Author Topic: Hvert er þetta spjall að fara.......???  (Read 11568 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #20 on: February 04, 2008, 00:26:45 »
Þið tveir félagar voruð undir lokin í því að læsa þráðum sem þið "nenntuð" ekki að lesa í stað þess að sleppa því að lesa þá.  Viljið ritskoða allt, banna notendur sem ykkur líkar ekki við o.s.frv. og talið svo um þröngsýni  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #21 on: February 04, 2008, 00:33:51 »
Við læstum engum þráðum og eyddum held ég engum heilum þráðum en við tókum burt ALLT sem viðkom EKKI kvartmílunni og eyddum notendum sem voru að gera öðrum hérna, ekki bara okkur, lífið leitt. Það kallast ekki þröngsýni.

Að lesa ólæsa pósta eftir einhverja helvítis smákrakka að tuða eitthvað sem enginn skilur og einhverja pissfulla fyrrverandi torfæruhomma og þar eftir götum er ekkert voðalega spennandi.

F**K DAT S**T

 8)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #22 on: February 04, 2008, 00:35:43 »
Sæll Valli,

Ég las nú það sem ég læsti eða eyddi,stundum kom beiðni frá stjórn að eyða einhverju,hugmyndin var þá að hafa þetta spjall svoldið ritskoðað,ekki fullt af einvherju rugli.
Gæði en ekki magn pósta var málið.

Það er meira um að vera hérna núna ekki spurning en hvort það er eitthvað betra það er önnur.

Kv.Frikki
Ekki þröngsýnn,bara leiðinlegur 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #23 on: February 04, 2008, 00:40:21 »
Quote from: "Einar K. Möller"


Að lesa ólæsa pósta eftir einhverja helvítis smákrakka að tuða eitthvað sem enginn skilur og einhverja pissfulla fyrrverandi torfæruhomma og þar eftir götum er ekkert voðalega spennandi.

F**K DAT S**T

 8)
Úff það er fast skotið Einar....Á Einar   :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #24 on: February 04, 2008, 00:40:21 »
Ég er ekki að reyna að búa til vesen..  Það sem pirraði mig mest rétt áður en valdaránið gekk í gegn var t.d. að það var þráður um Dodge Ram nokkurn sem var lækkaður..  Honum var læst þrátt fyrir að þar væri verið að ræða hann fram og til baka.  Jú ok, tengist ekki kvartmílu en samt voru meðlimir kvartmíluklúbbsins að ræða hann á fullu.  Sama með Sódóma Transinn, það var búið að læsa honum allavega einu sinni.  

En allavega..  Þá finnst mér bara rugl að vera að ritskoða svona síðu.  Þessir smákrakkar eins og þið kallið þá taka við af ykkur, þið eruð að verða gamlir og verðið bara að sætta ykkur við það  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #25 on: February 04, 2008, 00:43:08 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Einar K. Möller"


Að lesa ólæsa pósta eftir einhverja helvítis smákrakka að tuða eitthvað sem enginn skilur og einhverja pissfulla fyrrverandi torfæruhomma og þar eftir götum er ekkert voðalega spennandi.

F**K DAT S**T

 8)
Úff það er fast skotið Einar....Á Einar   :lol:

Ég viðurkenni að Einar G er jú sá eini sem ég hef bannað.  En það var líka eftir endalaust skítkast sem bara hætti ekki.  Og bannaði jú annað notendanafn, sem hann skráði sig næst á.

Stundum ganga menn jú of langt og þá er ég alveg til í að skoða málin með bönn og fl.. :wink:   EN póstunum eyði ég ekki.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #26 on: February 04, 2008, 00:47:27 »
Þráðurinn með Raminn var kominn útí rugl og menn farnir að hreint út sagt niðurlægja núverandi og fyrrverandi eigendur af þessum bíl, það er ekki hægt að hafa það á svona spjalli.

...og ekki einu sinni byrja með þetta handónýta trans am hræ, ef einhver borgar bensínið þá skal ég fara og farga þessu ógeði.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #27 on: February 04, 2008, 00:49:07 »
Quote from: "Einar K. Möller"
...og ekki einu sinni byrja með þetta handónýta trans am hræ, ef einhver borgar bensínið þá skal ég fara og farga þessu ógeði.

Nákvæmlega my point..  aðrir nenntu að tala um hann, en þar sem þið nenntuð því ekki ætluðuð þið að drepa niður umræðuna með því að læsa þræðinum og fl.  Ef það er eitthvað hér sem menn nenna ekki að lesa, bara sleppa því.  Ekki banna hinum að tala um það  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #28 on: February 04, 2008, 00:51:29 »
Við vorum ekki þeir einu sem vildum þetta burt, lestu bara þráðinn.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #29 on: February 04, 2008, 01:34:18 »
Hversu erfitt er bara að hundsa ákveðnar umræður ef þær fara svona herfilega í taugarnar á fólki. Á að ritskoða gjörsamlega allt sem dettur hingað, hver ætli sé tilbúinn a bjóða sig fram í það starf? :roll:

Hélt alltaf að KK spjallið væri opið fyrir hvern sem er, um svo gott sem hvað sem er (nú þegar komið er inn dálkurinn "Alls konar röfl")

Það eru margir nýjir notendur og sífellt að detta inn nýtt fólk sem fær áhugan á þessu sporti, þess vegna kannski skiljanlegt afhverju það sé að spyrja um hina og þessa hluti sem kannski hafa verið ræddir hér áður, já ég veit það er "leita" takki en ekki allir sem geta/kunna að nota hann, en þetta er kannski fólk sem kannski eftir einhver ár á eftir að halda klúbbnum uppi.  :smt102
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #30 on: February 04, 2008, 07:57:41 »
Það er nefnilega það !!! Það á bara að vara ein kvartmíluskoðun á þessum stað !!! Gaman að vera í KK með svona viðhorf. Smá (lesist mikið) umburðarlyndi er nauðsynlegt hérna.

Ekki dæma aðra svo þú verður ekki dæmdur sjálfur.

stigurh

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #31 on: February 04, 2008, 12:49:58 »
Sælir félagar.
Verð að blanda mér aðeins í þessa umræðu.
Ef það væri bara rætt um kvartmílu tengda hluti á þessu spjalli þá væri það sennilega dauðara en spjallið hjá fornbílaklúbbnum.
Hérna kemur fólk á öllum aldri og talar um það sem það vill hverju sinni.
Það má ekki gleymast að þessi síða er líka auglýsing og kynning fyrir klúbbinn okkar.
Ef við förum að læsa og henda hinum og þessum skrifum hérna þá getum við alveg eins hætt að halda út þessari síðu.

Bara mín 5 cent

Og já ég hef farið undir 13.90 og er því í Harðkjarnagenginu  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #32 on: February 10, 2008, 22:48:46 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Við læstum engum þráðum og eyddum held ég engum heilum þráðum en við tókum burt ALLT sem viðkom EKKI kvartmílunni og eyddum notendum sem voru að gera öðrum hérna, ekki bara okkur, lífið leitt. Það kallast ekki þröngsýni.

Að lesa ólæsa pósta eftir einhverja helvítis smákrakka að tuða eitthvað sem enginn skilur og einhverja pissfulla fyrrverandi torfæruhomma og þar eftir götum er ekkert voðalega spennandi.

F**K DAT S**T

 8)




Ertu viss um að þetta stóra rauða orð eigi að vera þarna?



Annars er ég á því að spjallið væri dautt ef ekki væri fyrir fjölbreytnina. Sammála Stíg, sammála Nonna, sammála Magga, sammála Valla og fleirum.  

Kiddi og félagar, viljið þið ekki frekar koma með tillögur að breytingum á þessu spjalli eins og að sameina borðin og búa til ný þar sem ekkert er talað um kvartmílu eða svoleiðis?
Reynið nú að vera jákvæðir, sérstaklega þú Kiddi.




Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0