Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
'71 Cuda
hebbi:
blessaður Tóti
það er fínt að fá tölur upp á borðið. þú hefur nú verið nálægt þessu með 800 þúsundin mér fannst á stjána að tölur undir miljón skiftu ekki máli hjá honum. stjáni segir alltaf að það hafi enginn boðið og mér fannst það einkennilegt svo nú höfum við fjögur tilboð þar sem krónutalan er tilgreind við hann
sú tala sem ég gaf honum í bláa var það mesta sem ég vildi borga á þeim tímapunkti.
GunniCamaro:
Blessaður Hebbi, hvernig gengur með "mopar in the barn" hjá þér,?kannski eins vel og með Camaroinn minn, semsagt ekkert.
Ég ætlaði reyndar að spyrja þig hvort það væri ekki rétt munað hjá mér að þessi 'Cuda væri eitthvað merkileg, er hún ekki orginal 4 gíra og fjögra hólfa ?
hebbi:
sæll gunni
veit nú ekki hvað skal segja ein hurð kominn af hlöðuloftinu inn í skúr,þú gætir náð í skottlokið af þínum og við værum á pari
varðandi 71 bílinn þá man ég ekki lengur talnaklofninginn enda eru flestir mopara að verða one of one í þessum blöðum ,bara spurning um mottur og rúðuþurkumótora en gul 340 4gíra pistol grip 71 cuda með svartan vínil, orginal væng og magnum 500 felgur er það flottasta ásamt hinum sterku litunum og stærri mótorum tölum ekki um blæju
peturv:
skrifað firir stjána hef feingið 2 tilboð og bæði upp á 300 þúsund hef aldrei feingið hærra tilboð sá sem hefur boðið hærra hefur hringt í rangan mann kv stjáni cuda eigandi djúpavogi og einginn blóm hafa verið í boði
Dodge:
Settu inn símann hjá honum.. ég skal bjóða í þetta..
Þegar ég heirði i honum síðast þá var þetta bara EKKI til sölu..
þá er voða erfitt að bjóða..
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version