Author Topic: Haust þrifinn.  (Read 16271 times)

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #20 on: September 29, 2007, 15:58:25 »
Hveragerðis hausarinn
góður vísnasmiðurinn
ef hvor er betri góurinn
þá upp úr stendur Chargerinn
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #21 on: September 29, 2007, 16:04:13 »
Fairlane þinn er feykimikill bíll,
og fer um kvartmílu á þrettán sex.
En Sporttrackhróið þitt er vonlaus díll
þú hefðir betur keypt þér hundakex.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #22 on: September 29, 2007, 16:09:31 »
Voff =D>
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #23 on: September 29, 2007, 17:19:01 »
Raggi hann semur og semur
og takkaborðið hann lemur
ég held þó að núna
þú Charger skalt tjúna
ef þú vilt vinna
er Fairlaninn kemur
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #24 on: September 29, 2007, 19:00:06 »
hvað með að búa til ljóðabók  :lol: ?
Þorvarður Ólafsson

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #25 on: September 29, 2007, 19:35:13 »
Horfi ég á Fordinn - skíthræddur
er Sigtryggur mér mætir - léttklæddur.
Snýr honum í 1000 - óhræddur
ætl' ann sé að verða - úrbræddur?
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #26 on: September 29, 2007, 19:43:41 »
Quote from: "Dodge"
Quote
Ég mátti til,annars myndi ég vilja að allir væru á eins dekkjum og þú í sandi,snilld að horfa á götubíla loksins hreyfast eitthvað í sandi.  


Finnst alltaf jafn fyndið að heira þetta comment :D

Gott að húmorinn er í lagi :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Haust þrifinn.
« Reply #27 on: September 29, 2007, 19:48:12 »
Ljóðabók þegar samin er
um Anton, Gagga og fírinn
þeir brattir spyrna og klóra sér
er Moli þenur bílinn.

Því Molinn kveður þá í reyk
og stingur af með hraði
þeir allir fá sér feitann shake
og fitna heim´á hlaði.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #28 on: September 29, 2007, 20:28:40 »
Moli ekur um á 68 Fordara,
algjörum dekkjabrennara,
sötrar svo kassa af ölara,
fer svo heim til konunar og barnana.
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #29 on: September 29, 2007, 20:51:22 »
:smt003  :smt003 edsel er allveg að rasskella ykkur gamlingjana !!! meira meira.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #30 on: September 29, 2007, 21:27:49 »
chewyllys seigir edsel er
alveg að rassskella ykkur
gamlingjana,
og heimtar meira og meira.
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #31 on: September 29, 2007, 21:45:45 »
Moli alltaf mökkandi
Mikið er það gaman
Alltaf er hann akandi
á meðan fordinn helst saman
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #32 on: September 29, 2007, 21:57:33 »
damage er alltaf að aka,
á allt sem á veigi hans verður,
enda er bíllinn hans alltaf beiglaður,
enda damage hann heitir
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #33 on: September 29, 2007, 22:08:36 »
af öllum þessum rímum ég ruglaður var
og vissi ekkert í minn haus
ég held að ég sendi inn svar
því ein af mínum skrúfum er laus
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #34 on: September 29, 2007, 22:10:54 »
MOLI  er með mestu kvartmíluköllum
ég mæta mun honum þegar ég get.
Og þó að Chargerinn gangi ei á öllum
þá steiki ég Mola við 60 fet.



Quote from: "Moli"
Ljóðabók þegar samin er
um Anton, Gagga og fírinn
þeir brattir spyrna og klóra sér
er Moli þenur bílinn.

Því Molinn kveður þá í reyk
og stingur af með hraði
þeir allir fá sér feitann shake
og fitna heim´á hlaði.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #35 on: September 29, 2007, 22:12:01 »
edsel alltaf skjótandi er
eitthvað út í bláinn
ekki nógu fullur er
til að hætta að stara á skjáinn
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #36 on: September 29, 2007, 22:48:34 »
ekki byrjaður í áfengissullinu enþá,
þó ekki sé lant í það,
vil heldur spara fyrir bensíni í framtíðinni,
en ekki enda á götuni,
eins og damage
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #37 on: September 30, 2007, 00:58:36 »
jæja er þetta ekki að verða gott :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #38 on: September 30, 2007, 01:04:04 »
Er þetta ekki að verða gott
sagði mr coverdale
kannski að hann fái tott
eða bara ginger ale
 :bjor:  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Haust þrifinn.
« Reply #39 on: September 30, 2007, 01:07:42 »
:smt043
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal