td skár 1 með vélsleða og motokrosshjóla þátt það er mjög flottur þáttur og  spurnig að fá að komast bara með þar inn :lol: ef ekki þá hlítur að vera hægt að fá einhverja stráka (stelpur) til að taka upp svona sumar í kvartmílu :?  er öruglega slatti til af fólki með kvikmynda áhuga :wink:


Sérðu það fyrir þér að þú komir kvartmílu inn í dagskrá R'UV í ca viku-hálfsmánaðarlegan þátt yfir allt sumarið, ef þú klippir til eina kvartmilukeppni þá ertu kanski með 20min af efni úr keppni, og svo á að koma þessu að í vikunni eftir keppni og kanski rignir og keppni færist á næstu helgi og hvaða efni á þá að nota í þáttinn.
Það þarf að horfa á þetta í stærra samhengi en að koma "bara" kvartmílu í TV.
Mín skoðun er sú að við erum sterkari sem heild heldur en í sitthvoru horninu.  Þá er meira efni fyrir þátt í fastri dagskrá.
Ef mótorsportistar vinna sína heimavinnu og laga til hjá sér, þá kemur hitt en meðan þessi sundrung lifir þá vill enginn koma nálægt því að mynda eða koma nálægt þessu almennt.

Það kostar 6-700 þús eitt stk þáttur sjónvarpsklár, og hver borgar, það eru LIA og aðildarfélög þess og sponsorar þáttsins.

En það er bagalegt að vera skatt/rúv greiðandi og horfa uppá þetta bull sem er í gangi þar, það getur ekki verið að þeir borgi mikið fyrir þetta rusl sem er sýnt þar.  En allir getum við verið sammála, að það þarf að koma öllu í einn þátt.

En þetta er þreytt að beita LIA grýlunni þegar eitthvað gengur illa, við getum lika horft til baka og pælt í því hvernig hlutirnir gætu verið ef þessi klofningur hefði ekki komið til.
'Eg tek það fram að ég er að tala mínu máli og ekki fyrir neinn annan, og vill sjá allt motorsport undir stjórn sérsambands sem er síðan undir 'IS'I en það gerist örugglega aldrei miðað við hvað er langt milli hornanna sem menn rolast í.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #16 on: November 02, 2007, 20:52:44 »
Bara smá innlegg og útidúr,til að það sé gaman að kvartmílu í sjónvarpi þarf þrjár myndavélar,eina í start,eina í 1/8 og eina út í enda,þetta þarf svo að klippa til og stytta aðeins nema á öflugustu tækjunum  svo úr verði ferðir sem skila sér í sjónvarpinu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #17 on: November 02, 2007, 20:53:05 »
Quote from: "Dodge"
Þarf að borga með sjónvarpsþættinum?
Þarf ekki bara að borga með Bigga Braga svo þeir þoli hann í sjónvarpshúsinu
. :lol:


:lol:

Það væri eflaust ekki erfitt að gera þátt um Kvartmíluna/Keppnir og skúrarölt og þarf allsekki að að vera dýrt(t.d þarf fleiri vélar og tökumenn á torfæru,rall ect..

1stk myndavél og myndavélamann(má vera ljótur :lol:)
Lýsanda/Spyrjanda (Valur vífils)
1stk klippara til að púsla saman myndbrotunum,gera tímtöfluna,flokkana ect..
Sponsa

Sé ekki ástæðu að það sé erfitt að selja þetta því aðalmarkhópurinn er 12-35ára sem er stærsti markhópurinn + að það eru margir ellismellir sem eru í þessu sporti og hafa áhuga á bílum

Svo væri hægt að sameina þetta krossinu og vélsleðum svo það sé sjónvarpsefni fyrir hverja viku en ekki 1þátttur á mán eins og í torfærunni og kominn með ennþá stærri áhorfendahóp
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #18 on: November 02, 2007, 21:04:47 »
þad þarf nu fleiri en 1 myndatoku mann eins og madurinn a undan 3 myndatokumenn......


er sammála setja etta med torfærunni krossinu og velsledadotinu svo mætti nu fara halda 4 hjola keppnir komm on þad væri bara sniiiild :wink:  :roll:  :twisted:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Mótorsport á ruv
« Reply #19 on: November 02, 2007, 21:50:12 »
það ÞARF ekki 3 bara 1 er allavega byrjunn,2 væri betra,3 snilld

Skjár 1 er með Worlds most amazing videos og aðra þætti sem mættu missa sig og þetta hefði forgang fyrir þeim þáttum,Lika Sirkus ect..

Svo væri hægt bara að gefa þetta út á netinu eða sýna þar t.d.

Það væri eflaust ekki erfitt að fá 6-700þús spons frá t.d. N1 sem auglýsa grimmt því 1klst á viku í 3mán kostar eflaust meira en 600þús í auglýsingum
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason