Kvartmílan > Alls konar röfl

Death Proof..

<< < (3/4) > >>

Libero:
ok, mér fannst þetta allveg hrein hörmuleg mynd í alla staði, fyrir utan bílana, var ekki að fíla þessa rispuðu filmu og djöfull var það pirrandi þetta svart/hvíta. Ég hef bara aldrei fílað Tarantino, fór á þessa mynd o vonaðist eftir hasar og svakalegug bílaatriðum en þá er bara 85% af myndinni tal. Ef bíla atriðið rétt fyrir hlé hefði ekki komið þá hefði ég gengið út af þessari mynd.
Fannst bara vanta einn til að skíta yfir þessa mynd.
hún er hundleiðinleg og ég sé mikið eftir peningunum sem fóru í hana.

Moli:
Já... Death Proof... Ég hef farið tvisvar á hana og langar aftur. Tarantino er einn mesti snillingur sem komið hefur fram á sjónarsviðið. Umdeildur að vísu og oft talinn ofmetinn, en það er bara eitthvað við myndirnar hans sem gera þær alveg hrikalega góðar, sögufléttan, klipping tónlist, leikarar, grefur t.d upp löngu gleymdar stjörnur, t.d. Pam Grier í Jackie Brown, og hver man ekki eftir John Travolta? Hann væri líklegast búinn að setjast að í sveitaþorpi í Noregi ef að Tarantino hefði ekki fengið hann í Pulp Fiction. Gott dæmi með Death Proof, æðisleg blanda af öllu, hrikalega gaman að klippingunni og hvernig hún er látinn vera B mynd í hæsta gæðaflokki, að ekki sé minnst á allar "skonsurnar" sem prýða myndinna, tónlistinn er hreint út sagt fokking geðveik (afsakið orðbragðið) og bílarnir.... úfff.. varla hægt að koma orðum að þessu. Að sjá ´70 Challenger og ´69 Charger í verulega brútal bílaeltingarleik síðastu 20 mínúturnar er eitthvað sem fær "fermingarbróðirinn" til rísa HÁTT! (ekki langt :lol: ) Gaman að myndum þegar þær eru aðeins öðruvísi og hvað sumir leikstjórar eru tilbúnir að taka mikla áhættu með það. 8)

motors:
Sammála libero þvílíkt kjaftæði sem þessi mynd er blóð út um allt og hauslausir búkar,og kalla þetta rugl bílamynd þó sjáist glitta í 2-3 ameríska bíla,nei góðar bílamyndir eiga ekkert skylt við þessa þvælu,og að sjá þessa hörmung 2-3 sinnum hvað er að? :shock:

Siggi H:
ég ætlaði að skella mér á Death Proof þar seinustu helgi þegar ég var í bænum, en nei nei þá var bara uppselt á hana..

en ég skellti mér á hina nýju myndina eftir Tarantinoinn, Planet Terror! jesús hvað þessi mynd var mikil snilld. mæli HIKLAUST með henni ef þið eruð Tarantino fans.

1965 Chevy II:
Death Proof er algjör snilld.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version