Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Bíll dagsins 12.09.07 - ´68-´69 GTO
Gunnar M Ólafsson:
Strákarnir fyrir norðan þurfa endilega að fynna út hver átti A-2501
Kiddi átt þú til eða veistu um 69-72 GTO/LeMans/Tempest mælaborð
sem er ekki búið að skemma með ísetningu nýmóðins útvarps, vinylinn má vera sprunginn.
Veit einhver?
GSM 6637763
Kiddi:
--- Quote from: "Gunnar M Ólafsson" ---Strákarnir fyrir norðan þurfa endilega að fynna út hver átti A-2501
Kiddi átt þú til eða veistu um 69-72 GTO/LeMans/Tempest mælaborð
sem er ekki búið að skemma með ísetningu nýmóðins útvarps, vinylinn má vera sprunginn.
Veit einhver?
GSM 6637763
--- End quote ---
69 borðin eru ekki allveg eins og 70+ borðin..... spurning hvort innri grindin sé eins? Er ekki svo viss um það...
Gunnar M Ólafsson:
--- Quote from: "Kiddi" ---
--- Quote from: "Gunnar M Ólafsson" ---Strákarnir fyrir norðan þurfa endilega að fynna út hver átti A-2501
Kiddi átt þú til eða veistu um 69-72 GTO/LeMans/Tempest mælaborð
sem er ekki búið að skemma með ísetningu nýmóðins útvarps, vinylinn má vera sprunginn.
Veit einhver?
GSM 6637763
--- End quote ---
69 borðin eru ekki allveg eins og 70+ borðin..... spurning hvort innri grindin sé eins? Er ekki svo viss um það...
--- End quote ---
Mig vantar í raun aðeins þann part sem útvarpið kemur í og ég held að hann sé eins í þessum árgerðum. Gæti jafnvel líka passað úr Fierbird og TransAm . Búið að skera þettað stykki úr hjá mér til að koma fyrir nýmóðins tæki.
Kiddi:
--- Quote from: "Gunnar M Ólafsson" ---Mig vantar í raun aðeins þann part sem útvarpið kemur í og ég held að hann sé eins í þessum árgerðum. Gæti jafnvel líka passað úr Fierbird og TransAm . Búið að skera þettað stykki úr hjá mér til að koma fyrir nýmóðins tæki.
--- End quote ---
Plaststykkið, þá? Er ekki þá búið að skera járngrindinni úr fyrir aftan? Eiga Ames Perf. þetta ekki til, bara? Mér finnst alltaf jafn svalt að sjá radio delete plötur..... en það hefur nú verið sáralítið um það upp úr '68 ca.
Gunnar M Ólafsson:
Það er eimitt búið að skera úr járnrammanum hjá mér og mig langar að sjóða í hann aftur rétta stykkið áður en ég læt endurklæða það þ.e. ef ég fynn einhverstaðar mælaborð sem er ekki búið að skera þennan hluta úr og passar fyrir minn bíl. Læt svo orginal AM/FM útvarp í. (: Plastshlutina á ég til
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version