Já það væri gaman ef einhver gæti upplýst hvað varð um þennan GP,held að Bjössi ljósmyndri hafi seld hann fljótleg eftir 78 sýninguna
er þó ekki viss.Minnis þess að hafa séð hann á götuni ca 85 þá orðinn þreyttur.
Leitaði að honum hjá bifreiðeftirlitinu 1989 ,það komu í ljós einhverir 5-7 bílar 77árg en ekki þessi hvíti, kannski var búið að henda honum þá!!!!???
Þetta var/er ótrúlega flottur bíll!!!!
Og annað, hann er árg 1977,annað body 1978.