Author Topic: Úrslit úr síðustu keppni til íslandsmeistara  (Read 4129 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Úrslit úr síðustu keppni til íslandsmeistara
« on: September 22, 2007, 15:38:47 »
GT
1. Sæti - Guðmundur Þór Jóhannsson á Mitsubishi Lancer Evolution
2. Sæti - Bæring Skarphéðinsson á BMW M5 E60

OF
1. Sæti - Kristján Skjóldal á Chevrolet Camaro 454 cid
2. Sæti - Grétar Franks á Vega '71 Station með 540 cid

T-1300
1. Sæti - Gunnar Grétarsson á Suzuki Hayabusa 1300
2. Sæti - Sigurður Guðmundsson á Suzuki Hayabusa 1300

N-1000
1. Sæti - Jóhannes Sigurðsson á Suzuki 1000
2. Sæti - Björn Sigurbjörnsson á 2005 Suzuki GSXR 1000

S-600
1. Sæti - Ólafur H Sigþórsson á ?? (hjálp)
2. Sæti - Árni Páll Haraldsson á Yamaha R6 600

Opinn hjólaflokkur
1. Sæti - Magnús Finnbjörnsson á 2001 Artic Cat 40/711 Blackmagic
2. Sæti - Steingrímur Ásgrímsson á Kawasaki 750

14,90 flokkur
1. Sæti - Róbert Erlingsson á BMW 325 E30
2. Sæti - Gunnar Viðarsson á Honda Civic

RS
1. Sæti - Daníel Már Alfreðsson á Mitsubishi Lancer Evolution
2. Sæti - Birgir Kristjánsson á Honda Integra Type-R Turbo

MS
1. Sæti - Sigurjón Andersen á Plymouth Road Runner
2. Sæti - Garðar Þór Garðarsson á 1981 Pontiac Trans Am

MC
1. Sæti - Smári Helgason á Ford Mustang Mach-1 1970
2. Sæti - Ragnar S. Ragnarsson á 1966 Dodge Charger 451 cid

SE
1. Sæti - Friðrik Daníelsson á 1976 Pontiac Trans Am
2. Sæti - Gísli Sveinsson á Dodge Challanger[/b]

Stjáni Skjól skellti sér UNDIR index!  :shock:
Ekki náði hann að bakka það upp en bakkaði samt sem áður upp 8,291@164,84 tímann sinn með því að fara 8,197@169,17 og 8,363@163,04

Til hamingju með það kall!  8)

Og einnig kom upp sú spurning hvort MS metið sé ekki fallið?  eða orðið til?

Garðar Þór Garðarsson á Pontia Trans Am '81 skellti sér í 12,639@108,7 og 12,816@108,17 sem myndi gera 12,816@108,17 að nýju íslandsmeti í MS...

Eru menn ekki sammála því?  Ég er ekki með núverandi met í mínum höndum akkúrat núna :)
Ef svo er, til hamingju með það líka...

Eru sunnanmenn að láta norðlendinga nappa öllum metum þessa dagana??  :shock:  :lol: 8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Úrslit úr síðustu keppni til íslandsmeistara
« Reply #2 on: September 22, 2007, 16:20:52 »
Mjög skemmtilegur dagur nýtt persónulegt met fyrir mig AFTUR, náði 12.550 úr 12.588 lítill munur enn þó bæting miðað við rok!

Takk fyrir mig  :wink:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Úrslit úr síðustu keppni til íslandsmeistara
« Reply #3 on: September 22, 2007, 16:28:15 »
Til lukku með daginn sigurvegarar og Stjáni með frábærann tíma.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
MS met
« Reply #5 on: September 24, 2007, 01:51:35 »
Modified Standard=MS metið er 11,58 sett 1980.

Nú er þetta kallaður nýr, gamall , flokkur.
Stendur metið þá ekki.

kv jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: MS met
« Reply #6 on: September 24, 2007, 02:02:23 »
Quote from: "johann sæmundsson"
Modified Standard=MS metið er 11,58 sett 1980.

Nú er þetta kallaður nýr, gamall , flokkur.
Stendur metið þá ekki.

kv jói
Ef flokkurinn er eins eða mjög svipaður. þá finnst mér það rétt.
Hver setti það met og á hvaða bíl?
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
MS/flokkur.
« Reply #7 on: September 24, 2007, 02:14:54 »
Sælir félagar. :)

Þegar ég skrifaði reglur fyrir þennan flokk í fyrra, þá notaði ég til hliðsjónar það sem ég mundi af gömlu MS/reglunum.
Samt sem áður er þessi flokkur tölvert breyttur frá því sem MS flokkurinn var.
Til að mynda þá voru gefin forskot í gamla MS, sem eru ekki í þessum.
Svo er náttúrulega allt önnur þyngdarmörk í þessum flokki.

Mér fannst bara skemmtilegt að halda merki þessa flokks á lofti, því að í honum var margt leyft eins og í þessum flokki og svo er hann líka stílaður inn á svipaða bíla en með starti á jöfnu.

Mér finnst persónulega að gamla MS metið eigi að fylgja þeim flokki og að nýtt met komi í þennan þar sem að hann er það mikið breyttur í öllum aðal atriðum frá þeim gamla, þó svo að hann hafi verið hugsaður með það fyrir augum að höfða til sama/svipaðs hóps og sá gamli og líka svipaðra bíla.

Leyfum nýju meti að þróast og þá líka leyfum Jóa að halda sínu gamla sem að hann á skilið. =D>
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
MS Chevelle
« Reply #8 on: September 24, 2007, 02:50:13 »
Takk fyrir viðbragðið félagar, en það er góð mynd af Chevelluni á
þræðinum Kapelluhraun i gamla daga, hún er með spons frá Strikinu.

Hvað er annars að frétta af Oldsvöllum, ég er mjög spenntur fyrir
svona verkefnum.

Gömlu reglurnar voru þannig að við máttum smíða 396 Chevy,
426 Hemi Belveder, 428 Mustang, ótakmörkuð tjúning.
Bílarnir urðu að vera stock að öðru leiti.
Gírkassar af réttri tegund og hásingar.

Annars til hamingju keppendur með árangur sumarsins.

KV JÓI
Jóhann Sæmundsson.

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Úrslit úr síðustu keppni til íslandsmeistara
« Reply #9 on: September 24, 2007, 11:26:57 »
Og slikkar leyfðir?
Verkefnið að Oldsvöllum (takk fyrir nýja staðsetningarnafnið, alveg snilld ) :D mjakast áfram, bíð eftir boddíhlutum að utan. Set kanski myndir bráðum í "Bílarnir og græjurnar" dálkinn.
Kv Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
MS/flokkur.
« Reply #10 on: September 24, 2007, 11:54:44 »
Sælir félagar. :)

Já slikkar leyfðir, 28"X 9" hámarksstærð (sama og í "NHRA Stock").
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Úrslit úr síðustu keppni til íslandsmeistara
« Reply #11 on: September 24, 2007, 18:44:49 »
hvenar fáum við að sjá stigin?
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98