Author Topic: Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September  (Read 28599 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« on: August 27, 2007, 22:27:48 »
SKRÁNINGARFRESTUR RENNUR ÚT Á FIMMTUDAGSKVÖLD!

Keppnin verður haldin laugardaginn 1. September (2. Sept varadagsetning)

Þetta er síðasta keppni sumarsins, nú vil ég sjá METÞÁTTÖKU!!!!! 8)

Svæðið opnar kl. 9:00
Mæting í síðasta lagi kl. 10:30
Skoðun hefst kl. 10:00 og er lokið kl. 11:00
Æfingaferðir hefjast kl. 11:00
Tímatökur hefjast kl. 11:30
Uppröðun kl. 12:30
Keppni hefst kl. 13:00
Verðlaunaafhending verður auglýst síðar í vikunni

Hægt er að skrá sig til keppni á netfang vallifudd@msn.com , einkapósti á kvartmila.is spjallinu eða síma 899-7110.  
Það sem þarf að koma skýrt fram er nafn, kennitala, heimilisfang, ökutæki, símanúmer og flokkur sem á að keppa í.

Skráningu lýkur á FIMMTUDAGSKVÖLD kl. 00:00 !

Bílar sem ekki eru á skrá verða að framvísa öryggisskoðunarvottorði frá Aðalskoðun þar sem Kvartmíluklúbburinn er með samning um að prófað verði bremsur og stýrisgangur. Þeir sem búa í sveitinni geta samið við viðkomandi skoðunarstöðvar um bremsu og stýristest.

Þeir sem eru með bíla sína á númerum og tryggða skulu koma með tryggingaviðauka sem gildir á kvartmílubrautinni.

Þeir sem eru yngri en 18 ára þurfa að framvísa leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum.


Smá útskýring á flokkum fyrir þá sem ekki vita :)

Quote

OF: Flokkur fyrir sérsmíðaða spyrnubíla sem að gefur þeim forskot sem hafa litlar vélar eða þunga bíla. meira

GT: Flokkur fyrir götubíla smíðaða eftir 1980 og með samskonar vél og upprunalega en nánast allar tjúningar leyfðar, þó aðeins einn aflauki (túrbó, blásari, nítró) meira

GF: Flokkur fyrir götubíla, ótakmarkaðar tjúningar og vélarstærðir leyfðar meira

MC: Flokkur fyrir ameríska götubíla smíðaða fyrir 1985. Enginn aflauki leyfður og eingöngu venjuleg götudekk (engir götuslikkar) meira

RS: Flokkur fyrir götubíla smíðaða eftir 1980 með 6 cylendra eða færri og má nota aflauka á vélum minni en 2350cc. meira

SE: Flokkur fyrir götubíla með 8 cylendra vélar og á götuslikkum. Allar tjúningar leyfðar en enginn aflauki og hámarks vélastærð 515 kúbiktommur. meira

MS: Flokkur fyrir götubíla með 8 cylendra vélar og á litlum slikkum (28x9" hámark). Allar tjúningar leyfðar en enginn aflauki og hámarks vélastærð 560 kúbiktommur. meira

Sekúnduflokkar: Flokkar fyrir götubíla sem keyra á svipuðum tíma, menn mega ekki fara undir þann tíma sem að flokkurinn er gerður fyrir.
14,90 - 13,90 - 12,90 - 11,90 - 10,90






Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #1 on: August 27, 2007, 22:37:39 »
Búinn að skrá mig á Hondu Integru Turbo
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #2 on: August 28, 2007, 10:36:39 »
Ég er skráð, en verð víst bustuð þar sem Barnavagninn fór í dóta búðina í útlandinu   :smt019
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #3 on: August 28, 2007, 15:43:20 »
Ég vil minna á að það vantar alltaf fleira staff á æfingar og keppnir.
Vonandi fáum við nógu marga í staff svo það þurfi ekki að hætta við.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #4 on: August 28, 2007, 21:12:22 »
www.vedur.is

www.belgingur.is

Veðurspáin er ekki hagstæð
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #5 on: August 28, 2007, 21:17:55 »
samkvæmt belginur.is á ekki að vera nein úrkoma á laugardaginn  :)
Gísli Sigurðsson

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #6 on: August 29, 2007, 08:53:09 »
Jaja eru margir bjartsýnir á veður  8)  og búnir að skrá sig :?:  :?:  :?:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #7 on: August 29, 2007, 09:54:48 »
Quote from: "Hera"
Jaja eru margir bjartsýnir á veður  8)  og búnir að skrá sig :?:  :?:  :?:

27 manns

Quote

1 x 50 hjól
1 x 600 hjól
5 x 1000 hjól
1 x 1300 hjól
1 x GF
5 x GT
4 x OF
2 x SE
5 x RS
1 x MC
1 x 14,90


Koma svo!  Ég vil sjá miiiklu fleiri skráningar!
allavega 2 í hverjum flokk, það er nauðsyn!  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #8 on: August 30, 2007, 13:14:29 »
Jæja.. skráning gengur ágætlega!  8)

Hjól:
1 x 50cc
6 x 1000cc
2 x 1300cc

Bílar:
9 x GT
6 x OF
2 x SE
5 x RS

Vantar fleiri í þessa flokka!!!
1 x GF
1 x 14,90
1 x MC
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #9 on: August 30, 2007, 13:21:22 »
ATH!  MJÖG ALVARLEGT MÁL AÐ KOMA UPP!

Grunur leikur á að menn séu að svindla í sumum flokkum og gerðar verða prufur á bensíni á bílum í keppninni..  Og ef upp kemur að menn séu á ólöglegu bensíni þýðir það brottvísun úr keppni!


GT
Eldsneyti:
Aðeins það bensín leyft sem fæst á bensínstöðvum og er afgreitt af dælu.
Eingöngu má nota bensín sem eldsneyti.
Bensínbætiefni bönnuð.

MC
Eldsneyti:
Aðeins bensín sem hægt er að kaupa af dælu á bensínstöð leyft.
Öll almenn bensínbætiefni leyfð.

RS
Eldsneyti:
Aðeins það bensín leyft sem fæst á bensínstöðvum og er afgreitt af dælu.
Nítro (N2O) leyft á vélum uppreiknað sem túrbó.
Bensínbætiefni bönnuð.

MS
Eldsneyti:
Aðeins bensín sem hægt er að kaupa af dælu á bensínstöð leyft.
Öll almenn bensínbætiefni leyfð.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #10 on: August 30, 2007, 16:26:23 »
:lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #11 on: August 30, 2007, 16:44:37 »
:D   :D

Gisli Sveinsson

10 eitthvað á dekkjum
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #12 on: August 30, 2007, 18:13:15 »
er einhver að norðan að fara suður?? mér vantar far í staðarskála
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #13 on: August 30, 2007, 19:36:40 »
Veðurspáin í sjónvarpinu er góð fyrir sunnudaginn og munum við taka ákvörðun um hvenær keppnin verður haldin núna eftir kl. 22:00 þegar belgingur.is hefur verið uppfærður.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #14 on: August 30, 2007, 19:40:08 »
GOOOOOOOOOOOOOOTTT.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #15 on: August 30, 2007, 21:59:34 »
Ekki verður keppt á laugardag vegna slæmrar veðurspár.

Spáin fyrir sunnudaginn var góð seinnipartinn í dag en hefur breyst í rigningu seinnipart sunnudagsins þannig að við bíðum til hádegis á morgun föstudag með að ákveða keppni á sunnudag.


Fylgist með hér á netinu því belgingur.is er uppfærður 4 sinnum á sólarhring á 3ja daga spánni og ég skoða þetta reglulega.



Nóni, veðurfræðingur  :lol:
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #16 on: August 30, 2007, 23:05:12 »
Þar sem keppni hefur verið frestað um einn dag allavega, heldur skráning áfram fram á föstudagskvöld núna  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #17 on: August 30, 2007, 23:56:41 »
Ætlar enginn að keppa í 14:90 flokki ?
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #18 on: August 31, 2007, 08:46:59 »
Quote from: "Nóni"
Ekki verður keppt á laugardag vegna slæmrar veðurspár.

Spáin fyrir sunnudaginn var góð seinnipartinn í dag en hefur breyst í rigningu seinnipart sunnudagsins þannig að við bíðum til hádegis á morgun föstudag með að ákveða keppni á sunnudag.


Fylgist með hér á netinu því belgingur.is er uppfærður 4 sinnum á sólarhring á 3ja daga spánni og ég skoða þetta reglulega.



Nóni, veðurfræðingur  :lol:


Flott þá veit maður það allavega þá get ég unnið á laugardaginn og mæti ferskur á sunnudeginum í keppni  :wink:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #19 on: August 31, 2007, 09:22:48 »
Skráningar ganga bara ágætlega...

Hjól
1 x Opinn fl.
2 x 600 hjól
6 x 1000 hjól
2 x 1300 hjól

11 x GT
7 x RS
6 x OF
4 x SE
2 x GF
2 x MC

Hér vantar keppendur!!!!!!!
1 x 14,90
1 x MS
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488