Author Topic: ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)  (Read 6351 times)

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
« on: September 11, 2007, 21:14:58 »
hvar er þessi bíll staðsettur á landinu og hvaða tíma á hann best og hvaða mótor var í honum???
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
« Reply #1 on: September 11, 2007, 21:23:00 »
Þetta er ´70 Mustang Mach 1 ekki ´69 bíll.

Jón Trausti (sá sem stendur í hurðinni) á hann ennþá. Bíllinn er inni á verkstæði hjá honum í Reykjavík.
Hann var með Cleveland í honum og á best lágar 10 sek. held ég.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
« Reply #2 on: September 11, 2007, 21:36:24 »
er þetta ekki hraðasta ferðin :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
« Reply #3 on: September 11, 2007, 22:10:30 »
Quote from: "Moli"
Þetta er ´70 Mustang Mach 1 ekki ´69 bíll.
afsakið en er möguleiki að hann sé til sölu og er hann eitthvað á leiðinni á brautinna?
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.919
    • View Profile
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
« Reply #4 on: September 11, 2007, 22:14:02 »
Hringdi í hann fyrir hálfum mánuði, alls ekki til sölu.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
« Reply #6 on: September 11, 2007, 22:44:12 »
ju
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
« Reply #7 on: September 11, 2007, 23:00:50 »
er Jón Trausti ekki fyrir aftan bílinn? með þessi líka 80's sólgleraugu...
Atli Már Jóhannsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
« Reply #8 on: September 11, 2007, 23:47:54 »
Það er allavega gott að sjá að hann er geymdur inni.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
70 Mach 1
« Reply #9 on: September 12, 2007, 09:40:50 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hringdi í hann fyrir hálfum mánuði, alls ekki til sölu.
Skoðaði þennan bíl hjá honum fyrir nokrum árum var svo sem ekki til sölu en ef réttur aðili mætir með aur sem er tilbúin að gera eithvað af viti með bílin þá var hann falur sérstaklega ef átti að slaka cleveland í hann
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
« Reply #10 on: September 12, 2007, 10:38:44 »
Síðast þegar ég vissi ætlaði hann sjálfur að koma honum aftur á götuna. En samt ekki orginal, hann er búinn að klippa hann of mikið til þess. Annars var þetta mjög flottur bíll í gamla daga, ég man eftir honum þegar hann byrjaði á honum, hann og pabbi ásamt fleirum voru þá saman í húsnæði í Kópavoginum

kveðja Kristján Kolbeinsson
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
« Reply #11 on: September 12, 2007, 15:18:08 »
Quote from: "Skúri"
Síðast þegar ég vissi ætlaði hann sjálfur að koma honum aftur á götuna. En samt ekki orginal, hann er búinn að klippa hann of mikið til þess. Annars var þetta mjög flottur bíll í gamla daga, ég man eftir honum þegar hann byrjaði á honum, hann og pabbi ásamt fleirum voru þá saman í húsnæði í Kópavoginum

kveðja Kristján Kolbeinsson
Hann mintist einmitt á það þegar ég skoðaði hann að hann sæi hálfpartin eftir þessum breitingum, en á þeim tíma sem þetta er gert þótti þetta ekkert tiltökumál svipað og taka 10-15 ára Mustang í dag og breita honum.
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: 70 Mach 1
« Reply #12 on: September 12, 2007, 17:55:54 »
Quote from: "juddi"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hringdi í hann fyrir hálfum mánuði, alls ekki til sölu.
Skoðaði þennan bíl hjá honum fyrir nokrum árum var svo sem ekki til sölu en ef réttur aðili mætir með aur sem er tilbúin að gera eithvað af viti með bílin þá var hann falur sérstaklega ef átti að slaka cleveland í hann

veistu eitthvað hver verðmiðinn er ef það væri hægt að kaupa hann?
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 70 Mach 1
« Reply #13 on: September 12, 2007, 17:56:53 »
Quote from: "bjoggi87"
Quote from: "juddi"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hringdi í hann fyrir hálfum mánuði, alls ekki til sölu.
Skoðaði þennan bíl hjá honum fyrir nokrum árum var svo sem ekki til sölu en ef réttur aðili mætir með aur sem er tilbúin að gera eithvað af viti með bílin þá var hann falur sérstaklega ef átti að slaka cleveland í hann

veistu eitthvað hver verðmiðinn er ef það væri hægt að kaupa hann?


Trúðu mér, þessi bíll er ekki til sölu. Ef hann myndi selja, myndi hann ekki selja hverjum sem er. Ekki illa meint.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
« Reply #14 on: September 12, 2007, 18:01:54 »
skil það mæta vel og tek þetta ekki illa en mér leyfist að segja þá bara synd að sjá hann þarna en ekki á mílunni eða jafnvel sandi
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
« Reply #15 on: September 13, 2007, 23:44:50 »
jón er á hurðini
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
« Reply #16 on: September 22, 2007, 14:44:14 »
Tók þessa mynd í fyrra! Hann er á sama stað í dag.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
« Reply #17 on: September 22, 2007, 14:50:52 »
Það má nú geta þess að það er allt úr plasti í þessum bíl nema skelin, mótorinn er Jack Roush 351cid Cleveland, tunnel + 2x dominators, heddin mikið breytt o.sv.frv. og lágar 10 sek. var besti tíminn og ekkert nítró.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!