Author Topic: GT flokkur, bannað að stróka?  (Read 2951 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
GT flokkur, bannað að stróka?
« on: September 25, 2007, 17:49:28 »
hvernig er það með GT flokkin, verður blokkin að vera algjörlega upprunaleg? þa. bore-stroke

nú er ég að spá í hvort ég á ls1/6 camaro  lendi í öðrum flokk en camaro sem er búið að setja ls2 í,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
GT flokkur, bannað að stróka?
« Reply #1 on: September 25, 2007, 19:15:31 »
Það má stoka en þá máttu ekki vera með turbo/SC/nítró en það má bora og vera með turbo/SC/nítró

Og það verður að vera eins blokk og kom í bílnum orginal
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
GT flokkur, bannað að stróka?
« Reply #2 on: September 26, 2007, 14:48:03 »
Og sumir Camaroarnir komu meira segja með LS2 blokkum original var það ekki Íbbi ???? :wink:
Kveðja Haffi

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
GT flokkur, bannað að stróka?
« Reply #3 on: September 26, 2007, 17:20:51 »
þeir eru svo vandaðir þessir bílar að þeir voru nú bara smíðaðir úr því sem til var ef eithtvað var búið eða ekki til,  fjölmargir camaroar með ls6 og flr
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
GT flokkur, bannað að stróka?
« Reply #4 on: September 26, 2007, 18:49:23 »
enignn með vtec ?  :cry:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
GT flokkur, bannað að stróka?
« Reply #5 on: September 26, 2007, 21:37:38 »
Quote from: "Bc3"
enignn með vtec ?  :cry:


nokkrir, í baksýnisspeglinum
Einar Kristjánsson

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
GT flokkur, bannað að stróka?
« Reply #6 on: September 26, 2007, 21:47:53 »
Quote from: "einarak"
Quote from: "Bc3"
enignn með vtec ?  :cry:


nokkrir, í baksýnisspeglinum


 :lol:
Þorvarður Ólafsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
GT flokkur, bannað að stróka?
« Reply #7 on: September 26, 2007, 22:45:35 »
það er allavega minn..  enda stendur hann í innkeyrsluni og hondan mín lögð fyrir aftan hann :D
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
GT flokkur, bannað að stróka?
« Reply #8 on: September 26, 2007, 23:45:36 »
alltaf sömu leiðindin i ykkur  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98