Author Topic: Hvert er þetta spjall að fara.......???  (Read 11622 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« on: February 03, 2008, 14:40:10 »
Þarf ekki að fara taka til hérna þ.e.a.s. á spjallinu... allskonar bull og þvæla sem mér finnst alls ekki viðeigandi..

Hver er yfir þessu??

ATH.
Póstaði þessu hérna svo ég gæti kanski fengið einhver comment með viti :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #1 on: February 03, 2008, 15:19:50 »
Að mínu mati á ekki að þurfa að eyða innleggjum.  Það virðist hins vegar vera ansi stuttur þráðurinn á mörgum þessa dagana.  Mér finnst mest vanta að menn hittist og spjalli í stað þess að missa sig á netinu, t.d. mættu fleiri mæta á félagsfundi.  Það mættu c.a. 15 manns á síðasta fund sem er kannski allt í lagi mæting en ekki góð þegar miðað er við fjölda meðlima.
Sem gera 0,2% af þeim sem greiddu meðlimagjöld í fyrra ef ég kann en nað reikna :)  Mikið af þessum heitu málum sem rifist hefur verið um hér á spjallinu hefðu mátt fara fram á þessum fundum frekar.

Ég segi að ef fólk mætir á félagsfundi og þorir að ræða þessi mál þar munum við losna við mikið af rugli héðan af spjallinu.  Gerir lítið gagn að eyða bara og eyða þráðum og láta pirring byggjast upp hjá fólki.  Það gerir engum gott hugsa ég :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #2 on: February 03, 2008, 15:19:56 »
Einu sinni voru admins hérna sem tóku til eins og Á AÐ GERA... en það fór fyrir brjóstið á einum stjórnarmanninum sem varð voða leiður (og reiður) og tók völdin af þeim, síðan þá er þetta allt komið í hundsrass (og það úldinn slíkann)

Ég er MJÖG sammála þér Kiddi... þetta spjall er orðin ný útgáfa af L2C.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #3 on: February 03, 2008, 15:22:08 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Einu sinni voru admins hérna sem tóku til eins og Á AÐ GERA... en það fór fyrir brjóstið á einum stjórnarmanninum sem varð voða leiður (og reiður) og tók völdin af þeim, síðan þá er þetta allt komið í hundsrass (og það úldinn slíkann)

Ég er MJÖG sammála þér Kiddi... þetta spjall er orðin ný útgáfa af L2C.

EKM

Er fólk hér virkilega það óþroskað að það þurfi að eyða þráðum  :?   Ég var að vona að svo væri ekki.  t.d. á BMWkrafti er þráðum ALDREI eytt!  Og þess þarf ekki..  Og ég var að vonast til þess að menn á þessu spjalli væri allavega jafnþroskað og fólk á öðrum spjallsíðum.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #4 on: February 03, 2008, 15:32:11 »
Óþroskaða fólkið eru þeir sem skrifa upp þess helvítis vitleysu sem þarf að eyða.

Það þarf líka að taka svolítið til í þessu og sérstaklega er það pirrandi þegar menn eru að selja eitthvað og auglýsa ónýta edelbrock blöndunga og ónýta vökvaásinn úr 302 vélinni sem þér FANNST virkar svo vel o.sv.frv í Kvartmíludót til sölu, og setja sömu auglýsinguna útum allt spjall.

Þetta komið í óefni og þarf að hrista aðeins upp í þessu.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #5 on: February 03, 2008, 15:38:37 »
Afhverju er ValliFudd á harðkjarnaspjallinu :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #6 on: February 03, 2008, 15:40:00 »
Quote from: "Kiddi"
Afhverju er ValliFudd á harðkjarnaspjallinu :roll:

Af því að ég er admin á þessu spjalli og þú beindir þessarri spurningu beint til mín  :wink:

OG, ég hef rennt mér niður fyrir 13,99 á M5 á æfingu einu sinni.. :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #7 on: February 03, 2008, 15:40:58 »
"Umræður fyrir þá sem geta eitthvað í kvartmílu"
























 :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #8 on: February 03, 2008, 15:43:06 »
Quote
Umræður fyrir þá sem geta eitthvað í kvartmílu (hafa farið undir 13.90). Greinaskrif.

Tvennt sem stendur uppúr þarna.. bæði 13.90 sem er langt frá því að vera merkilegur tími  :lol:   Eins og Einar G benti reyndar oft á  :wink:   Og það stendur einnig að "Harðkjarnagengið" sé fyrir greinaskrif..  Sem þýðir samkvæmt ykkur að þessarri umræðu ætti að vera eytt hér og nú?  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #9 on: February 03, 2008, 15:46:48 »
Ekki vera sár.........

Ég nenni bara ekki að tala um þetta við Edsel og félaga... don´t you get it!!!!!

Ég veit að menn eru sammála mér um þetta  :!:  :!:  :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #10 on: February 03, 2008, 15:50:02 »
Ég væri samt til í að fá frekari útskýringu á hvað það er sem þið viljið losna við og fl.  Hvað má ekki skrifa?

Á sínum tíma var þetta spjall sett í hendurnar á mér þegar spjallþræðir voru einmitt að hverfa á fullu.  Heitar umræður í gangi og *pfúff* horfið..  Það var farið að gerast oft í viku og þeir sem voru með admin réttindi þóttust aldrei kannast við neitt.  Meðal annars þú Einar.  Og finnst enginn þorði að viðurkenna það var þessi ákvörðun tekin, áður en ég byrjaði í stjórn.  Admin réttindi tekin af ÖLLUM.

Mín skoðun er sú að fólk eigi að hafa vit á því að hugsa áður en það ýtir á "Senda".  Og ef fólk er að skrifa skít verður það bara að eiga það við sjálft sig, að gera sig að fífli.

En endilega, hvað er það sem ekki má vera hér?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #11 on: February 03, 2008, 16:00:44 »
Gott dæmi er bílasýningarþráðurinn ykkar frá A-Ö :roll:  :roll:  :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #12 on: February 03, 2008, 16:03:25 »
Quote from: "Kiddi"
Gott dæmi er bílasýningarþráðurinn ykkar frá A-Ö :roll:  :roll:  :roll:

Viðurkenni að hann fór í rugl..  en á þá bara að eyða honum?  Verða menn ekki að axla ábyrgð á skrifum sínum?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #13 on: February 03, 2008, 16:28:50 »
Strákar, ef allir eru svona ósáttir við mín störf í kringum spjallið, endilega segið mér hvað þarf að breytast?  Hvað vilja menn að sé gert til að betrumbæta síðuna?  Er það ritskoðun?  Og hvernig þá?  ég þarf að fá betri útskýringar en þetta :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #14 on: February 03, 2008, 21:06:34 »
Quote from: "ValliFudd"
Strákar, ef allir eru svona ósáttir við mín störf í kringum spjallið, endilega segið mér hvað þarf að breytast?  Hvað vilja menn að sé gert til að betrumbæta síðuna?  Er það ritskoðun?  Og hvernig þá?  ég þarf að fá betri útskýringar en þetta :)


Skoðunum og álit manna á ekki að eyða út svo allir geti verið vinir seinna
og allt gleymist,.

Það er enginn ástæða til að eyða þráðum þótt þeir fari útaf strikið og menn fara að kalla aðra nöfnum, það lýsir þeim bara sem pósta svo aðrir geti seinna getið sér skoðanir um einstaklinga miðað við skrif þeirra á netið.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #15 on: February 03, 2008, 22:23:56 »
Quote from: "gstuning"
Quote from: "ValliFudd"
Strákar, ef allir eru svona ósáttir við mín störf í kringum spjallið, endilega segið mér hvað þarf að breytast?  Hvað vilja menn að sé gert til að betrumbæta síðuna?  Er það ritskoðun?  Og hvernig þá?  ég þarf að fá betri útskýringar en þetta :)


Skoðunum og álit manna á ekki að eyða út svo allir geti verið vinir seinna
og allt gleymist,.

Það er enginn ástæða til að eyða þráðum þótt þeir fari útaf strikið og menn fara að kalla aðra nöfnum, það lýsir þeim bara sem pósta svo aðrir geti seinna getið sér skoðanir um einstaklinga miðað við skrif þeirra á netið.

Nákvæmlega..  takk fyrir :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #16 on: February 03, 2008, 22:34:46 »
Quote from: "gstuning"


Skoðunum og álit manna á ekki að eyða út svo allir geti verið vinir seinna
og allt gleymist,.

Það er enginn ástæða til að eyða þráðum þótt þeir fari útaf strikið og menn fara að kalla aðra nöfnum, það lýsir þeim bara sem pósta svo aðrir geti seinna getið sér skoðanir um einstaklinga miðað við skrif þeirra á netið.


  =D>

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #17 on: February 03, 2008, 23:20:25 »
Ég er sammála Einari og Kidda,þetta er komið út í svona full mikla vitleysu oft,ég eyddi HELLING af póstum út og hef örugglega eytt þessum sem þú talar um Valli,en ég man ekki eftir því að hafa verið spurður,einnig bannaði ég slatta af liði á spjallinu og væri búinn að banna þó nokkra í viðbót nema það að réttindin voru fjarlægð.....kannski ágætt bara en allavega var minna bull í gangi þá.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #18 on: February 04, 2008, 00:20:30 »
Friðrik ! My brother in arms !

Vel að orði komist. Enn ætli þröngsýnin verði víst ekki að fá að lifa áfram.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvert er þetta spjall að fara.......???
« Reply #19 on: February 04, 2008, 00:22:50 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Friðrik ! My brother in arms !

Vel að orði komist. Enn ætli þröngsýnin verði víst ekki að fá að lifa áfram.

á bara ekki til orð  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488