Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Rauða Cudan hjá rafvirkjanum eða hvað ?Alveg svakalega fallegur bíll þar á ferðinni.
Sæll Stebbi Strippari....
Quote from: Charger R/T 440 on December 02, 2008, 20:20:08Sæll Stebbi Strippari....
Sæll Stebbi Sá þessa sandspyrnukeppni Challangerinn fór á 4,95 að mig minnir.Bílstjórinn að mig minnir heitir Snorri,bræddi úr vélini í næst síðustu spyrnuni,en kláraði að sjálsögðu síðustu spyrnuna.
Það var orginal Hemi Challi á Keflavíkurflugvelli upp úr '70.
Quote from: GTS on November 27, 2008, 00:24:13Það var orginal Hemi Challi á Keflavíkurflugvelli upp úr '70. Hver urðu örlög hans ?
Eitthvað væri hægt að fá fyrir hann í dag http://www.showyourauto.com/am/listings/l0238.html
Við Gunnar Härzler stilltum upp vel læstum '68 HO 350 Firebird og '69 428 Cobra-Jet, Firebirdinn fór framúr Cobrunni í startinu, þó aldrei nema 1/2 bíllengd, frambretti Cobrunnar nam við hurð Firebirds, síðan þegar nálgaðist 60 mílurnar, þá fór Cobran framúr, með þó nokkrum mun. Firebirdinn tapaði ekki nema 2 spyrnum í minni eigu árið 1971, hinn bíllinn var 1970 fjólublár/hv vinyl topp 426 Hemi Challanger 425 hö. Eins og Gunnar Härzler sagði: "ég hefði aldrei getað selt þér Cobruna, ef ég hefði ekki tekið þig"428 HO-Cobran tapaði ekki spyrnu í minni eigu, og var bestur eftir að 60 mílunum var náð, og átti það til að strika 4m+ á báðum þegar 3-þrepa C6 torque-converter skiptingin tók 2. gír á 60 mílum.