Okkar góði keppandi Kristján Skjóldal hefur hér með staðfest það sem einhverjir töldu ómögulegt

Hann fór undir indexið í dag í skítakulda og mótvindi. 8,19 er frábær tími á 8,25 indexi.
Til hamingju með tímann og nýtt íslandsmet, er það ekki 8,29 og 0,04 frá indexi?
Kv. Nóni