Author Topic: RS flokkur - reglubreyting  (Read 8631 times)

Offline otomas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
RS flokkur - reglubreyting
« on: September 24, 2007, 21:01:13 »
Hvernig líst RS mönnum á að leggja til við stjórnina að fella úr gildi takmarkanir á bensíni í flokknum fyrir næsta sumar?

Í mörgum tilfellum eru menn með litlar en mikið breyttar vélar sem búið er að eyða miklu í, en þurfa svo að keyra á ónýtu dælu bensíni.

Hvað segir Biggi RS-kóngur um þetta, lítur út fyrir að vélin þín sé ekkert á móti því að fá eitthvað almennilegt að drekka  :wink:
Tómas Hólmsteinsson
11.402 @ 125.34 - 1992 Honda Civic JRSC NOS

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
RS flokkur - reglubreyting
« Reply #1 on: September 24, 2007, 21:18:47 »
Þetta er flokkur fyrir götubíla, þar með eiga þeir að keyra á því eldsneyti sem þeir gætu keyrt á götunni með :!:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
RS flokkur - reglubreyting
« Reply #2 on: September 24, 2007, 21:52:55 »
Ég myndi ekki vilja þetta og já einsog baldur segir þetta er fyrir götubíla og ef það á að breyta þessu þá ætti frekar að gera það fyrir GT flokk
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
RS flokkur - reglubreyting
« Reply #3 on: September 24, 2007, 22:15:04 »
GT flokkurinn er nú bara líka fyrir götubíla, bara með stærri vélar og á mýkri dekkjum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: RS flokkur - reglubreyting
« Reply #4 on: September 24, 2007, 22:42:00 »
Quote from: "otomas"
Hvernig líst RS mönnum á að leggja til við stjórnina að fella úr gildi takmarkanir á bensíni í flokknum fyrir næsta sumar?

Í mörgum tilfellum eru menn með litlar en mikið breyttar vélar sem búið er að eyða miklu í, en þurfa svo að keyra á ónýtu dælu bensíni.

Hvað segir Biggi RS-kóngur um þetta, lítur út fyrir að vélin þín sé ekkert á móti því að fá eitthvað almennilegt að drekka  :wink:




Segðu okkur frekar af hverju þú mættir ekki í síðustu keppnina!

Segðu okkur líka hvað er svona gott við þetta, ertu kannski búinn að prófa?  

Orðið á götunni segir að sumum sé ekki boðið heim í kaffi heldur bensín.


Á síðasta aðalfundi var samþykkt að stofna reglunefnd sem myndi fara með þessi mál en ennþá hefur ekki nema einn boðið sig fram í hana. Þér er líka velkomið að gera tillögu um þetta, mér sýnist nú bara að þér hafi gengið bærilega á dælubensíni, eða varstu ekki á því?




Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
RS flokkur - reglubreyting
« Reply #5 on: September 24, 2007, 23:27:33 »
Ég vil ekki leyfa þetta bensín nema dælubensín við verðum að setja mörkin einnhvern staðar, mér finnst þetta flott eins og er

Vil getað notað dælubensín ekki bensín sem kostar um eða yfir 400kr líterinn þetta á nú að vera götubílaflokkur
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline otomas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: RS flokkur - reglubreyting
« Reply #6 on: September 24, 2007, 23:33:05 »
Quote from: "Nóni"


Segðu okkur frekar af hverju þú mættir ekki í síðustu keppnina!

Segðu okkur líka hvað er svona gott við þetta, ertu kannski búinn að prófa?  

Orðið á götunni segir að sumum sé ekki boðið heim í kaffi heldur bensín.


Á síðasta aðalfundi var samþykkt að stofna reglunefnd sem myndi fara með þessi mál en ennþá hefur ekki nema einn boðið sig fram í hana. Þér er líka velkomið að gera tillögu um þetta, mér sýnist nú bara að þér hafi gengið bærilega á dælubensíni, eða varstu ekki á því?




Kv. Nóni



Ástæðan fyrir því að ég kom ekki í síðustu keppni er sú að ég braut öxul í blásaranum.

Að sjálfsögðu er ég búinn að prófa race bensín á æfingu, stór minnkar ef ekki eyðir öllu kveikjubanki, algjör snilld. Það er rétt hjá þér það gekk vel á dælubensíninu en ef maður getur valið um bensín sem fer betur með vélina og mögulega kreist meira út úr henni, þá er vert að skoða það.

Ég er nú meira fyrir kaffið, þótt ég sé tengdur þeim race gas mönnum.

Þakka þér fyrir ábendinguna með reglunefndina, ég verð endilega að koma með tillögu.
Tómas Hólmsteinsson
11.402 @ 125.34 - 1992 Honda Civic JRSC NOS

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
RS flokkur - reglubreyting
« Reply #7 on: September 25, 2007, 00:02:12 »
Það eru nú til bílar í útlandinu sem eru að keyra á 10 sekúndum og væru löglegir í RS flokk. Þetta er bara spurning um að smíða mótorinn fyrir það sem hann á að gera. Auðvitað er race gas málið til þess að ná sem mestu afli útúr hverju grammi lofts sem fer inná vélina en það er bara engan vegin málið að vera að blanda bensíni á tanknum fyrir keppni. Þýðir ekkert að vera að keyra mótorinn á allskonar bensíni eftir hvaða dagur vikunnar það er. Ef mótorinn er smíðaður fyrir race bensín þá er það auðvitað eyðilegging að keyra hann a götubensíni, og á þannig mótor bara ekkert heima í götubíl.
Ef mótorinn er smíðaður með það í huga að setja hann í götubíl og keyra á venjulegu bensíni þá fer það bara ekkert illa með hann að keyra á því. Ef menn eru að blása helling inn á óbreytt innvols þá vorkenni ég þeim ekkert ef dótið er bankandi í öllum gírum, þeir áttu bara að sjá það fyrir.

Þessi bensínregla er sett til þess að menn séu ekki með hreina og klára keppnismótora sem ekki geta gengið fyrir venjulegu bensíni í þessum flokk.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
RS flokkur - reglubreyting
« Reply #8 on: September 25, 2007, 16:54:26 »
HÆ HÆ Ég bíð mig hér með formlega í vitna viðurvist í reglunemd.
KV. Theódór Helgi Sighvatsson.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: RS flokkur - reglubreyting
« Reply #9 on: September 25, 2007, 17:55:30 »
Quote from: "otomas"
Quote from: "Nóni"


Segðu okkur frekar af hverju þú mættir ekki í síðustu keppnina!

Segðu okkur líka hvað er svona gott við þetta, ertu kannski búinn að prófa?  

Orðið á götunni segir að sumum sé ekki boðið heim í kaffi heldur bensín.


Á síðasta aðalfundi var samþykkt að stofna reglunefnd sem myndi fara með þessi mál en ennþá hefur ekki nema einn boðið sig fram í hana. Þér er líka velkomið að gera tillögu um þetta, mér sýnist nú bara að þér hafi gengið bærilega á dælubensíni, eða varstu ekki á því?




Kv. Nóni



Ástæðan fyrir því að ég kom ekki í síðustu keppni er sú að ég braut öxul í blásaranum.

Að sjálfsögðu er ég búinn að prófa race bensín á æfingu, stór minnkar ef ekki eyðir öllu kveikjubanki, algjör snilld. Það er rétt hjá þér það gekk vel á dælubensíninu en ef maður getur valið um bensín sem fer betur með vélina og mögulega kreist meira út úr henni, þá er vert að skoða það.

Ég er nú meira fyrir kaffið, þótt ég sé tengdur þeim race gas mönnum.

Þakka þér fyrir ábendinguna með reglunefndina, ég verð endilega að koma með tillögu.



Ókey, mér sýnist þetta vera á réttri leið og við að verða búnir að fá í fulla nefnd með þeim mönnum sem hafa boðið sig fram.


En Teddi minn, ef þú verður í þessari nefnd þá verður reisbensín frá ykkur skylda í öllum flokkum :lol:


Gummi á Evo, Gunni Golfari, Tómas. Svo vantar bara einhverja tvo í viðbót, ég var eiginlega búinn að reikna með Frikka.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Jón Þór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
RS flokkur - reglubreyting
« Reply #10 on: September 25, 2007, 19:01:02 »
myndi bjóða mig fram en held að ég sé ekki nóg og vel inní reglunum sjálfum til að vera að fara stjórna þeim eitthvað líka......  :D
Með vinsemd og virðingu,

Jón Þór Eggertsson
jon.thor@hotmail.com
6926161/5879716
Renault Megane RS 225
Kawazaki KXF250

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
RS flokkur - reglubreyting
« Reply #11 on: September 25, 2007, 19:09:33 »
Það sem reglunefndin gerir er að setja saman tillögur að reglubreytingum sem eru svo samþykktar eða felldar á aðalfundi.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
RS flokkur - reglubreyting
« Reply #12 on: September 25, 2007, 19:16:36 »
Ég skal vera í þessari nefnd,ekkert mál.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
RS flokkur - reglubreyting
« Reply #13 on: September 25, 2007, 21:10:57 »
Mér sýnist vera komið í fulla nefnd, nú þurfum við bara að halda smá fund með ykkur gaurum þar sem við skipum ykkur í þessi hlutverk.

Félagsfundur fljótlega líka.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Reglunefnd
« Reply #14 on: September 25, 2007, 21:46:40 »
Sælir félagar,
 það geta svosem allir sem vilja tekið sig saman og kallað sig reglunefnd. Það er nú svo að allir félagsmenn meiga koma með tillögur að reglubreitingum skriflega og rökstudda 2 -3 vikum fyrir aðalfund. Þannig að það má segja að allir félagsmenn geti staðið vörð og þróað keppnisreglurnar.

Það sem stendur upp úr er að það þarf að samþykkja tillögu á aðalfundi svo sú breyting verði. Gott mál það.

Kvartmíla.is er frábært tæki til að koma fram með tillögur tímanlega fyrir Aðalfund svo aðrir félagsmenn sjái þær og geti gagnrínt,tekið síðan afstöðu.

Hér áður fyrr.......

Það kom fyrir hér áður fyrr (áður en lögunum var breytt) að borin var upp einhver tillaga á Aðalfundi, sem engin hafði séð áður, og svo var spurt ertu með eða móti eftir ca.1nar minótu umhugsun. þá fóru Aðalfundirnir í riflildi. Útkoman: sumir hættu sumir mættu ekki í mörg ár, nokkrir í fílu ofl. þh.. Svona lagað gengur auðvitað ekki.

Eitt sinn var einhver reglunefnd sett á koppinn og fékk þessi nefnd fullan rétt til þess að breyta reglunum eftir sínu höfði 3 kallar úr K.K. Útkoman varð sú að Sandspyrnureglunum var rústað og aldrey var keppt eftir þessum reglum og ekki var keppt í Sandi í 3 ár!!!

Bara svona að benda á það að fara varlega í reglubreytingar.

kv.GF.
Gretar Franksson.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
RS flokkur - reglubreyting
« Reply #15 on: September 25, 2007, 21:51:58 »
Reglubreytingar verða ennþá á valdi félaga á aðalfundi

Bara verið að fá menn til að ræða saman um tillögur, meta kosti og galla o.s.f.v. ef ég skil þetta rétt
Agnar Áskelsson
6969468

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
RS flokkur - reglubreyting
« Reply #16 on: September 25, 2007, 21:55:39 »
Mikið rétt. Það þarf svo meirihluti mættra að kjósa breytingarnar inn á aðalfundi. Það er bara kosið um hvort breytingarnar ná inn eða hvort reglur flokksins verða óbreyttar. Ekki kosið um hvaða breytingar fara inn.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
RS flokkur - reglubreyting
« Reply #17 on: September 25, 2007, 22:30:44 »
Það var samþykkt á fundinum að það þurfi að skila inn reglubreytinga tillögum til nefndarinnar fyrir auglýstan tíma frá nefndinni,hún fer svo yfir þær og metur og svo verður lagt fyrir aðalfund þær tillögur sem nefndin ákveður.Einnig getur nefndin komið með sýnar eigin tillögur.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Reglunefnd
« Reply #18 on: September 26, 2007, 08:44:02 »
Sælir, var fundur í gærkveldi?  þetta virðist vera gott hjá ykkur, það hafa komið tillögur fyrir Aðalfund frá tveimur aðilum um sama hlutin og þá þarf að samræma eða velja aðrahvora tillöguna til að bera til atkvæðis.

Stjórnin gerði þetta hér áður fyrr og var gagnrínt af Hálfdáni að allar tillögur skildi ekki bera upp á Aðalfundi. Hann vildi meina að bera ætti allar tillögur til atkvæðis.
 Það er bara ekki alltaf hægt þegar tillögur skarast og eru um sama hlutin. Svo geta tillögur verið svo út úr kortinu að ekki er glóra að bera þær upp til atkvæðis. Það þarf að rökstiðja hlutina og láta það koma fram að tillagan sé til bóta.
kv.GF
Gretar Franksson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
RS flokkur - reglubreyting
« Reply #19 on: September 26, 2007, 09:23:17 »
Nei,þetta var samþykkt á síðasta aðalfundi.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas