Author Topic: Camaro Z-28 og BMW M5  (Read 2958 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Camaro Z-28 og BMW M5
« on: September 16, 2007, 20:57:26 »
já við tveir félagar ákvöddum að dunda aðeins í bílunum um helgina.. ég á M5 og vinur minn (bróðir TRW hérna á spjallinu) á Camaroinn, vorum að allan gærdag og í dag líka, bóna og laga hitt og þetta, smelltum þessum nýju afturljósum á Camaroinn, núna er hann með Halo frammljós ásamt glærum/svörtum stefnuljósum sem verður líklegast skipt út aftur fyrir glær með krómi í. Camaroinn er eitthvað lítilega breyttur einsog er.. SLP púst sem fær að fjúka fyrir nýtt púst og flækjur, transpack í skiptingunni (munar hrikalega um það) og svo eitthvað fleira gotterý, en það stendur til að setja 400 Stroker í hann... LS6 mótor skildist mér. svo er ýmislegt annað á planinu með breytingar líka einsog nýtt húdd, kitt og fleira.

við byrjuðum á að klára að þrífa bílana og bóna (auðvitað með meguiars) inní skemmu hjá Heklu Reyðarfirði og fórum svo með bílana yfir á verkstæðið sem er bara í næsta húsi.. þar var ýmislegt gert einsog smurþjónusta og hitt og þetta lagað! var einmitt að klára að skipta um fóðringu sem var ónýt í M5 ásamt að laga pústupphengjur og svona smotterý. svo verður honum smellt í skoðun á morgun! er reyndar bara með hann á 17" felgunum á þessum myndum þar sem ég er að bíða eftir dekkjum á 18" felgurnar.

en hérna eru nokkrar af þeim myndum sem við tókum.. vona að þið hafið gaman af því að skoða þær!

njótið vel




















Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Camaro Z-28 og BMW M5
« Reply #1 on: September 16, 2007, 21:05:33 »
þetta er flottur camaro.. fyrir utan afturljósin auðvitað,

hinsvegar er eithtvað furðulega sett ´æa hann pústið, það skagar alltof langt undan stuðaranum

af hverju ætlar hann að setja 400cid ls6? af hverju ekki að stróka bara ls1 mótorinn frekar? eða ls2?  munurinn á ls1 og 6 blokkunum er lítill sem enginn, og  ls2 vélin er með meiri borvídd en þær báðar orginal
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Camaro Z-28 og BMW M5
« Reply #2 on: September 16, 2007, 21:06:37 »
já þetta púst er alveg hræðilegt.. enda ætlar hann að skipta því út.

ég veit ekki afhverju hann gerir það ekki frekar, þetta er bara einhver hugleiðing hjá honum að kaupa LS6 blokk með þrykktum stimplum og einhverju gotterý.. svo ætlar hann að fá sér blásara á það held ég.

"LS6 blokkin er úr stáli og kostnaðurinn við að kaupa LS6 shortblock er hagstæðari"

þetta orðaði hann í dag
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Camaro Z-28 og BMW M5
« Reply #3 on: September 16, 2007, 21:37:19 »
:twisted: flottir bílar hjá ykkur félögunum og auðvitað verður þessu SLP=(slow low perfomance) pústi bara hennt.kv-TRW

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Camaro Z-28 og BMW M5
« Reply #4 on: September 16, 2007, 21:38:39 »
Quote from: "TRW"
:twisted: flottir bílar hjá ykkur félögunum og auðvitað verður þessu SLP=(slow low perfomance) pústi bara hennt.kv-TRW

það hefði bara vantað þinn með líka! þá væri þetta bling :twisted:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Camaro Z-28 og BMW M5
« Reply #5 on: September 16, 2007, 21:50:27 »
BLA :evil:

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Camaro Z-28 og BMW M5
« Reply #6 on: September 16, 2007, 22:10:13 »
til hvers að henda pústi  sem er hægt að selja?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Camaro Z-28 og BMW M5
« Reply #7 on: September 16, 2007, 22:12:52 »
Quote from: "Siggi H"
já þetta púst er alveg hræðilegt.. enda ætlar hann að skipta því út.

ég veit ekki afhverju hann gerir það ekki frekar, þetta er bara einhver hugleiðing hjá honum að kaupa LS6 blokk með þrykktum stimplum og einhverju gotterý.. svo ætlar hann að fá sér blásara á það held ég.

"LS6 blokkin er úr stáli og kostnaðurinn við að kaupa LS6 shortblock er hagstæðari"

þetta orðaði hann í dag


nei ls6 blokkin er ekki úr stáli,  LSx vélarnar eru úr áli, LQ vélarnar eru úr stáli, t.d 6.0l og 5.3l

ls6 er bara preppuð útgáfa af ls1, þegar það er búið að rífa af henni heddin og innspýtinguna og selja hana sem shortblock þá skiptir engu máli hvort hún er ls1 eða ls6,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Camaro Z-28 og BMW M5
« Reply #8 on: September 16, 2007, 22:24:51 »
við vitum það alveg að LS er úr áli almennt.. en þessi sem hann er að spá í er úr stáli því hann telur það betra uppá að þegar hann setur svo blásara í bílinn.

hérna er nú bara 6.0l LS vél úr stáli vinur..

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/NEW-LS1-Stroker-Short-BLock-6-0-liter-block-New-pricing_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ33615QQihZ009QQitemZ190020675655QQrdZ1QQsspagenameZWD1V


annars verður eigandinn af camaroinum bara að svara fyrir það sjálfur hvað hann er nákvæmlega að spá.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Camaro Z-28 og BMW M5
« Reply #9 on: September 16, 2007, 22:31:06 »
heirðu IbbM er ekki bara rétt að leifa sjálfum eigandanum af þessum Camaro að svara til um hvað hann ætlar sér að gera í þessum vélarmálum sínum?,en að minni bestu vitund er hann ekki ákveðin með eitt eða neitt í sambandi við þessi vélarmál og pælingar,jú og auðvitað má selja þetta pústkerfi líka í stað þess að henda því.kv-TRW

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Camaro Z-28 og BMW M5
« Reply #10 on: September 16, 2007, 23:01:31 »
Quote from: "TRW"
heirðu IbbM er ekki bara rétt að leifa sjálfum eigandanum af þessum Camaro að svara til um hvað hann ætlar sér að gera í þessum vélarmálum sínum?,en að minni bestu vitund er hann ekki ákveðin með eitt eða neitt í sambandi við þessi vélarmál og pælingar,jú og auðvitað má selja þetta pústkerfi líka í stað þess að henda því.kv-TRW


 Myndi nú frekar skjóta þessu á hann Sigga  :roll:

 Maðurinn var bara að reyna að miðla upplýsingum...


 BTW, flottur Bimmi há þér Siggi.
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Camaro Z-28 og BMW M5
« Reply #11 on: September 17, 2007, 00:19:42 »
já einsog ég segi, ég veit voðalega lítið um hvað hann er nákvæmlega að spá.. ég er bara millimaður þannig séð :lol:

en takk fyrir það GonZi
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Camaro Z-28 og BMW M5
« Reply #12 on: September 17, 2007, 00:36:22 »
siggi blokkin sem þú setur linkin á er lq9 blokk, ekki ls1 blokk,

ls vélar eru ekki almennt úr áli, heldur eru þær BARA úr áli,

svo er þetta líka 6.0l blokk, ls1 og ls6 eru eingöngu 5.7l,

það er skrifað ls1 í auglísinguna því að þessa rlg9 blokkir eru vinsælt upgrade hjá þeim sem eru að smíða nitro mótora t.d,
þessar blokkir komna orginal í t.d cadillack escalade og silverado 6.0l og flr bílum,. og er blokkin nánast identical og ls2 blokkin, nema ls2 er 6.0l álblokk en lq9 er 6.0l stál,

2002 camaroin hans óskars er með þessari blokk,

ég persónulega myndi aldrie skipta úr áli yfir í stál
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Camaro Z-28 og BMW M5
« Reply #13 on: September 17, 2007, 01:59:42 »
Það er engin ástæða að skipta út í stálblokk nema hann sé að fara yfir 800rwhp++

Þeir nota bara þessar 5,3,6.0 blokkir og slífa/bora fyrir nýju stærðinni
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason