Author Topic: Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September  (Read 28597 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #40 on: September 02, 2007, 09:30:32 »
Vá það er rugl veður, þetta verður geðveikt   :D  :D
Gísli Sigurðsson

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #41 on: September 02, 2007, 16:53:12 »
Quote from: "Gilson"
Vá það er rugl veður, þetta verður geðveikt   :D  :D


já óvíst að segja að þetta hafi verið rugl veður... leiðinlegt með þessa rigningu þar sem við vorum í úrslit í RS enn ég gerði nýtt persónulegt met á lancer á tímanum 12.588@108.43mph þannig ég er MJÖG sáttur við daginn  :wink:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #42 on: September 02, 2007, 21:16:12 »
Verður restin keyrð um næstu helgi með hjólunum eða verður sér keppni?Vantar ekki úrslit í GT,og OF flokkum,flott keppni fullt af fólki og keppendum. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #43 on: September 02, 2007, 21:44:45 »
á ekki að skjóta upp eitthvað af tímum hjá þessu öndvegis fólki sem var að keppa í dag þó keppnin hafi ekki klárast
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #44 on: September 02, 2007, 22:16:27 »
ætla skjóta inn smá hérna :)  ég ætla bara þakka fyrir mig, þetta var eeeeeerfitt :o  Ég orðinn nett pirraður á eithverju rugli en Ingsie bjargaði því nú með smá fíflaskap :lol: takk fyrir geggjaða mætingu og góða keppni :)
Kv.Jói ÖK í Uppröðun 2007
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #45 on: September 02, 2007, 22:37:40 »
Jói er "the man"  :smt038. Fín keppni,en ég heyrði enga tíma,illa staðsettur,sorry.Takk fyrir daginn.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #46 on: September 02, 2007, 22:38:16 »
Jói
Þú og trakkgengið stóðuð ykkur vel!
Þakka ykkur öllum fyrir að standa í þessu fyrir okkur keppendur.

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #47 on: September 02, 2007, 22:44:28 »
Mjög góður dagur, klúðraði smá uppröðun á mótorhjólum þarna fyrst, biðst innilega afsökunar á því.. stressið náði tökum á manni  :?

En annars vil ég þakka keppendum og sérstaklega starfsfólki fyrir frábæran dag!  8)   Vorum vel mönnuð í dag og þetta gekk bara ágætlega..  Hefðum þurft svona hálftíma í viðbót án rigningar til að ná að klára  :evil:

DV hringdi í mig í dag og var að spyrja útí daginn, svo það kemur væntanlega eitthvað um keppnina í DV á morgun  :wink:

Næst á dagskrá:
8. September = Hjólamíla
15. September = Sandspyrna hjá BA á Akureyri

takk fyrir mig í bili
Valli
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #48 on: September 02, 2007, 23:08:06 »
Þakka fyrir mig,flott keppni og gaman í dag. :)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #49 on: September 02, 2007, 23:15:29 »
Quote from: "Trans Am"
Þakka fyrir mig,flott keppni og gaman í dag. :)


til hamingju með tíman! þetta var ótrúlega flott að sjá skrímslið þitt prjóna nánast af stað!!  :wink:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #50 on: September 02, 2007, 23:17:46 »
Takk Danni og sömuleiðis til lukku með þinn personal best. :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #51 on: September 02, 2007, 23:18:14 »
Til hamingju með glæsilegan tíma Frikki, get nu bara rétt ímyndað mér að challlinn hafi þurft að hafa verulega fyrir þessu núna.

Einnig óska ég Kristjáni Skjóldal til hamingju með sinn tíma og væntanlega titillinn í OF
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #52 on: September 02, 2007, 23:21:55 »
Já takk,ég vann.....aftur :twisted:  :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #53 on: September 02, 2007, 23:23:07 »
Quote from: "Trans Am"
Já takk,ég vann.....aftur :twisted:  :lol:


Góður Frikki, til hamingju með það, ánægður með þig
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #54 on: September 03, 2007, 05:35:17 »
Já flottur tími Frikki  :wink:  

kem vonandi næsta sumar með allt ready, og þá getur maður loksins skrúfað uppí 32 psi  :) og séð hvað gerist
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Bæring

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #55 on: September 03, 2007, 07:13:40 »
Þetta er alltaf jafn gaman..... :D

náði ekki að bæta tíman minn á M5 fór svipað....

12.078@117,49
60ft@1,955 (þarf að bæta trackið, í launchinu)
1/8 7,858@92,02

En ánægður engu að síður.....

takk fyrir daginn

kv bæzi
Bæzi Barkur.....
GT12 12.026@115,67

Bæring Jón Skarphéðinsson

Corvette Z06 Fastlane 2004

m.bens e55 v8 k3 , bara svona til að vera með.....

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #56 on: September 03, 2007, 08:15:07 »
já takk fyrir mig þetta var frábær dagur :Dhef  ekki séð svona marga keppendur sem áhorfendur  :shock:  greinilegt að það borgar sig að auglýsa þetta =D> og svo var toppurinn að geta náð 8.29 @ 164 og 1,23 60f á 2900 punda bíl sem er það besta sem þessi bill hefur gert á þessu landi :shock:  og nýtt met sem er 8,47 þar sem það fór að rigna :evil:  og ég náði ekki að bakka upp 8,29 sem er 0.004 frá indexi en bara gaman ég þakka bara fyrir þetta sumar og sjáumst bara á næsta sandi á Ak 15/9 :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #57 on: September 03, 2007, 08:38:45 »
FRÁBÆR DAGUR  :lol:  Rigningin hefði mátt hinkra aðeins...

ÉG vil þakka staffinu kærlega fyrir frábært starf  :smt023
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #58 on: September 03, 2007, 09:35:38 »
Quote from: "SupraTT"
Já flottur tími Frikki  :wink:  

kem vonandi næsta sumar með allt ready, og þá getur maður loksins skrúfað uppí 32 psi  :) og séð hvað gerist

Takk :wink: ,greinilega nóg power í Suprunni :shock:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #59 on: September 03, 2007, 09:37:17 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já takk fyrir mig þetta var frábær dagur :Dhef  ekki séð svona marga keppendur sem áhorfendur  :shock:  greinilegt að það borgar sig að auglýsa þetta =D> og svo var toppurinn að geta náð 8.29 @ 164 og 1,23 60f á 2900 punda bíl sem er það besta sem þessi bill hefur gert á þessu landi :shock:  og nýtt met sem er 8,47 þar sem það fór að rigna :evil:  og ég náði ekki að bakka upp 8,29 sem er 0.004 frá indexi en bara gaman ég þakka bara fyrir þetta sumar og sjáumst bara á næsta sandi á Ak 15/9 :wink:

Til hamingju með tímann Stjáni,það sást vel neðan úr pitt að það var eitthvað mikið í gangi í þessari 8.29 ferð 8)  andskoti gott á svo gott sem stock 454 :shock:  :P
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas