Author Topic: Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!  (Read 9974 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« on: September 06, 2007, 20:03:39 »
8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #1 on: September 06, 2007, 20:34:31 »
Þessir eru helsvalir!!   Veit einhver um þennan ´68 Coronet á 3 myndinni??
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #2 on: September 06, 2007, 21:14:29 »
Þessi er tekinn á Ak.

Gaggi, hvaða bíll er þetta?


Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #3 on: September 06, 2007, 21:20:59 »
Mér finnst alltaf jafn vont að horfa á Charger í svona lélegu ástandi.
Þetta er nú einu sinni uppáhalds bíllinn minn alveg frá 1966 - 1970
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #4 on: September 06, 2007, 22:04:09 »
Sir Anton

Sá græni er 70 módelið framleiddur í St. Louis Missouri (ekki Detroit eins og flestallir þessir kaggar.   Hann var þarna í eigu Ómars Snævarssonar Vagnssonar (sem mér skilst by the way að sé farinn að framleiða fjarstýrða báta til fiskveiða á vötnum).
Fast nr. BN335.  Var einu sinni R 21290.  318 vél ef ég man rétt.  Var grænn með svörtu þaki og ljósgrænni innréttingu.  Hefur staðið á Moparjönkjardinum frá 1993 og verður aldrei nokkurntíma gerður upp.

Rauði Coronettinn er 68 árgerð.  Held hann hafi farið til Svíþjóðar.  Var í eigu alnafna míns þá (Ragnars Ragnarssonar).

Djöfull eru þetta annars glæsilegar myndir!

Takk Moli.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #5 on: September 06, 2007, 22:23:53 »
Sæll Ragnar, ekki hefur hann lifað lengi þessi

26.11.1982     Ómar Vagn Snævarsson     Hamravík 24     
15.07.1980    Kristján Kristjánsson    Svíþjóð    
07.09.1976    Þórður Guðmannsson    Hörðaland 16

03.11.1987     Afskráð -
01.01.1900    Nýskráð - Almenn   

Shjarger mikill var hann
Þó á búkka sé standinn.
En eins og aðrir fór hann
Upp á Mopar jardinn.

Offline Weiki

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
Flott
« Reply #6 on: September 06, 2007, 22:58:18 »
Flottar myndir. Gaman að fá svona gamlar
Hjörtur V. Jörundsson

Camaro Z28 1996
Patrol 350Tbi 44"(stuttur) 1989
Toyota carina-E 1.8 1997

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #7 on: September 06, 2007, 23:07:03 »
ÚFF hvað er gangi.

En hvaða Cuda er þetta annars?


Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #8 on: September 06, 2007, 23:20:59 »
aaaaaðeins meira! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #9 on: September 06, 2007, 23:29:10 »
Þessi sem er á mynd 4 er það ´68 R/T Coronet sem Gulli Emils á ????
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #10 on: September 07, 2007, 00:30:48 »
Quote from: "Mach-1"
Þessi sem er á mynd 4 er það ´68 R/T Coronet sem Gulli Emils á ????


niiii
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #11 on: September 07, 2007, 01:51:58 »
Er þetta gullið þarna fremst?

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #12 on: September 07, 2007, 08:35:58 »
Ó já og hefur leikið í ammrískri breiðtjaldsmynd!

Annars hefur þættinum borist vísa:

Anton elskar blómin smá
en illa er hann syndur.
Og horfi hann meira Mopar á
þá verður hann líka blindur.

Fordinn bilar feykioft
ferlegt við að stríða.
Þá fer Anton upp á loft
og fær sér bara....hangikjöt með uppstúf.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #13 on: September 07, 2007, 09:41:39 »
Þessi fjólublái Challi, veit einhver um hann núna :?:
Man eftir honum ca "83 í umferð :?
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #14 on: September 07, 2007, 12:06:07 »
var á geymslusvæðinu fór í pressuna sama tíma og 69 camaroinn annarsstaðar á spjallinu fyrir 8 árum ca.
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #15 on: September 07, 2007, 12:28:27 »
Raggi ávallt góður, ég held það leynist í honum Anton smá Mopar gen! :mrgreen: Held að kauði eigi eftir að skríða undan rúminu með það!

En er þetta þá væntanlega allt sami bíllin? Ef svo er þá reif Tóti hann (440sixpack)

Það voru varla margir ´70 Challenger bílar, Plum Crazy með vínyl, hvíta innréttingu og bögglabera?



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #16 on: September 07, 2007, 12:52:19 »
Sæll Moli

Já, lárviðarskáldið Anton er allur að hreyfast í rétta átt :)

Það var annar bögglabera Sjallansjér til.  Sá var R/T útgáfa 383.  Upp úr 1980 var hann fjolublár, randalaus og með kremlitri vinylþekju.  Var lengi á Húsavík (Þ 2256) fór síðan til Akureyrar og er núna hrikaflottur í eigu Gísla Sveinss.

Þættinum barst reyndar staka frá hörðum Challenger eiganda sem greinilega er forlagatrúar:

Þó að heimur farist hér
og helvíti loks frjósi.
Ég áfram ek á Sjallansjér
yfir á rauðu ljósi.


Ég er virkilega ánægður með myndir dagsins/kvöldsins frá ykkur.

Áfram með smjérið.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #17 on: September 07, 2007, 13:12:04 »
Var ekki annar þeirra með Benz diesel rellu
á sínum tíma kringum "83 :smt108
eða er ég að steypa :smt101
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #18 on: September 07, 2007, 19:48:29 »
hvaða bill er fyrir framan Rússan :?:  :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #19 on: September 07, 2007, 22:09:52 »
hvaða blái challi er þetta, ´´sá tjónaði´´.
Minn gamli ?
Kristinn Jónasson