Author Topic: Á bílasölunni...  (Read 114861 times)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #200 on: October 21, 2008, 00:25:23 »
Já það væri gaman ef einhver gæti upplýst hvað varð um þennan GP,held að Bjössi ljósmyndri hafi seld hann fljótleg eftir 78 sýninguna
er þó ekki viss.Minnis þess að hafa séð hann á götuni ca 85 þá orðinn þreyttur.

Leitaði að honum hjá bifreiðeftirlitinu 1989 ,það komu í ljós einhverir 5-7 bílar 77árg en ekki þessi hvíti, kannski var búið að henda honum þá!!!!???

Þetta var/er ótrúlega flottur bíll!!!!

Og annað, hann er árg 1977,annað body 1978.
   

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #201 on: October 21, 2008, 19:05:38 »
var sennilega með framendann af þessum uppi á vegg fyrir nokkrum árum, þannig að hann hefur sennilega verið rifinn,
(allavega eins á litinn með sömu röndum)
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #202 on: October 25, 2008, 15:01:37 »
 Jæja!!! kannast enginn hvað varð um dollara-grínið??? Einhver hlýtur að vita einhvað,hvar eru GP-menn??
Zeper ekkert meira um hann frá þér?

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #203 on: October 25, 2008, 15:31:22 »
nei áskotnaðist bara þessi frontur, úr einhverju drasli sem ættað var frá Stjána meik.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.911
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #204 on: November 06, 2008, 01:05:58 »
Jæja sökum kreppunnar er víst mikil aukning á bílasöluna á næstunni, var ég að taka á móti sendingu sem kynnt verður næstu daga.

En fyrstur er það þessi 8-)


Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #205 on: November 06, 2008, 01:35:10 »
Er hann enn falur Anton?
Geir Harrysson #805

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #206 on: November 06, 2008, 09:33:16 »
Jæja sökum kreppunnar er víst mikil aukning á bílasöluna á næstunni, var ég að taka á móti sendingu sem kynnt verður næstu daga.

Ég á sennilega "stórasta" lagerinn af þessu. Kannksi maður fari að kveikja á scannanum...

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Á bílasölunni...
« Reply #207 on: November 06, 2008, 11:08:00 »
Jæja sökum kreppunnar er víst mikil aukning á bílasöluna á næstunni, var ég að taka á móti sendingu sem kynnt verður næstu daga.

Ég á sennilega "stórasta" lagerinn af þessu. Kannksi maður fari að kveikja á scannanum...

-j

Já!!! nú erum við að tala saman!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #208 on: November 06, 2008, 12:11:13 »
?1978


-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #209 on: November 06, 2008, 13:56:01 »
Geir Harrysson #805

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.911
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #210 on: November 06, 2008, 19:38:02 »
Jæja næstur á söluna er Shelby-inn sjálfur.




Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.911
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #211 on: November 08, 2008, 03:37:54 »

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #212 on: November 08, 2008, 13:10:48 »
vá bara 80 þúsund!!!
afhverju í andskotanum gat ég ekki fæðst fyrr! :mad:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Á bílasölunni...
« Reply #213 on: November 08, 2008, 13:58:35 »


93-11126 skaganumer er þessi en á lifi  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.911
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #214 on: November 08, 2008, 19:53:08 »


Ég verð bara að viðurkenna það að ég er ekki búinn að koma þessum fyrir mig ennþá :cry:

93-11126 skaganumer er þessi en á lifi  :?:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Á bílasölunni...
« Reply #215 on: November 08, 2008, 20:13:55 »
þessi mynd kemur úr eyja mustang umræðuni , gæti þetta verið sam billinn  :-k :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #216 on: November 08, 2008, 20:20:37 »
Þessi mynd er tekinn á skaganum, annað hvort norðanmeginn við slippin eða þar sem flugeldagerðin var, eigandin þá heitir Guðmundur Július Björgvinsson betur þekktur sem Júlli Björgvins, hann málaði hann rauðan minnir mig, úðaði yfir hann eina nóttina þegar hann var að koma heim af djammi, "sennilega" eitthvað marineraður, þar sem hann hafði ekki mikla reynslu af slíkum störfum, :bjor: nánast enga þá hefðu kunáttumenn getað sett út á þennan gjörning :bjor:
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Á bílasölunni...
« Reply #217 on: November 08, 2008, 20:24:22 »
veit kvað numer var á honum  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Á bílasölunni...
« Reply #218 on: November 08, 2008, 20:42:14 »
Hvíti ´69 Mustangin er þá bíllinn sem m.a. Gummi Kjartanss. og Valdemar Haraldsson áttu, var lengi vel í Eyjum og fór svo á Hornafjörð. Þaðan kemur hann í bæinn og endar í Vöku. Var í Eyjum á númerinu V-909.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Á bílasölunni...
« Reply #219 on: November 08, 2008, 21:01:00 »
en þessi Maggi
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341