Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Bíll dagsins 12.09.07 - ´68-´69 GTO
Sigtryggur:
Bíllinn á fyrstu myndinni var sennilega rifinn um eða fyrir 1990.Hann var 400 cid,4ra gíra með "hide away"grilli.Kunningi minn fékk hann hjá Voga Móra c.a.´85-6,þá með 307 chevy og 3ja gíra beinsk.Framendinn fór síðan seinna yfir á bílinn sem Kristinn Rúdólfsson á í dag.Að öllum líkindum er um sama bíl að ræða og hér á myndinni.
Anton Ólafsson:
Ný GTOooooo mynd,
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version