Author Topic: Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September  (Read 28833 times)

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #60 on: September 03, 2007, 09:41:33 »
ég þakka fyrir mig. nýtt personal best 12.639@108.9 ennþá á venjulegum radial dekkjum
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #61 on: September 03, 2007, 11:26:56 »
Já, það mega allir starfsmenn og keppendur fá húrra fyrir þennan dag!

Við blússuðum suður yfir heiðar nokkrir félagarnir og viti menn, það var bara biðröð í miðasölunni, brakandi blíða og fullt af keppendum!!

Það var alls ekki laust við að maður fengi smá fiðring til að standa upp úr sófanum og fá að prófa þennan malbiksrenning hjá ykkur 8)

Mjög góður dagur og til hamingju með metin Stjáni og Garðar

kv
Björgvin 8)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #62 on: September 03, 2007, 11:49:56 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já takk fyrir mig þetta var frábær dagur :Dhef  ekki séð svona marga keppendur sem áhorfendur  :shock:  greinilegt að það borgar sig að auglýsa þetta =D> og svo var toppurinn að geta náð 8.29 @ 164 og 1,23 60f á 2900 punda bíl sem er það besta sem þessi bill hefur gert á þessu landi :shock:  og nýtt met sem er 8,47 þar sem það fór að rigna :evil:  og ég náði ekki að bakka upp 8,29 sem er 0.004 frá indexi en bara gaman ég þakka bara fyrir þetta sumar og sjáumst bara á næsta sandi á Ak 15/9 :wink:



Til lukku.

Kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #63 on: September 03, 2007, 12:21:55 »
Til hamingju með þetta Stjáni !!

Kv, Stebbi Kjalnesingur

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #64 on: September 03, 2007, 20:12:02 »
já takk strákar :wink:  það hlaut að koma að því að þetta færi að gera eitthvað :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #65 on: September 04, 2007, 10:00:28 »
Til hamingju Stjáni nú ertu orðinn lang bestur.
Kv TEDDI og GUNNI hjá racebensín.is

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #66 on: September 04, 2007, 10:15:15 »
Leifur átt "Góðan dag" líka  :roll: náði einni ferð
1.23 60ft

bræddi nokkra stimpla

enda tími 8.84 @ 134mph.

Hefði verið massa gaman að keppa við skjóldalinn ef vélin hefði haldið  :lol:
Því þetta eru sömu 60ft og hann náði.

Flott keppni og mjög gott skipulag sérstaklega miðað við svona marga keppendur.

takk fyrir okkur

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #67 on: September 04, 2007, 10:16:33 »
til hamingju með flotta tíma  :D
Gísli Sigurðsson

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #68 on: September 04, 2007, 13:10:38 »
Hérna hvernig verður þetta með framhaldið af síðustu keppni. Hvernig verður þetta fyrir þá flokka sem náðu ekki að klára..
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #69 on: September 16, 2007, 21:58:16 »
Jæja hvað segið þið um þessa siðustu keppni á að klára hana :?: eða :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #70 on: September 16, 2007, 23:21:26 »
Væri allvega flott að vita þetta svona bara hvort maður ætti að fara klára græja bílinn eða bara bíða rólegur eftir næsta sumari :cry:
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #71 on: September 17, 2007, 09:04:11 »
Það hefur ekki beinlínis verið veður til að keppa  :evil: en sammála mætti koma með dagsettningar til að miða við.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #72 on: September 17, 2007, 22:07:44 »
en  er stemnt á næstu helgi :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #73 on: September 18, 2007, 18:51:52 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
en  er stemnt á næstu helgi :?:
Gísli Sigurðsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #74 on: September 18, 2007, 18:58:24 »
Það fer bara eftir veðurspá.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #75 on: September 18, 2007, 20:16:43 »
Veður.is segir rigning á miðvikudag og þurt frá og með fimmtudegi fram á mánudag...
Belgingur.is segir það sama ......
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #76 on: September 18, 2007, 20:58:54 »
verðum við ekki að reina þá :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #77 on: September 19, 2007, 12:06:41 »
Jæja allir sem áttu eftir að klára í sínum flokkum geri sig klára. Keppni á laugardaginn.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #78 on: September 19, 2007, 12:55:57 »
Flott enn ég var að skoða veðurspánna á MBL.is og klikkaði á laug og sunnudag og þar er spáð rigningu.
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #79 on: September 19, 2007, 13:31:39 »
En við verðum að vona..  Sumarið er svo þetta eru síðustu helgar..  VONANDI verður hægt að gera þetta á laugardag... 8)

Það er allavega stefnan  :D
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488