Author Topic: Haust þrifinn.  (Read 15961 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Haust þrifinn.
« on: September 28, 2007, 17:46:54 »
Jæja fórum og skoluðum sandinn af Mustangnum.


http://www.youtube.com/watch?v=m-ODGJCKQWw

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #1 on: September 28, 2007, 18:05:20 »
það heirðist :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #2 on: September 28, 2007, 19:17:29 »
Hva...búinn að taka fínu götudekkin undan??? :smt064  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #3 on: September 28, 2007, 21:23:32 »
Eitthvað þarf að nota Drag radial-inn, ekki má keppa á honum í götunni og ekki heldur MC

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #4 on: September 28, 2007, 23:11:35 »
Ég mátti til,annars myndi ég vilja að allir væru á eins dekkjum og þú í sandi,snilld að horfa á götubíla loksins hreyfast eitthvað í sandi. 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #5 on: September 28, 2007, 23:24:14 »
Dekkinn mikið dæma menn
Drífa áfram stanginn
Ekki getur lettinn enn
haft Mustanginn.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #6 on: September 28, 2007, 23:32:47 »
Quote from: "Trans Am"
Ég mátti til,annars myndi ég vilja að allir væru á eins dekkjum og þú í sandi,snilld að horfa á götubíla loksins hreyfast eitthvað í sandi. 8)


Sæll, ég hélt að þú hefðir verið að setja út á gömlu "spyrnudekkin" mín, en eftir að hafa verið kærður í sandi á þeim þá notaði ég þau í götuspyrnuna og fékk margar athugasemdir fyrir 8)  :lol:

Annars svona til að halda tegunda-togstreytunni í lagi þá hélt ég að þetta snérist frekar um að hafa vélbúnað af réttri sort frekar en skóbúnaðinn 8)  8)

kv
Björgvin

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #7 on: September 28, 2007, 23:37:46 »
Undir töngina hann setti skóflur
og til saka fyrir var hann sóttur
kærður var og illa svaf
þar til í reglum fannst
þetta líka svaka gat



Virkaði þetta hjá mér
 :lol: einhvertíma er allt fyrst
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #8 on: September 28, 2007, 23:46:38 »
Góður, ég held að þetta dugi til að Anton og Gaggi taki þig í félagahópinn 8)

kv
Björgvin

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #9 on: September 28, 2007, 23:56:34 »
Tja ég og Gaggi ,eru kannski til í að hleypa þér í kvartmílu vísna hópinn,.

En fimm línnur, engiri stuðlar og  höfuðstaðir,,,, og enda rímiiiiiiið,,,,.

Frikki frekar illlar farinn,
Frekar fýldur er hann.
Sáttur ei við skóbúnaðinn
Sættast skalt þú við hann.

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #10 on: September 29, 2007, 00:15:53 »
Quote from: "Trans Am"
Undir töngina hann setti skóflur
og til saka fyrir var hann sóttur
kærður var og illa svaf
þar til í reglum fannst
þetta líka svaka gat



Virkaði þetta hjá mér
 :lol: einhvertíma er allt fyrst

Þetta kemur með æfingu, eins og betri tímar á brautinni. :)

Einhvern tíma fyrst er allt
ekki sýna hræðslu.
Í stökuhópinn bara skalt
skella þér í fræðslu.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #11 on: September 29, 2007, 00:40:25 »
Shit þetta tók óratíma,ég les bara vísurnar ykkar :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #12 on: September 29, 2007, 00:42:12 »
Hehe,,,,,


Drekktu kippu eða (hlest) tvær.  og svo kemur þetta.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #13 on: September 29, 2007, 00:47:07 »
Ég meina,                      hvaðgetur feilað?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #14 on: September 29, 2007, 00:59:31 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hehe,,,,,


Drekktu kippu eða (hlest) tvær.  og svo kemur þetta.


Frikki hann er óvirkur
spurning hvað kom fyrir
stundum fuku sex kippur
ávallt fór jú korter yfir
 
 :shock:  :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #15 on: September 29, 2007, 01:21:28 »
Já  Friðrik þetta  er  allt að         koma til                            hjá þér.


Friðrik allur kemur til.
Fjandans góur er hann.
Ekki er  kominn til,
Ekki er hann kaninn,

Offline GRiMZi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #16 on: September 29, 2007, 14:58:32 »
Frikki og Anton kveðast á
um dekk og bjór og vísur
það væri mjög gott fyrir þá
að skálda bara um skvísur

er þetta ekki flott vísa:D

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #17 on: September 29, 2007, 15:13:24 »
Quote
Ég mátti til,annars myndi ég vilja að allir væru á eins dekkjum og þú í sandi,snilld að horfa á götubíla loksins hreyfast eitthvað í sandi.  


Finnst alltaf jafn fyndið að heira þetta comment :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #18 on: September 29, 2007, 15:19:26 »
Mustang hvítur aurugur
vísusmiður háðugur
úr þeim vellur stöðugur
óttalegur leirburður
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #19 on: September 29, 2007, 15:44:46 »
Vertu ekki mjög hryggur
yfir leirnum Sigtryggur.
Vísan þín hún svínliggur
og Fordinn þvottinn velþiggur.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.