Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

RS flokkur - reglubreyting

<< < (6/7) > >>

Valli Djöfull:

--- Quote ---Nefndin skal skipuð minnst 3 og ekki fleirum en 5 mönnum ,sem ekki sitja við stjórn KK á því tímabili, völdum af stjórn klúbbsins til tveggja ára í senn.
--- End quote ---


þar höfum við það :)


--- Quote from: "Nóni" ---Sett fram af Friðrik Daníelssyni



Núverandi:

7. gr. Breytingar á lögum félagsins og einnig breytingar á keppnisreglum má aðeins gera á aðalfundi félagsins. Til að breytingar á lögum eða reglum félagsins nái fram að ganga þarf, minnst, atkvæði 2/3 hluta mættra félagsmanna. Auglýsa skal tillögur að laga eða reglubreytingum í fundarboði til aðalfundar.

 

Breytingar:

 

7. gr. Breytingar á lögum félagsins og einnig breytingar á keppnisreglum má aðeins gera á aðalfundi félagsins. Til að breytingar á lögum eða reglum félagsins nái fram að ganga þarf, minnst, atkvæði 2/3 hluta mættra félagsmanna.

Tillögum að reglubreytingum skal skila inn til nefndar sem fer yfir tillögur að breytingum eða kemur með tillögur sjálf til reglu eða flokkabreytinga.

Tillögur skulu berast nefndinni skriflega  fyrir 5 Janúar hvers árs.

Nefndin skal skipuð minnst  3 og ekki fleirum en 5  mönnum ,sem ekki sitja við stjórn KK á því tímabili, völdum af stjórn klúbbsins til tveggja ára í senn.

Þessi nefnd skal þar næst að boða til fundar með keppendum í þeim flokkum sem lagt er til að breyta til að rökræða tillögur eftir að fresti til að skila inn tillögum lýkur.

Þær tillögur sem nefndin samþykkir þarf svo að kjósa um á aðalfundi.
--- End quote ---

fordfjarkinn:
TTíííhííhíí. Jæja Nóni minn Náði ég nú að hrista aðeins upp í þér. Ég var nú bara að athuga hvort ég kæmi ekki smá hita í leikinn. Ég vona að þú hafir ekki brætt úr neinu. Nó hard fíling.  :D
Ég er ekkert sérstaglega piraður út í þig frekar enn aðra sem að þessum málum koma.
Ég er aðallega að pirrast út í reglurnar svona yfir höfuð og bið ég bara afsökunar á því ef það tekur þetta einhver til sín.
Mér finst nú að það mætti laga smá til  í fjögra cyl flokkunum. Hafa annan td aðeins harðari en hinn .Svona meira keppnis. Hinn væri þá svona nær götuni með aðeins stífari reglum.
Ég hef reindar mitt álit á OF flokknum líka enn ætla að láta það liggja milli hluta í bili fyrst að það eru allir að springa úr hamingju með hann.
KV TEDDI.

Valli Djöfull:
Teddi, ég verð nú því miður að viðurkenna að ég er sammála þér að hluta til  :lol:

Ég væri til í að sjá þennan 4cyl opna flokk sem ég var eitthvað að röfla um í fyrra :)  Ég VEIT um nokkra bíla sem myndu demba sér beint í þann flokk.  Vonandi kemst inn einn svoleiðis í vetur og svo sjáum við bara til næsta sumar hvort það næst þáttaka í svoleiðis flokk. :)

Ég er nú sæmilega bjartsýnn á að sá flokkur verði til eða einhver útgáfa af svoleiðis flokki :)

1965 Chevy II:
Það þarf ekkert endilega að breyta flokki,bara koma með nýjann,ef mönnum líkar hann þá verður fullt af keppendum í honum,simple as that.

Nóni:
Einmitt Frikki, það hafa ekki margir keppendur kvartað.  Það hefur verið góð þátttaka í þessum flokkum í sumar.

Teddi, þú náðir mér. Mér finnst þetta stundum erfitt líka :lol:

Við erum búnir að ræða þetta nokkrum sinnum að koma með flokk fyrir litlar vélar með mikið páver.


Kv. Nóni

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version