Síðast þegar ég vissi ætlaði hann sjálfur að koma honum aftur á götuna. En samt ekki orginal, hann er búinn að klippa hann of mikið til þess. Annars var þetta mjög flottur bíll í gamla daga, ég man eftir honum þegar hann byrjaði á honum, hann og pabbi ásamt fleirum voru þá saman í húsnæði í Kópavoginum
kveðja Kristján Kolbeinsson