Author Topic: Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn  (Read 11881 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« on: October 13, 2007, 17:24:10 »
Jæja þá er það Hemi Challinn.
Eru til einhverjar fleiri skemmtilegar myndir af honum?
Hvað voru margir litir á honum?

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #1 on: October 13, 2007, 22:47:25 »
Hvað gerði þessi á mílunni? hlýtur að hafa gert það gott,ekki var þetta á númerum?,hvaða ár er þessi bíll svona uppsettur? 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #2 on: October 14, 2007, 17:42:32 »
Spurning um að breyta fyrirsögninni.. 2007 HEMI kannski heillar ekki marga :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #3 on: January 15, 2008, 16:18:11 »
Aðeins meira,

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #4 on: January 15, 2008, 17:57:24 »
Hæ.
   Þetta var nú svona kappakstursbílalookalæk.....
Þetta var venjulegur street hemi með 10,25 :1 þjappa og vökva ás.
  Enda malaði hann 850 rpm hægagang..... Ekki man ég tímana.
En var ekki slæmur miðað við búnað....  Það var bara tunnelið og veltisamstæðan sem gerði hann að keppnisbíl.
     En einsog margt annað barn síns tíma, og rosalegur í minningunni.
Ég var þarna í hinni akreininni í sandinum á vondum gúmmíum, en vann challann samt...
Kv.
Valur...
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #5 on: January 15, 2008, 18:18:49 »
lúkkar flott.. finnst samt alltaf synd að sjá þessa/sona bíla többaða
ívar markússon
www.camaro.is

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #6 on: January 15, 2008, 18:22:02 »
Quote from: "íbbiM"
lúkkar flott.. finnst samt alltaf synd að sjá þessa/sona bíla többaða


 Það er nú eeeeeeeeeeeeekkert varið í neitt nema það sé vel többað.

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #7 on: January 15, 2008, 23:28:57 »
Á engin myndir af honum áður en hann var eyðilagður.
Hvernig challi var þetta upphaflega.?
Er þetta enþá til.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #8 on: January 16, 2008, 00:09:54 »
Quote from: "m-code"
Á engin myndir af honum áður en hann var eyðilagður.
Hvernig challi var þetta upphaflega.?
Er þetta enþá til.


Var að mér skilst með 340 + 4gíra og með pistol grip





Húddið og Shakerinn er á þessum bíl í dag.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #9 on: January 16, 2008, 00:10:04 »
Quote from: "maggifinn"
Quote from: "íbbiM"
lúkkar flott.. finnst samt alltaf synd að sjá þessa/sona bíla többaða


 Það er nú eeeeeeeeeeeeekkert varið í neitt nema það sé vel többað.


þar getum við verið sammála um að vera ósammála..

fyrir mér er többun ekkert annað en skemmdarverk..   þegar um sona bifreiðir ræðir allavega..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #10 on: January 16, 2008, 00:38:35 »
hvað er þetta pistol grip? er það bara gírstöngin eða er það eitthvað í skiftinguni?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #11 on: January 16, 2008, 07:33:13 »
Handfangið á gírstönginni var kallað pistolgrip 8)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #12 on: January 16, 2008, 12:14:17 »
svoleiðis, var búinn að heira þetta sodið oft með pistol grip
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Hemi.
« Reply #13 on: January 16, 2008, 23:31:44 »
Sælir félagar. :)

Hér koma tvær frá 1981:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline GÖG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
  • Mustang 1965
    • View Profile
Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #14 on: January 17, 2008, 11:52:00 »
Blessaðir

Þennan bíl átti ég og keppti á ´80 og ´81.  Besti tíminn á honum var 11,73 ef ég man þetta rétt.  Þar sem ég á fáar myndir af honum  þá væri gaman að fá á síðuna fleiri ef einhverjir eiga.

Kveðja
Guðmundur Örn Guðmundsson
Guðmundur Örn Guðmundsson

Offline GTS

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #15 on: November 27, 2008, 00:24:13 »
Það var orginal Hemi Challi á Keflavíkurflugvelli upp úr '70.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #16 on: November 27, 2008, 00:57:57 »

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #17 on: November 27, 2008, 01:41:37 »
Og hvað er hann til ennþá eða ekki ?
Glæsilegur bíll en többið er svona lala sýnist mér.
Gott tubb er bara gott alltaf.
Er þetta vélin sem er núna í road runnernum eða er þetta hin vélin?
Voru annars ekki bara 2 hemi vélar hér á landi? Svona alvöru 426 HEMI.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #18 on: November 27, 2008, 01:49:19 »
Og hvað er hann til ennþá eða ekki ?
Glæsilegur bíll en többið er svona lala sýnist mér.
Gott tubb er bara gott alltaf.
Er þetta vélin sem er núna í road runnernum eða er þetta hin vélin?
Voru annars ekki bara 2 hemi vélar hér á landi? Svona alvöru 426 HEMI.

Ekki lengur til, hann varð urðaður í Eyjum.
Vélin sem var í þessum er í '68 RoadRunner-num í dag.
Það voru lengi vel til 2 426 HEMI vélar, önnur í GTX hjá Óla "Hemi" hin í þessum.
Svo var keypt hingað 70 'Cuda árið 2006 líka með 426 HEMI, þannig að þær eru 3 til.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 13.10. 2007 HEMI Challinn
« Reply #19 on: November 27, 2008, 01:58:44 »
 Rauða Cudan hjá rafvirkjanum eða hvað ?
Alveg svakalega fallegur bíll þar á ferðinni.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<