Author Topic: Start og Stopp  (Read 4770 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Start og Stopp
« on: October 21, 2007, 21:57:18 »
Hvernig eru menn að haga sér á línunni?

 Ertu búinn að setja alveg í botn áður en þú sleppir transbreikinu? eða áttu aðeins eftir?

 hvað ertu að gera útí enda?

 seturðu í nútral áður en þú byrjar að bremsa? drepurðu á mótornum?

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Start og Stopp
« Reply #1 on: October 21, 2007, 22:13:41 »
Þessa einu ferð sem ég fór sjálfur á bílnum, hleypti ég honum aðeins uppá snúning þegar ég var búinn að stage-a en botnaði svo þegar fyrsta gula kom.

Mér var sagt að skjóta út fallhlífinni meðan maður er ennþá á gjöfinni og ekki skella í neutral.... en menn virðast hafa misjafnar skoðanir á þessu.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Start og Stopp
« Reply #2 on: October 21, 2007, 23:16:24 »
á transanum þá snéri ég upp í 6K og sleppti KÚPLINGUNNI... setti svo í hlutlausan þegar ég bremsaði (drap ekki á... mótorinn hélt fullum þrýsting)

á gamla bílnum með manual ventla boddy "fótstíg" ég hann og læt fara, set í hlutlausan út í enda og drep á (var ekki með accumulator)...

Passið upp á stýrislásinn :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Start og Stopp
« Reply #3 on: October 21, 2007, 23:31:17 »
í botn sem er 5300 pilla gira sjálfur í 6900 til 7000 ekkert loft eða raf kaftæði hér á ferð tók það úr :lol:  og svo tek ég í fallhlifar hanfáng rétt áður en ég fer yfir endalínu og svo slær maður bara af og heldur kvikindinu í gangi :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Start og Stopp
« Reply #4 on: October 22, 2007, 00:06:17 »
Ég stíg hann í botn sem er 5500 á rás línu, svo er skipt um gír í 8000 og svo er rifið í handbremsuna (fallhlífina) rétt áður en ég kem að endalínunni  og svo er slegið af og læt hann vera í 3gír þangað til að hann er stopp
Kristján Hafliðason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Start og Stopp
« Reply #5 on: October 22, 2007, 00:11:24 »
Ég set gjöfina niður þar til hann lemur á pillunni og svo aðeins lengra,botna á sama tíma og ég sleppi brake,hef hann í gír á meðan ég bremsan,áltromlur í kassanum,bannað að gíra niður undir álagi,gíra svo niður í 10mph
Góður olíuþrýstingur á mælinum allavega.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Start og Stopp
« Reply #6 on: October 22, 2007, 02:23:43 »
Quote from: "Trans Am"
Ég set gjöfina niður þar til hann lemur á pillunni og svo aðeins lengra,botna á sama tíma og ég sleppi brake,hef hann í gír á meðan ég bremsan,áltromlur í kassanum,bannað að gíra niður undir álagi,gíra svo niður í 10mph
Góður olíuþrýstingur á mælinum allavega.


Já það er ekkert gaman að fá tromluna í fangið  :lol:

Hef alltaf í D en drep ekki á þvi þá fá kúplingarnar ekki kælingu

BSK þá snuða ég aðeins,drop clutcha ekki allveg

gíra létt niður
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Start og Stopp
« Reply #7 on: October 22, 2007, 03:48:26 »
ég byrja yfirleitt að endurtaka í sífellu "HAMMERTIME!" meðan ég er í brekkuni svo missi ég alveg rænuna eftir nokrkar ferðir og sé bara morgunin eftir hver árangurinn var...

alveg sama sagan á djamminu
ívar markússon
www.camaro.is