Kvartmílan > Alls konar röfl
Death Proof..
ingvarp:
er ekki hægt að hafa bara þannig að spjallverjar kk og krúsers geta komið á myndina á laugardaginn en ekki BARA fullgildir meðlimir í klúbbnum :oops: mig langar að sjá hana 8)
chewyllys:
Frábær ræma,flottir bílar og mega beib. Enhver á rás tvö,(svona menningar veðurviti)gaf henni eina stjörnu og kvartaði undan lélegri klipingu og rispuð filma !!! mintist ekkert á frábær bílaatriði og góðan húmor,ég vorkenni svona fólki.
AlliBird:
Léleg klipping og rispuð filma... - það er viljandi gert.
Myndin á að virka eins og 70- ogeittvað.
Dettur meira að segja í svarthvítt stundum,- þetta er bara flott.
chewyllys:
Nákvæmlega,hann sagði orðrétt"eins og klipt með gömlum eldhússkærum" :!: . Nei maður spyr sig,hvurs eigum við að gjalda sem dýrkum þetta sport,okkur er bannað að keyra og keppa á okkar eiginn braut,svo kemur loksins alvöru bílamynd á markaðinn,þá er hún rökkuð niður í beinni útsendingu á útvarpi allra landsmanna :roll:
Jón Þór Bjarnason:
Kvartmíluklúbburinn ætlar að bjóða starfsfólki sínu á myndina sunnudaginn 29. júli kl 17:20 Þar sem krúser og kk leiða saman hesta sína.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version