Author Topic: Á bílasölunni...  (Read 100399 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #200 on: September 29, 2008, 18:37:39 »
hvar er þessi Camaro í dag? myndir af ástandi eins og hann er í dag?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #201 on: October 04, 2008, 00:30:55 »
Nú dugir ekkert slór
að hika er sama og tapa.
Kauptu þennan Tór-
ínó og farðu að aka.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #202 on: October 13, 2008, 17:53:19 »
 Þessi á myndini er ekki sá græni.

Hann var 70 bíll með 307,Gilbert kaupir hann frá austfjörðum um 77 þá var hann gold með vinil topp og söguðum fram stuðara
og orðinn svolítið þreyttur.

Hann var gerður upp í kjölfarið,mótorin létt-túnaður,klæddur upp að innan,sett á hann spoler framan og aftan,mopar-skóp á húddið,
nýjar krómfelgur og dekk og síðan málaður brúnn.Og útkoman ansi töff.

Fyrir sýningu KK 1978 í höllini lætur Birgir bróðir Gilberts mála bíllinn dökk-grænan.
Birgir eignaðis bíllinn stuttu seina og notaði daglega.
Biggi verslað ýmislegan aukabúnað í vagninn s.s  2x4 hólfa millihedd ,line lock og fleira.
hann var notaður veturinn 79-80 keyrður með opnar flækur og 8 hólfa milliheddið og allt draslið!!
Biggi var mikill reykspólari, var að merkja sér staði um allt!! alveg ótrúlega skemmtilegur tími.

Um vorið 80 var hann rifinn með það í huga að breyta í kvartmílubíll en biggi missir áhugann og selur.
Hann birtist aftur á götinni ca 84 ný-skveraður dökk-grænn á litinn.

Ég held að hann sé á Ísafirði í dag.!!

En þessi í auglýsinguni er það ekki þessi blái(sjá myndir á mola-síðu)man eftir honum í hlíðunum í denn.






Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #203 on: October 13, 2008, 22:25:49 »
Þessi á myndini er ekki sá græni.

Hann var 70 bíll með 307,Gilbert kaupir hann frá austfjörðum um 77 þá var hann gold með vinil topp og söguðum fram stuðara
og orðinn svolítið þreyttur.

Hann var gerður upp í kjölfarið,mótorin létt-túnaður,klæddur upp að innan,sett á hann spoler framan og aftan,mopar-skóp á húddið,
nýjar krómfelgur og dekk og síðan málaður brúnn.Og útkoman ansi töff.

Fyrir sýningu KK 1978 í höllini lætur Birgir bróðir Gilberts mála bíllinn dökk-grænan.
Birgir eignaðis bíllinn stuttu seina og notaði daglega.
Biggi verslað ýmislegan aukabúnað í vagninn s.s  2x4 hólfa millihedd ,line lock og fleira.
hann var notaður veturinn 79-80 keyrður með opnar flækur og 8 hólfa milliheddið og allt draslið!!
Biggi var mikill reykspólari, var að merkja sér staði um allt!! alveg ótrúlega skemmtilegur tími.

Um vorið 80 var hann rifinn með það í huga að breyta í kvartmílubíll en biggi missir áhugann og selur.
Hann birtist aftur á götinni ca 84 ný-skveraður dökk-grænn á litinn.

Ég held að hann sé á Ísafirði í dag.!!

En þessi í auglýsinguni er það ekki þessi blái(sjá myndir á mola-síðu)man eftir honum í hlíðunum í denn.






Smá leiðrétting: Sá sem birtist á götuni '84 ný skveraður var gamli Camaroin minn, hann var´72 árg. Þessum tveimur er oft ruglað saman.

'70 bíllin var lengi á Ísafirði, enn er þar ekki lengur, enn hann fór ekki lángt.
« Last Edit: October 13, 2008, 22:28:37 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #204 on: October 14, 2008, 15:59:33 »
Það er EKKI verið að rugla saman þessum bílum,70 bíllinn þekkist á MOPAR skópinu sem var lagað eftir háa milliheddið.
Skoðaði hann vel,á bílasölu, eftir að hann var settur á götuna hringum 84-5,var málaður dökk-grænn aftur.
Sjá má mynd af honum,eftir uppgerð, á bílavefur.net mynd #5 í 70-73 flokknum.

Var 72 bíllinn ekki alltaf með heilan stuðara??
Það er bíllinn sem Viddi setti í 454 og endaði hjá stæner í kóp.
Var málaður á svipuðum tíma grænn með Z-strípum.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #205 on: October 19, 2008, 17:27:05 »
Þessi er nú bara staddur á sölunni,,


Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #206 on: October 21, 2008, 00:25:23 »
Já það væri gaman ef einhver gæti upplýst hvað varð um þennan GP,held að Bjössi ljósmyndri hafi seld hann fljótleg eftir 78 sýninguna
er þó ekki viss.Minnis þess að hafa séð hann á götuni ca 85 þá orðinn þreyttur.

Leitaði að honum hjá bifreiðeftirlitinu 1989 ,það komu í ljós einhverir 5-7 bílar 77árg en ekki þessi hvíti, kannski var búið að henda honum þá!!!!???

Þetta var/er ótrúlega flottur bíll!!!!

Og annað, hann er árg 1977,annað body 1978.
   

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #207 on: October 21, 2008, 19:05:38 »
var sennilega með framendann af þessum uppi á vegg fyrir nokkrum árum, þannig að hann hefur sennilega verið rifinn,
(allavega eins á litinn með sömu röndum)
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #208 on: October 25, 2008, 15:01:37 »
 Jæja!!! kannast enginn hvað varð um dollara-grínið??? Einhver hlýtur að vita einhvað,hvar eru GP-menn??
Zeper ekkert meira um hann frá þér?

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #209 on: October 25, 2008, 15:31:22 »
nei áskotnaðist bara þessi frontur, úr einhverju drasli sem ættað var frá Stjána meik.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #210 on: November 06, 2008, 01:05:58 »
Jæja sökum kreppunnar er víst mikil aukning á bílasöluna á næstunni, var ég að taka á móti sendingu sem kynnt verður næstu daga.

En fyrstur er það þessi 8-)


Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #211 on: November 06, 2008, 01:35:10 »
Er hann enn falur Anton?
Geir Harrysson #805

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #212 on: November 06, 2008, 09:33:16 »
Jæja sökum kreppunnar er víst mikil aukning á bílasöluna á næstunni, var ég að taka á móti sendingu sem kynnt verður næstu daga.

Ég á sennilega "stórasta" lagerinn af þessu. Kannksi maður fari að kveikja á scannanum...

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Á bílasölunni...
« Reply #213 on: November 06, 2008, 11:08:00 »
Jæja sökum kreppunnar er víst mikil aukning á bílasöluna á næstunni, var ég að taka á móti sendingu sem kynnt verður næstu daga.

Ég á sennilega "stórasta" lagerinn af þessu. Kannksi maður fari að kveikja á scannanum...

-j

Já!!! nú erum við að tala saman!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #214 on: November 06, 2008, 12:11:13 »
?1978


-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #215 on: November 06, 2008, 13:56:01 »
Geir Harrysson #805

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #216 on: November 06, 2008, 19:38:02 »
Jæja næstur á söluna er Shelby-inn sjálfur.




Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #217 on: November 08, 2008, 03:37:54 »

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Á bílasölunni...
« Reply #218 on: November 08, 2008, 13:10:48 »
vá bara 80 þúsund!!!
afhverju í andskotanum gat ég ekki fæðst fyrr! :mad:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Á bílasölunni...
« Reply #219 on: November 08, 2008, 13:58:35 »


93-11126 skaganumer er þessi en á lifi  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341