Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
Björgvin Ólafsson:
Ef þú vilt svo bæta enn meiri skemmtilegheitum í söguna þá eignast ég þá svo báða og skipti svo á þeim og helvíti góðu hældrifi í díselbát 8)
kv
Björgvin
Pababear:
hehe gaman af þessu en hvað eru búnir að vera margir eigendur af þessum 2 síðustu árin en það virðist hafa verið að flakka mikið á milli hinngað til. :)
Dodge:
heit vara :)
Pababear:
Já þeir eru það en núna munu þeir fá að stoppa hjá mér og verða að einhverju á næstu mánuðum þannig að þeir séu ekki að vera verri og verri með tímanum eins og margir bílar eru að verða hinngað og þanngað :(
Pababear:
Sælt fyrir fólkið ég var á leiðinni frá norðan um helgina og sá hvítann 2dyra annað hvort Plymouth Volare eða Dodge Aspen á planinu hjá Hyrnunni á Borgarnesi sem var mjög glæsilegur að sjá þó ég náði ekki að stoppa til að skoðann nánar en vitiði eitthvað um þennann bíl????
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version